Ég er búinn að púsla saman hlutum sem hljóma vel en ég er með verðhugmynd frá 150k-200k en það sem ég er kominn með er komið langt yfir það og þarf að finna eitthvað ódýrara sem væri í lagi að skipta yfir í.
Intel Core i7 8700 örgjörvi
Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3000MHz, Vengeance LPX
Samsung 970 EVO M.2 250GB Solid-State SSD
Asus Z370F ROG Strix móðurborð
Gigabyte GTX1080 G1 GAMING OC 8GB, DVI, HDMI & DisplayPort
og svo ætla ég ekkert að eyða of miklum tíma í að velja hina partana, það má koma seinna

Ef þið eruð með einhverjar hugmyndir hverju ég gæti skipt út þá væri það vel þegið!