Asus 6800Ultra


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Asus 6800Ultra

Pósturaf Pepsi » Mið 24. Nóv 2004 00:19

Sælir, félagi minn er að spá hvort hann eigi að fá sér Asus 6800Ultra, Er eitthvað vit í því? á hann að fá sér kanski ultra kort frá öðrum framleiðanda. Er einhver sem hefur einhverja reynslu eða vitneskju um 6800 kortin frá ASUS?


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

BFreak
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 16. Okt 2003 18:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf BFreak » Mið 24. Nóv 2004 02:32

link?




Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Mið 24. Nóv 2004 02:34

ófáanlegt með öllu, ég er búinn að reyna mikið að fá þetta kort

Lítið upplag af þeim, mikil eftirspurn


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b


einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Mið 24. Nóv 2004 08:48

newegg.com átti þetta í byrjun mánaðarins..... örruglega uppselt núna :o




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 02. Des 2004 12:35

Þetta er alltaf svona, er það ekki annars.
Asus kemur seinast á markað með langbesta kortið.

Þetta er svona eins og Porche, passa sig að framleiða ekki of mikið svo bílarnir séu alltaf merkilegir.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fim 02. Des 2004 13:26

http://www.computer.is/vorur/4591
here it is
efast um að þeir séu að fara að fá það aftur soon


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 02. Des 2004 13:41

Shit.
Það er bara hræódýrt miðað við önnur kort.




Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Fim 02. Des 2004 16:21

fallen skrifaði:http://www.computer.is/vorur/4591
here it is
efast um að þeir séu að fara að fá það aftur soon


Þetta hefur aldrei verið til og verður líklegast aldrei til hér á klakanum.


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b