Hefur einhver reynslu með 4k skjái? Ef svo, er einhver tegund sem þið getið mælt með?
Tölvan
Skjákort 1080TI
CPU-I7 7700k
16gb ram
4k skjár?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: 4k skjár?
Ég er búinn að prufa nokkra bæði heima og í vinnu, hef svosem ekkert preference fyrir ákveðnum týpum - það eina sem ég get sagt er að fyrir allt annað en gaming er 4K upplausn í undir 28" of lítið fyrir mig persónulega, og fyrir non-gaming notkun myndi ég mæla með 28"+ og curved.
Annars endaði ég bara á því að fara í 2560p skjá aftur þar sem 4K upplausnin nýttist mér ekkert í vinnu nema ég hefði farið í 30"+
Annars endaði ég bara á því að fara í 2560p skjá aftur þar sem 4K upplausnin nýttist mér ekkert í vinnu nema ég hefði farið í 30"+
Re: 4k skjár?
AntiTrust skrifaði:Ég er búinn að prufa nokkra bæði heima og í vinnu, hef svosem ekkert preference fyrir ákveðnum týpum - það eina sem ég get sagt er að fyrir allt annað en gaming er 4K upplausn í undir 28" of lítið fyrir mig persónulega, og fyrir non-gaming notkun myndi ég mæla með 28"+ og curved.
Annars endaði ég bara á því að fara í 2560p skjá aftur þar sem 4K upplausnin nýttist mér ekkert í vinnu nema ég hefði farið í 30"+
Ég skil. Takk fyrir innleggið. Gleymdi að minnast á að hann yrði aðalega fyrir gaming.