Sælir,
Ég er með 27'' 1440p 144hz BenQ skjá núþegar, og mig langar að downgrade-a í 1080p til að ná betra fps.
Hvaða skjá mynduð þið mæla með sem uppfyllir þessar kröfur að neðan?
144HZ
1080P
Þarf kannski ekki endilega að vera 27'', skoða líka 24''
G-Sync
Hvaða 27'' 1080p 144hz skjá?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hvaða 27'' 1080p 144hz skjá?
Síðast breytt af Yawnk á Mið 14. Nóv 2018 13:03, breytt samtals 3 sinnum.
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Hvaða 27'' 1080p 144hz skjá?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hvaða 27'' 1080p 144hz skjá?
getur fengið AOC 144hz 1080 skjá á kostnaðarverði en ég mæli með ROG strix 27 eða 32" 144 hz skjánum, kosta aðeins meira en er þess virði, 27" er í 1080p og 32" í 1440p. getur fengið þá í TL.is eða tolvutaekni.is og AOC skjáinn hjá att.is minnir mig
ASUS ROG STRIX X470 MB - AMD RYZEN 2700X 4.2ghz - 32gb CORSAIR VENGENCE RGB PRO 3200mhz - MSI GTX 1080ti GAMING X TRIO - CORSAIR RM750x - CORSAIR H100i v2 - 6x CORSAIR RGB CF - CORSAIR CRYSTAL 570x MIRROR BLACK
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða 27'' 1080p 144hz skjá?
24 1080p
27 1440p
Mín skoðun
27 1440p
Mín skoðun
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II