Bilað skjákort eða hvað?

Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Bilað skjákort eða hvað?

Pósturaf þorri69 » Mán 21. Jan 2019 21:38

var að setja saman tölvu með notuðu skjákorti, keypt hér á vaktinni. eins og er er ég ekki með skjá þannig að hún er tengd í sjónvarpið. stundum flippa litirnir , eitthvað rugl. getur varað í nokkrar sekundur og í tugi mínútna. fyrst bara hdmi-hdmi svo prófaði ég tölva dvi - tv hdmi en skiptir ekki máli. einhverjar hugdettur ?
20190120_002303.jpg
20190120_002303.jpg (1009.38 KiB) Skoðað 1174 sinnum

20190120_002210.jpg
20190120_002210.jpg (859.5 KiB) Skoðað 1174 sinnum


Ekkert til að monta mig af.....

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Bilað skjákort eða hvað?

Pósturaf DJOli » Mán 21. Jan 2019 22:17

Ef þú ert búinn að prófa að skipta um drivera og hdmi snúru myndi ég segja skjákortið líklegt.
Svo lengi sem þú ert búinn að útiloka skjáinn/sjónvarpið.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bilað skjákort eða hvað?

Pósturaf þorri69 » Mán 21. Jan 2019 22:34

búinn að uppa alla drivera í tölvinni og skipta snúrur.
þetta er Asus R9 280x kort. og engin útgangur frá móðurborðinu :thumbsd


Ekkert til að monta mig af.....

Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bilað skjákort eða hvað?

Pósturaf þorri69 » Fös 25. Jan 2019 19:05

Keypti skjá og allt í fína. þannig að sjónvarpið er að klikka :D


Ekkert til að monta mig af.....