Keypti svona disk um daginn og setti í tölvuna , Alltaf stanslaus idle Hávaði í honum, tók hann aftur úr tölvunni og færði hann á annann stað vel festur og allt, en er er alveg eins, ég googlaði þetta , og virðist þetta vera þekkt vandamál með þessa diska, hefur einhver lent í svipuðu?