Hæhæ.
Er að lenda í því reglulega, með einu sérstöku millibili né á sérstökum tíma að tölvan hjá mér gerir skjáinn randomly svartan í stuttan tíma í hvert skipti, sirka 2-3 sek.
Er búinn að skipta um DVI snúru, formatta, updatea drivera, rykhreinsa, aftengja allt inní tölvunni og endurtengja aftur (allt 100% tengt) en þetta skeður samt sem áður.
Er skjákortið mitt að gefa sig? Eða er þetta eitthvað hugbúnaðar vandamál?
Randomly svartur skjár í 2-3 sek.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1523
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Randomly svartur skjár í 2-3 sek.
Myndi prufa annan skjá, til að sjá hvort vandamálið sé bundið við hann eða hardwarið í tölvuni, síðan myndi ég prufa annað skjákort eða skjástýringuna í cpu ef það er möguleiki
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 00:59
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Randomly svartur skjár í 2-3 sek.
Þetta var að gerast hjá mér og var af því að straumsnúran í skjáinn var illa tengd því ég var alltaf að toga skjáinn nær fyrir tölvuleikjaspilun og færa hann aftur fyrir aðra notkun.