tharf hjalp asap


Höfundur
HilmarHar
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Þri 30. Okt 2012 13:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

tharf hjalp asap

Pósturaf HilmarHar » Fös 14. Sep 2018 22:32

kvoldid, ég er með lenovo y50 / 70 og hún hefur GTX 860m, get ég sett utan ad liggjandi skjakort a henni, hun er ad haga ser mjog illa thegar eg er ad stream og svo stundum er skjakortid ekki ad gera sig. ef thad er haegt ad skipta um skjakort tha vaeri geggjad ad fa uppls, um hvernig eg skjakort eg aetti ad skoda

kv. hilmar sem er med lyklabordid a ensku :baby



Skjámynd

stebbz13
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Þri 21. Des 2010 17:14
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: tharf hjalp asap

Pósturaf stebbz13 » Fös 14. Sep 2018 23:10

það er mjög hæpið að það sé hægt að skipta um skjákortið í tölvuni sjálfri en þú getur verið með razer core x eða eitthvað álíka og verið þá með skjákotið utanáliggjandi ef þú ert með thunderbolt, en þessar hýsingar eru fáránlega dýrar og þarft að kaupa skjákortið ofaná það líka


i5-4690k @ 4.5ghz / z97x-GAMING 5 / gigabyte G1 gaming gtx 970 4gb / Mushkin 8GB DDR3 1600MHz / 128GB Mushkin Chronos / HDD 3Tb / Noctua NH-D15 / Fractal Design Define R5 / 28" BenQ GW2870h / 24" BenQ GL2450

Skjámynd

Jon1
Geek
Póstar: 843
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Reputation: 15
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: tharf hjalp asap

Pósturaf Jon1 » Fös 14. Sep 2018 23:42

ef ég man rétt er þessi vél ekki með thunderbolt.
en ef ég er að rugla er Gigabyte gamerbox svona e-gpu sem kemur með korti í hýsingunni.
eitt til að hafa í huga thunderbolt mun alltaf limita kortið.
Thunderbolt er bara 5gigabytes/s á meðan alvöru pci-e er 16 held ég alveg örugglega.

mitt ráð, ef þú ætlar að streama og svoleiðis er að uppfæra í turn


i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 45
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: tharf hjalp asap

Pósturaf Squinchy » Lau 15. Sep 2018 00:17

Að streima, ertu þá að tala um að horfa á stream eða þú að streima leiki sem þú ert að spila?


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS