Lyklaborða mont
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Lyklaborða mont
Veit ekkert hvar ég átti að posta þessu en langaði svolítið að monta mig af lyklaborðunum mínum
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Lau 27. Ágú 2016 19:02
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
Af hverju er numpad-ið vitlausum megin?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Lyklaborða mont
DJOli skrifaði:Af hverju er numpad-ið vitlausum megin?
Virkar eins og góð hugmynd. Ef Lyklaborðið er miðjað, þá eru lyklarnir sem maður notar til að skrifa í miðjunni. Einnig þarf maður að teygja sig minna í músina.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
zaiLex skrifaði:Veit ekkert hvar ég átti að posta þessu en langaði svolítið að monta mig af lyklaborðunum mínum
Hvað heita þessir gripir, töff layout, held ég hafi aldrei séð þetta efra áður.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
bjornvil skrifaði:zaiLex skrifaði:Veit ekkert hvar ég átti að posta þessu en langaði svolítið að monta mig af lyklaborðunum mínum
Hvað heita þessir gripir, töff layout, held ég hafi aldrei séð þetta efra áður.
Duck Octagon og LZ-RV
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
zaiLex skrifaði:bjornvil skrifaði:zaiLex skrifaði:Veit ekkert hvar ég átti að posta þessu en langaði svolítið að monta mig af lyklaborðunum mínum
Hvað heita þessir gripir, töff layout, held ég hafi aldrei séð þetta efra áður.
Duck Octagon og LZ-RV
Whoooo... $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
DJOli skrifaði:Af hverju er numpad-ið vitlausum megin?
Örugglega fínt ef þú ert örvhentur endurskoðandi!
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
Hvað er svona merkilegt við þessi lyklaborð?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Re: Lyklaborða mont
hér er mitt, Þetta er HHKB pro 2, með Topre rofum.
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
braudrist skrifaði:Hvað er svona merkilegt við þessi lyklaborð?
Þessi lyklaborð sem zaiLex póstaði eru mjög sjaldgæf custom borð, mjög high end úr áli og kosta marga marga peninga...
Tékkaðu á http://www.reddit.com/r/mechanicalkeyboards ef þú hefur áhuga á að læra meira, frekar stórt samfélag í kringum mekanísk lyklaborð. Passaðu þig samt. Mjög auðvelt að fara úr því að einfaldlega rannsaka mekanískt lyklaborð og í það að að langa til að kaupa custom borð með custom keycaps og Zealio svissum og eyða tugum eða jafnvel hundruðum þúsunda í þetta
Ég er nú þegar búinn að eyða meira en lyklaborðið mitt kostaði í takka (keycaps), custom USB kapal og umgjörð á lyklaborðið...
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
DJOli skrifaði:Af hverju er numpad-ið vitlausum megin?
Meira ergonomic staða m.t.t. músarhandarinnar. Mörg vinsæl mekanísk lyklaborð sleppa einfaldlega numpadinu, en með þessu lyklaborði ertu ekki að fórna því.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
Má ég vera með í montinu? Ég er með svo frábært lyklaborð á Lenovo Yoga Pro 3 fartölvunni að það skiptir máli hvar ég slæ á spacebar takkann. Hann virkar bara "stundum" lengst til vinstri, og það er akkúrat vinstri þumallinn sem ég nota og það er því oft svonasemégskrifaáðurenégfertilbakaogbætiviðbilumámiilli.
#dontbuyLenovoPieceofjunk!
#dontbuyLenovoPieceofjunk!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Reputation: 71
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
GuðjónR skrifaði:Má ég vera með í montinu? Ég er með svo frábært lyklaborð á Lenovo Yoga Pro 3 fartölvunni að það skiptir máli hvar ég slæ á spacebar takkann. Hann virkar bara "stundum" lengst til vinstri, og það er akkúrat vinstri þumallinn sem ég nota og það er því oft svonasemégskrifaáðurenégfertilbakaogbætiviðbilumámiilli.
#dontbuyLenovoPieceofjunk!
Meinar "Don't buy YogaPieceofjunk!" Er með thinkpad T13 og er hún með langbesta fartölvulyklaborði sem ég hef prófað, By far!
LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Re: Lyklaborða mont
Það sem maður er búinn að eyða í lyklaborð...
Þetta eru mín tvö sem ég nota mest í dag, Ducky One með MX Brown og CM Novatouch með "Topre"
Næst verður líklegast POK3R fyrir valinu
Ég átti Yoga 2 vél og kannast alveg við þetta...
Þetta eru mín tvö sem ég nota mest í dag, Ducky One með MX Brown og CM Novatouch með "Topre"
Næst verður líklegast POK3R fyrir valinu
GuðjónR skrifaði:Má ég vera með í montinu? Ég er með svo frábært lyklaborð á Lenovo Yoga Pro 3 fartölvunni að það skiptir máli hvar ég slæ á spacebar takkann. Hann virkar bara "stundum" lengst til vinstri, og það er akkúrat vinstri þumallinn sem ég nota og það er því oft svonasemégskrifaáðurenégfertilbakaogbætiviðbilumámiilli.
#dontbuyLenovoPieceofjunk!
Ég átti Yoga 2 vél og kannast alveg við þetta...
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
Mitt borð orðið svona í dag, kominn nýr hvítur rammi og custom USB kapall í stíl við Hyperfuse
Re: Lyklaborða mont
bjornvil skrifaði:Mitt borð orðið svona í dag, kominn nýr hvítur rammi og custom USB kapall í stíl við Hyperfuse
Þetta er virkilega flott. Hvaðan pantaðir þú? Og hvað er þetta ca. að kosta heim komið?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
BrynjarD skrifaði:bjornvil skrifaði:Mitt borð orðið svona í dag, kominn nýr hvítur rammi og custom USB kapall í stíl við Hyperfuse
Þetta er virkilega flott. Hvaðan pantaðir þú? Og hvað er þetta ca. að kosta heim komið?
Ég pantaði lykaborðið og rammann af Amazon, Hyperfuse takkasettið er frá Originative Co og kapallinn frá Winnja Cables. Því miður er GMK Hyperfuse uppselt eins og staðan er núna, en þeir eru með SA Hyperfuse group buy í gangi núna held ég sem lítur ferlega vel út líka.
Ég get ekki sagt þér hvað þetta kostar hingað komið þar sem ég sótti þetta allt til USA þannig að ég veit ekkert hvað sendingarkostnaður og tollur mundi vera fyrir svona.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
Eitt í vinnuna og eitt heima
Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Lyklaborða mont
zaiLex skrifaði:Eitt í vinnuna og eitt heima
Þetta er gríðarlega smart! Hvaða borð eru þetta? Ég var að pre-ordera Kira frá Input Club, hef alltaf langað í svona 96-Key en hef ekki þorað í þessi group buy og að setja saman sjálfur. Ég geri ráð fyrir að þú fílir þetta layout fyrst þú ert með tvö. Ég hef smá áhyggjur af því að það sé skrítið að vera ekki með neitt bil á milli t.d. F-röðin og arrow/numpad. Er það ekkert mál að venjast þessu?
-
- Nýliði
- Póstar: 1
- Skráði sig: Mið 20. Jún 2018 15:08
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Webcam virkar ekki í Mac air HJÁLP
Webcaminn virkar ekki í Mac Air búinn að reyna margt til að laga ekkert gerist, fara í Terminal o.s.frv.
Re: Lyklaborða mont
Ég held að það sé fáránlegt að hafa numkeys á hægri hlið frekar en vinstri hlið.
Ástæðan er sú að hægri hendi er upptekin á músinni á meðan vinstri höndin er oftast á lyklaborðinu.
Þetta var hannað svona áður en músin kom til sögunnar og hefur verið svona bara forever.
Ástæðan er sú að hægri hendi er upptekin á músinni á meðan vinstri höndin er oftast á lyklaborðinu.
Þetta var hannað svona áður en músin kom til sögunnar og hefur verið svona bara forever.
*-*
Re: Lyklaborða mont
Hérna er minn daily driver, HHKB Pro 2, svart án leturs. Síðan 1st gen MX Master mús líka.
Topre Lífið
Topre Lífið
Re: Lyklaborða mont
Framleitt í Skotlandi árið 1996.
Hvernig er það, vinn ég ekki þráðinn sjálfvirkt með Model M eða?