Vandræði með HDD.


Höfundur
asigurds
Nörd
Póstar: 138
Skráði sig: Mið 14. Júl 2010 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með HDD.

Pósturaf asigurds » Mið 14. Nóv 2018 15:33

Daginn,

var búinn að salta það lengi vel að skipta úr hdd hjá mér sem var orðinn lélegur og frjósandi í tíma og ótíma.

Lét verða að því og keypti annan disk fyrir stuttu og skellti honum inn í vélina og ætlaði að færa gögninn á milli.

núna er staðan þannig að ég sé ekki gamla diskinn nema í computer management-> Disk management og kemur hann bara fram sem Disk 2 Unknown með rauðu merki.

Ef ég geri Initilize disk þá kemur "The Systen cannot find the file specified". Get í raun ekkert annað gert í computer management að mér sýnist.

er búinn að sækja einhver recovery forrit sem öll miða að því að ég sjá diskinn annarstaðar enn í disk management og ekkert virkar því miður.

Hérna er myndband sem sýnir nkl villuna sem um ræðir. https://www.youtube.com/watch?v=poDajRhrQ2E ( ekki ég að raula þarna btw ).

Hefur einhver lent í þessu ? er þetta case closed og beint í tunnuna með diskinn eða er eitthvað sem ég get gert ? næsta skref var að redda mér dokku og prófa að tengja diskinn með usb og sjá hvort ég kæmist inná hann svoleiðis.

Þetta er 2tb Seagate 7200 rpm diskur ef það breytir einhverju.

takk takk.



Skjámynd

Stussy
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Fös 08. Jún 2018 18:07
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með HDD.

Pósturaf Stussy » Mið 14. Nóv 2018 21:30

getur hugsanlega prófað usb leiðina, en ég hugsa að það sé eitthvað vandamál með sectorana í disknum, hann rispaður eða armurinn ónýtur. þeir fara þessir blessuðu harðidiskar því miður frekar hratt.. ertu búinn að prufa að hafa samband við einhverja þjónustu aðila sem sérhæfa sig í svona? mæli með að færa yfir á ssd ef þetta reddast :)


ASUS ROG STRIX X470 MB - AMD RYZEN 2700X 4.2ghz - 32gb CORSAIR VENGENCE RGB PRO 3200mhz - MSI GTX 1080ti GAMING X TRIO - CORSAIR RM750x - CORSAIR H100i v2 - 6x CORSAIR RGB CF - CORSAIR CRYSTAL 570x MIRROR BLACK

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2226
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með HDD.

Pósturaf kizi86 » Fim 15. Nóv 2018 00:25

prufa einhvern live-cd linux recovery diska (hægt að keyra upp af usb) td http://trinityhome.org/Home/index.php?w ... ront_id=12 trinity rescue cd..
eða hirens bootcd https://www.hirensbootcd.org/download/ <<< hirens er betra ef hefur enga reynslu af linux,

svo ef lendir í einhverju veseni geturru sent mér pm og ég gæti hjálpað þér með þetta


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV