Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Sælir,
þegar ég hlusta á micinn minn heyri ég skrækt suð hljóð í bakgrunninum. Blue Snowball míkrafónn. Ef ég tek hann úr sambandi og set hann aftur í samband hverfur þetta í smá stund og ef ég held inni push to talk þá heyri ég það hækka smá saman. Hvað gæti verið að?
Hérna er hljóðið https://vocaroo.com/i/s1lA9MU2AlNO
Takk Fyrir
þegar ég hlusta á micinn minn heyri ég skrækt suð hljóð í bakgrunninum. Blue Snowball míkrafónn. Ef ég tek hann úr sambandi og set hann aftur í samband hverfur þetta í smá stund og ef ég held inni push to talk þá heyri ég það hækka smá saman. Hvað gæti verið að?
Hérna er hljóðið https://vocaroo.com/i/s1lA9MU2AlNO
Takk Fyrir
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Getur verið margt.
Hvernig er gainið á honum stillt?
Þetta er condenser og þeir eru mjög næmir, gæti hreinlega verið background noise sem er að clippa útaf af of háu gain.
Er þetta tekið upp í gegnum eitthvað forrit sem ákvarðar sjálfkrafa gainið? (ss skype, discord, teamviewer, etc.)
Ef svo er prufaðu þá að slökkva á því.
Er tölvan örugglega jarðbundin?
Getur verið að micinn noti jörðina á USB plugginu sem reference og tölvan gæti verið fljótandi. (oftast slakkt fjöltengi en sumstaðar eru ójarðbundnir tenglar í gömlum húsum)
Hvernig er gainið á honum stillt?
Þetta er condenser og þeir eru mjög næmir, gæti hreinlega verið background noise sem er að clippa útaf af of háu gain.
Er þetta tekið upp í gegnum eitthvað forrit sem ákvarðar sjálfkrafa gainið? (ss skype, discord, teamviewer, etc.)
Ef svo er prufaðu þá að slökkva á því.
Er tölvan örugglega jarðbundin?
Getur verið að micinn noti jörðina á USB plugginu sem reference og tölvan gæti verið fljótandi. (oftast slakkt fjöltengi en sumstaðar eru ójarðbundnir tenglar í gömlum húsum)
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Er mikið af USB hlutum tengdir við tölvuna?
Prufaðu að hafa bara hljóðnemann tengdan, og prufaðu öll USB portin. Prufaðu svo að tengja hann í aðra tölvu, eins og fartölvu, og athugaðu hvort suðið hverfi.
Svona USB hljóð er oft með suði, sérstaklega á Windows tölvum. Getur prufað að tengja hana í Mac fartölvu og athugað hvort suðið sé enn þar.
Prufaðu að hafa bara hljóðnemann tengdan, og prufaðu öll USB portin. Prufaðu svo að tengja hann í aðra tölvu, eins og fartölvu, og athugaðu hvort suðið hverfi.
Svona USB hljóð er oft með suði, sérstaklega á Windows tölvum. Getur prufað að tengja hana í Mac fartölvu og athugað hvort suðið sé enn þar.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Sallarólegur skrifaði:Er mikið af USB hlutum tengdir við tölvuna?
Prufaðu að hafa bara hljóðnemann tengdan, og prufaðu öll USB portin. Prufaðu svo að tengja hann í aðra tölvu, eins og fartölvu, og athugaðu hvort suðið hverfi.
Svona USB hljóð er oft með suði, sérstaklega á Windows tölvum. Getur prufað að tengja hana í Mac fartölvu og athugað hvort suðið sé enn þar.
Ég tengdi hann við fartölvu og það hverfur alveg. Ég er bara með 3 hluti tengda í usb, lyklaborð, mús og micinn. Tölvan er tengd í vegg og ég er með hana uppá skrifborði sem var keypt í Ikea https://www.ikea.is/products/579095
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
arons4 skrifaði:Getur verið margt.
Hvernig er gainið á honum stillt?
Þetta er condenser og þeir eru mjög næmir, gæti hreinlega verið background noise sem er að clippa útaf af of háu gain.
Er þetta tekið upp í gegnum eitthvað forrit sem ákvarðar sjálfkrafa gainið? (ss skype, discord, teamviewer, etc.)
Ef svo er prufaðu þá að slökkva á því.
Er tölvan örugglega jarðbundin?
Getur verið að micinn noti jörðina á USB plugginu sem reference og tölvan gæti verið fljótandi. (oftast slakkt fjöltengi en sumstaðar eru ójarðbundnir tenglar í gömlum húsum)
Veit ekki alveg hvernig gainið er stillt en ég nota hann mest með Teamspeak en hljóðið heyrist samt þegar ég hlusta á það í gegnum properties í volume mixer
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
SkinkiJ skrifaði:arons4 skrifaði:Getur verið margt.
Hvernig er gainið á honum stillt?
Þetta er condenser og þeir eru mjög næmir, gæti hreinlega verið background noise sem er að clippa útaf af of háu gain.
Er þetta tekið upp í gegnum eitthvað forrit sem ákvarðar sjálfkrafa gainið? (ss skype, discord, teamviewer, etc.)
Ef svo er prufaðu þá að slökkva á því.
Er tölvan örugglega jarðbundin?
Getur verið að micinn noti jörðina á USB plugginu sem reference og tölvan gæti verið fljótandi. (oftast slakkt fjöltengi en sumstaðar eru ójarðbundnir tenglar í gömlum húsum)
Veit ekki alveg hvernig gainið er stillt en ég nota hann mest með Teamspeak en hljóðið heyrist samt þegar ég hlusta á það í gegnum properties í volume mixer
Hélt hann væri eins og blue yeti með gain rofa á sér en prufaðu sammt að stilla inní properties á honum level á ca 80 og sjáðu hvort það breyti einhverju.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Gætir prófað þetta á fartölvunni aftur, nema eina upptöku með fartölvuna keyrandi á batterýinu, og eina með hana tengda í vegg fyrir straum til að mögulega útiloka vandamál með jarðtengingu.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Ætla skjóta á að þú sért með hann tengdan í móðurborðið.. Hvernig móðurborð ertu með?
Lenti í svipuðu vandamáli með low-end móðurborð, hljóðkortið á því var ömurlegt (vægast sagt).
Ég keypti mér Asus Xonar hljóðkort og þetta vandamál var ekki lengur til staðar.
Annars gæti mögulega verið að micinn sé gallaður, prufaðu að tengja hann við aðra tölvu (ef þú hefur tök á því) og/eða tengja annan mic við tölvuna þína og sjá hvort þetta hljóð komi ennþá.
Lenti í svipuðu vandamáli með low-end móðurborð, hljóðkortið á því var ömurlegt (vægast sagt).
Ég keypti mér Asus Xonar hljóðkort og þetta vandamál var ekki lengur til staðar.
Annars gæti mögulega verið að micinn sé gallaður, prufaðu að tengja hann við aðra tölvu (ef þú hefur tök á því) og/eða tengja annan mic við tölvuna þína og sjá hvort þetta hljóð komi ennþá.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
SkinkiJ skrifaði:Sallarólegur skrifaði:Er mikið af USB hlutum tengdir við tölvuna?
Prufaðu að hafa bara hljóðnemann tengdan, og prufaðu öll USB portin. Prufaðu svo að tengja hann í aðra tölvu, eins og fartölvu, og athugaðu hvort suðið hverfi.
Svona USB hljóð er oft með suði, sérstaklega á Windows tölvum. Getur prufað að tengja hana í Mac fartölvu og athugað hvort suðið sé enn þar.
Ég tengdi hann við fartölvu og það hverfur alveg. Ég er bara með 3 hluti tengda í usb, lyklaborð, mús og micinn. Tölvan er tengd í vegg og ég er með hana uppá skrifborði sem var keypt í Ikea https://www.ikea.is/products/579095
Þá er í lagi með hljóðnemann ef það er ekki suð í öðrum tölvum. Þú ert að hlusta á suðið sem móðurborðið þitt er að blæða yfir í USB tengin.
Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að hljóðvinnsla fer yfirleitt fram á Mac tölvum.
Þú getur prufað að fá þér PCI USB kort og athugað hvort suðið hverfi.
https://www.computer.is/is/product/styr ... hs-4-tengi
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Prófa hin usb portin?
Bæði usb3 og 2.
Framan og aftan
Bæði usb3 og 2.
Framan og aftan
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
demaNtur skrifaði:Ætla skjóta á að þú sért með hann tengdan í móðurborðið.. Hvernig móðurborð ertu með?
Lenti í svipuðu vandamáli með low-end móðurborð, hljóðkortið á því var ömurlegt (vægast sagt).
Ég keypti mér Asus Xonar hljóðkort og þetta vandamál var ekki lengur til staðar.
Annars gæti mögulega verið að micinn sé gallaður, prufaðu að tengja hann við aðra tölvu (ef þú hefur tök á því) og/eða tengja annan mic við tölvuna þína og sjá hvort þetta hljóð komi ennþá.
Ég hef tengt hann við aðra tölvu og þá fer hljóðið alveg. Ég er með hann tengdan í móðurborðið sem er já mjög ódýrt en það er bara 1 PCI tengi sem er tekið af skjákortinu mínu, eru einhver önnur soundcard sem þurfa ekki PCI tengi?
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
SkinkiJ skrifaði:demaNtur skrifaði:Ætla skjóta á að þú sért með hann tengdan í móðurborðið.. Hvernig móðurborð ertu með?
Lenti í svipuðu vandamáli með low-end móðurborð, hljóðkortið á því var ömurlegt (vægast sagt).
Ég keypti mér Asus Xonar hljóðkort og þetta vandamál var ekki lengur til staðar.
Annars gæti mögulega verið að micinn sé gallaður, prufaðu að tengja hann við aðra tölvu (ef þú hefur tök á því) og/eða tengja annan mic við tölvuna þína og sjá hvort þetta hljóð komi ennþá.
Ég hef tengt hann við aðra tölvu og þá fer hljóðið alveg. Ég er með hann tengdan í móðurborðið sem er já mjög ódýrt en það er bara 1 PCI tengi sem er tekið af skjákortinu mínu, eru einhver önnur soundcard sem þurfa ekki PCI tengi?
Það eru til eitthvað af utan á liggjandi hljóðkortum sem tengist í USB, td. >>þetta hér<<, sem hefur fengið ágæta dóma
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
demaNtur skrifaði:SkinkiJ skrifaði:demaNtur skrifaði:Ætla skjóta á að þú sért með hann tengdan í móðurborðið.. Hvernig móðurborð ertu með?
Lenti í svipuðu vandamáli með low-end móðurborð, hljóðkortið á því var ömurlegt (vægast sagt).
Ég keypti mér Asus Xonar hljóðkort og þetta vandamál var ekki lengur til staðar.
Annars gæti mögulega verið að micinn sé gallaður, prufaðu að tengja hann við aðra tölvu (ef þú hefur tök á því) og/eða tengja annan mic við tölvuna þína og sjá hvort þetta hljóð komi ennþá.
Ég hef tengt hann við aðra tölvu og þá fer hljóðið alveg. Ég er með hann tengdan í móðurborðið sem er já mjög ódýrt en það er bara 1 PCI tengi sem er tekið af skjákortinu mínu, eru einhver önnur soundcard sem þurfa ekki PCI tengi?
Það eru til eitthvað af utan á liggjandi hljóðkortum sem tengist í USB, td. >>þetta hér<<, sem hefur fengið ágæta dóma
Tengi ég þá USB mic við þetta eða í móðurborðið?
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
demaNtur skrifaði:SkinkiJ skrifaði:demaNtur skrifaði:Ætla skjóta á að þú sért með hann tengdan í móðurborðið.. Hvernig móðurborð ertu með?
Lenti í svipuðu vandamáli með low-end móðurborð, hljóðkortið á því var ömurlegt (vægast sagt).
Ég keypti mér Asus Xonar hljóðkort og þetta vandamál var ekki lengur til staðar.
Annars gæti mögulega verið að micinn sé gallaður, prufaðu að tengja hann við aðra tölvu (ef þú hefur tök á því) og/eða tengja annan mic við tölvuna þína og sjá hvort þetta hljóð komi ennþá.
Ég hef tengt hann við aðra tölvu og þá fer hljóðið alveg. Ég er með hann tengdan í móðurborðið sem er já mjög ódýrt en það er bara 1 PCI tengi sem er tekið af skjákortinu mínu, eru einhver önnur soundcard sem þurfa ekki PCI tengi?
Það eru til eitthvað af utan á liggjandi hljóðkortum sem tengist í USB, td. >>þetta hér<<, sem hefur fengið ágæta dóma
Hvernig hjálpar það þegar vandamálið er USB mic?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Sallarólegur skrifaði:demaNtur skrifaði:SkinkiJ skrifaði:demaNtur skrifaði:Ætla skjóta á að þú sért með hann tengdan í móðurborðið.. Hvernig móðurborð ertu með?
Lenti í svipuðu vandamáli með low-end móðurborð, hljóðkortið á því var ömurlegt (vægast sagt).
Ég keypti mér Asus Xonar hljóðkort og þetta vandamál var ekki lengur til staðar.
Annars gæti mögulega verið að micinn sé gallaður, prufaðu að tengja hann við aðra tölvu (ef þú hefur tök á því) og/eða tengja annan mic við tölvuna þína og sjá hvort þetta hljóð komi ennþá.
Ég hef tengt hann við aðra tölvu og þá fer hljóðið alveg. Ég er með hann tengdan í móðurborðið sem er já mjög ódýrt en það er bara 1 PCI tengi sem er tekið af skjákortinu mínu, eru einhver önnur soundcard sem þurfa ekki PCI tengi?
Það eru til eitthvað af utan á liggjandi hljóðkortum sem tengist í USB, td. >>þetta hér<<, sem hefur fengið ágæta dóma
Hvernig hjálpar það þegar vandamálið er USB mic?
Hmm, er blue yeti USB mic?
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
demaNtur skrifaði:Sallarólegur skrifaði:demaNtur skrifaði:SkinkiJ skrifaði:demaNtur skrifaði:Ætla skjóta á að þú sért með hann tengdan í móðurborðið.. Hvernig móðurborð ertu með?
Lenti í svipuðu vandamáli með low-end móðurborð, hljóðkortið á því var ömurlegt (vægast sagt).
Ég keypti mér Asus Xonar hljóðkort og þetta vandamál var ekki lengur til staðar.
Annars gæti mögulega verið að micinn sé gallaður, prufaðu að tengja hann við aðra tölvu (ef þú hefur tök á því) og/eða tengja annan mic við tölvuna þína og sjá hvort þetta hljóð komi ennþá.
Ég hef tengt hann við aðra tölvu og þá fer hljóðið alveg. Ég er með hann tengdan í móðurborðið sem er já mjög ódýrt en það er bara 1 PCI tengi sem er tekið af skjákortinu mínu, eru einhver önnur soundcard sem þurfa ekki PCI tengi?
Það eru til eitthvað af utan á liggjandi hljóðkortum sem tengist í USB, td. >>þetta hér<<, sem hefur fengið ágæta dóma
Hvernig hjálpar það þegar vandamálið er USB mic?
Hmm, er blue yeti USB mic?
Já, hvernig fer ég að því að laga þetta vandamál, er eina lausnin að kaupa nýtt móðurborð?
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
SkinkiJ skrifaði:demaNtur skrifaði:Sallarólegur skrifaði:demaNtur skrifaði:SkinkiJ skrifaði:demaNtur skrifaði:Ætla skjóta á að þú sért með hann tengdan í móðurborðið.. Hvernig móðurborð ertu með?
Lenti í svipuðu vandamáli með low-end móðurborð, hljóðkortið á því var ömurlegt (vægast sagt).
Ég keypti mér Asus Xonar hljóðkort og þetta vandamál var ekki lengur til staðar.
Annars gæti mögulega verið að micinn sé gallaður, prufaðu að tengja hann við aðra tölvu (ef þú hefur tök á því) og/eða tengja annan mic við tölvuna þína og sjá hvort þetta hljóð komi ennþá.
Ég hef tengt hann við aðra tölvu og þá fer hljóðið alveg. Ég er með hann tengdan í móðurborðið sem er já mjög ódýrt en það er bara 1 PCI tengi sem er tekið af skjákortinu mínu, eru einhver önnur soundcard sem þurfa ekki PCI tengi?
Það eru til eitthvað af utan á liggjandi hljóðkortum sem tengist í USB, td. >>þetta hér<<, sem hefur fengið ágæta dóma
Hvernig hjálpar það þegar vandamálið er USB mic?
Hmm, er blue yeti USB mic?
Já, hvernig fer ég að því að laga þetta vandamál, er eina lausnin að kaupa nýtt móðurborð?
Hmm, held það
Gætir mögulega fundið eitthvað utan á liggjandi hljóðkort, en það gæti komið niður á sama verð og nýtt/betra móðurborð kostar..
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
demaNtur skrifaði:SkinkiJ skrifaði:demaNtur skrifaði:Sallarólegur skrifaði:demaNtur skrifaði:SkinkiJ skrifaði:demaNtur skrifaði:Ætla skjóta á að þú sért með hann tengdan í móðurborðið.. Hvernig móðurborð ertu með?
Lenti í svipuðu vandamáli með low-end móðurborð, hljóðkortið á því var ömurlegt (vægast sagt).
Ég keypti mér Asus Xonar hljóðkort og þetta vandamál var ekki lengur til staðar.
Annars gæti mögulega verið að micinn sé gallaður, prufaðu að tengja hann við aðra tölvu (ef þú hefur tök á því) og/eða tengja annan mic við tölvuna þína og sjá hvort þetta hljóð komi ennþá.
Ég hef tengt hann við aðra tölvu og þá fer hljóðið alveg. Ég er með hann tengdan í móðurborðið sem er já mjög ódýrt en það er bara 1 PCI tengi sem er tekið af skjákortinu mínu, eru einhver önnur soundcard sem þurfa ekki PCI tengi?
Það eru til eitthvað af utan á liggjandi hljóðkortum sem tengist í USB, td. >>þetta hér<<, sem hefur fengið ágæta dóma
Hvernig hjálpar það þegar vandamálið er USB mic?
Hmm, er blue yeti USB mic?
Já, hvernig fer ég að því að laga þetta vandamál, er eina lausnin að kaupa nýtt móðurborð?
Hmm, held það
Gætir mögulega fundið eitthvað utan á liggjandi hljóðkort, en það gæti komið niður á sama verð og nýtt/betra móðurborð kostar..
Er kominn með alveg nýja borðtölvu. https://www.msi.com/Motherboard/B350M-MORTAR-ARCTIC
Þetta er móðurborðið og hljóðið er ennþá til staðar.
Getið hlustar hér: https://www.youtube.com/watch?v=NdUHX-F ... e=youtu.be
Er þetta móðurborð ekki að gera sig?
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Prófaðu að taka allt úr USB tengjunum fyrir utan hljóðnemann. Hakaðu líka úr 'Automatic voice gain control' það er hræðilegt að hafa það á í nákvæmlega svona tilfellum, ýkir vandamálið með tímanum. Ertu handviss um að fartölvan sem þú prófaðir þetta í hafi ekki bara verið með lægra 'Microphone Boost' stillt heldur en borðtölvan? Ef þú ert með það í t.d. +30 dB á borðtölvunni en +0 dB á fartölvunni eða álíka þá gæti verið að þú hafir bara ekki verið að pikka upp hljóðið í TeamSpeak þó að það hafi verið stil staðar í báðum tilfellum. Microphone Boost er í Levels flipanum í Microphone Properties sem þú opnar með því að fara í Properties á þeim Microphone sem er merktur sem Yeti í Sound í Control Panel.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Pínu absúrd, en hefurðu prófað að skipta um usb snúru í mækinn? Gæti verið hönnunnargalli í kaplinum mögulega.
Ítreka einnig fyrri comment um að tölvan sé alveg pottþétt vel jarðtengd. Ein tilraun væri t.d. að taka einhvern lítinn koparvír, og setja einn enda undir skrúfu á tölvukassanum (og herða þokkalega), og vefja hinn enda vírsins utan um járn á ofni, það virkar aðeins ef þú ert með ofna sem eru ekki rafstýrðir.
Ítreka einnig fyrri comment um að tölvan sé alveg pottþétt vel jarðtengd. Ein tilraun væri t.d. að taka einhvern lítinn koparvír, og setja einn enda undir skrúfu á tölvukassanum (og herða þokkalega), og vefja hinn enda vírsins utan um járn á ofni, það virkar aðeins ef þú ert með ofna sem eru ekki rafstýrðir.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
Veðja á að þetta tengist rafmagninu hjá þér. Gömul spennistöð í hverfinu.
Fagmaður sem sagði mér það, í mínu tilviki.
Ég glímdi við sama vandamál á ódýru USB tónlistarhljóðkorti, gerðist ekki í fartölvu eða með betra hljóðkorti, sem ég er með núna.
Surge protector breytti engu, en UPS gæti dugað eða USB isolator.
Ég er með high end active aflgjafa, en það er ekki nóg.
Fagmaður sem sagði mér það, í mínu tilviki.
Ég glímdi við sama vandamál á ódýru USB tónlistarhljóðkorti, gerðist ekki í fartölvu eða með betra hljóðkorti, sem ég er með núna.
Surge protector breytti engu, en UPS gæti dugað eða USB isolator.
Ég er með high end active aflgjafa, en það er ekki nóg.
Re: Skrítið skrækt hljóð sem heyrist í Míkrafóninum
ég slökkti á automatic voice gain control þá lækkaði þetta mjög mikið sem er gott. Í levels er ekkert microphone boost hjá mér bara microphone.
Ég fór líka í Device and Printers og þá kemur micinn upp sem Xbox 360 Receiver. sem er mjög skrítið.
https://imgur.com/a/nWwyhNj
Ég fór líka í Device and Printers og þá kemur micinn upp sem Xbox 360 Receiver. sem er mjög skrítið.
https://imgur.com/a/nWwyhNj
Turn - Intel Core i7-7700 - Corsair Hydro H115i - 16GB DUAL DDR4 - 232GB Samsung SSD 850 EVO - 2TB TOSHIBA SATA - MSI Gaming GTX 1070 8GB - MSI Z270 TOMAHAWK
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD
Lappi - Macbook Air 2019
SteelSeries Rival 310 | Ducky One Two | HyperX Cloud Flight | 2x BenQ 144hz 24''
1987 Volvo 240GL |1993 Mitsubishi Galant | 2005 Volvo S60 2.5T AWD