Hvar er hægt að fá Dual layer DVD diskar?


Höfundur
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvar er hægt að fá Dual layer DVD diskar?

Pósturaf gumol » Mið 17. Nóv 2004 23:41

Þá er maður kominn með dual layer skrifara, og getur farið að skrifa á dual layer diska.

Vandinn er bara sá að eini staðurinn sem ég finn dual layer diska er Tölvulistinn og hann selur einn disk á tæplega 900 kall (ca. 8 venjulegir DVD diskar).Er þetta verðið sem þeir koma til með að verða á eða selja þeir þá bara á þetta afþví þeir geta það í augnablikinu?

Eru þeir ekki komnir neinstaðar annarsstaðar? Ef ekki hvar væri þá best að fá þá í útlöndum á viðráðanlegu verði?




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fim 18. Nóv 2004 07:49

dvd voru líka svonadýrir þegar þeir komu fyrst, voru um þúsund kall er ekki bara að bíða þangað til að þeit lækka ?

BTW hvað eru dual layer diskur stór ??


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Fim 18. Nóv 2004 09:00

Þú færð Dual-layer diska á 750kr á att.is (sjá hjer)

Ætli þetta sé ekki almennt verð á þessum diskum? Ég var einmitt að leita að svona diskum og þetta var það ódýrasta sem ég fann

kv,
jericho



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Fim 18. Nóv 2004 12:15

BlitZ3r skrifaði:

BTW hvað eru dual layer diskur stór ??


mér var sagt það en mig minnir að þeir séu 2.5gb þetta gæti verið rangt hjá ég bara man það ekki



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 18. Nóv 2004 12:18

single layer er semsagt 4.7GB og dual layer 2.5GB.. ég sé gróðann í því :lol:

dual layer diskar eru 8.5GB


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 18. Nóv 2004 12:30

Mig langar í dual layer og dual sided disk 17Gíg




llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Fim 18. Nóv 2004 22:30

Pandemic skrifaði:Mig langar í dual layer og dual sided disk 17Gíg

er það til?...hélt að það væri ekki hægt. hélt að dual layer væri það sama og dual side nema með neðra borðið hálf gegnsætt...svo dual side+layer þirftu að vera þykkri..að ég held.


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 18. Nóv 2004 23:30

llMasterlBll skrifaði:
Pandemic skrifaði:Mig langar í dual layer og dual sided disk 17Gíg

er það til?...hélt að það væri ekki hægt. hélt að dual layer væri það sama og dual side nema með neðra borðið hálf gegnsætt...svo dual side+layer þirftu að vera þykkri..að ég held.

Dual sided og dual layered 15,90GB diskar eru til(DVD-18), en ekki sem DVD-R eða DVD+R format, bara fyrir professional diskagerðarvélarnar.
Allir DVD diskar eru 1,2mm að þykkt.



Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Reputation: 6
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skippo » Mán 06. Des 2004 21:18

Hefur einhver notað þessa diska? Ég er með DL-drif og finnst !&"%#"%! að þurfa að nota tvo diska á normal ræmu.

750 kall er dálítið mikið, sérstaklega ef maður þarf að eyðileggja fáeina í byrjun. Einhver með reynslu hér á svæðinu og er til í að miðla henni?

Og svona til að klikka á ákveðnum hlutum, þá borgum við örugglega stefgjöld af þessum diskum, eins og hinum...[/quote]


Ég er erfiður í umgengni


kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kraft » Þri 31. Jan 2006 17:51

mar er nú að fá dual layer brennara á morgun verður gaman að prófa hann ( þótt það sé rándýrt ... )


Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Þri 31. Jan 2006 17:57

tvöþúsundogfjögur maður..... tvöþúsundogfjögur


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 31. Jan 2006 18:26

jericho skrifaði:Þú færð Dual-layer diska á 750kr á att.is (sjá hjer)

Ætli þetta sé ekki almennt verð á þessum diskum? Ég var einmitt að leita að svona diskum og þetta var það ódýrasta sem ég fann

kv,
jericho

Kóði: Velja allt

DVD+R Tómur Dual Layer 1stk í Jewel Case
8,5GB Traxdata diskar 2,4x hraða,    450.-


verðið er nú reyndar 450 en ekki 750


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Þri 31. Jan 2006 18:40

urban- skrifaði:
jericho skrifaði:Þú færð Dual-layer diska á 750kr á att.is (sjá hjer)

Ætli þetta sé ekki almennt verð á þessum diskum? Ég var einmitt að leita að svona diskum og þetta var það ódýrasta sem ég fann

kv,
jericho

Kóði: Velja allt

DVD+R Tómur Dual Layer 1stk í Jewel Case
8,5GB Traxdata diskar 2,4x hraða,    450.-


verðið er nú reyndar 450 en ekki 750


Eins og maðurinn sagði.. 2004! þetta er býsna gamalt




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Þri 31. Jan 2006 18:40

urban- skrifaði:
jericho skrifaði:Þú færð Dual-layer diska á 750kr á att.is (sjá hjer)

Ætli þetta sé ekki almennt verð á þessum diskum? Ég var einmitt að leita að svona diskum og þetta var það ódýrasta sem ég fann

kv,
jericho

Kóði: Velja allt

DVD+R Tómur Dual Layer 1stk í Jewel Case
8,5GB Traxdata diskar 2,4x hraða,    450.-


verðið er nú reyndar 450 en ekki 750


Svo ég vitni í 'fallen':

tvöþúsundogfjögur maður..... tvöþúsundogfjögur



Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Reputation: 6
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Tja...

Pósturaf Skippo » Þri 31. Jan 2006 23:33

Veit Ekki skrifaði:
urban- skrifaði:
jericho skrifaði:Þú færð Dual-layer diska á 750kr á att.is (sjá hjer)

Ætli þetta sé ekki almennt verð á þessum diskum? Ég var einmitt að leita að svona diskum og þetta var það ódýrasta sem ég fann

kv,
jericho

Kóði: Velja allt

DVD+R Tómur Dual Layer 1stk í Jewel Case
8,5GB Traxdata diskar 2,4x hraða,    450.-


verðið er nú reyndar 450 en ekki 750


Svo ég vitni í 'fallen':

tvöþúsundogfjögur maður..... tvöþúsundogfjögur


Ótrúlegt að það hafi tekið allan þennan tíma að fá svar!!!! Og annað hvort hafa diskarnir ekkert lækkað í innkaupum eða að verslanirnar eru að taka meira til sín. Gengið hefur jú farið niður um nærri 50%.


Ég er erfiður í umgengni

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 31. Jan 2006 23:36

já shitt... sry tók ekkert eftir því hvað þetta var gamalt..
var reyndar ekkert að fatta hvað þetta blessaða svar hjá fallen átti að vera


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !