No Signal. Skjákort?


Höfundur
Laddis
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 22:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

No Signal. Skjákort?

Pósturaf Laddis » Þri 19. Des 2017 12:55

Kemur no signal à skjáinn. Búinn að prófa aðra snúru og taka skjákortið úr og aftur í eins og google lagði til án afláts.

Er með Radeon HD6850. Algjört rusl.
Ætli ég þurfi ekki bara að fara uppfæra?



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: No Signal. Skjákort?

Pósturaf Hnykill » Þri 19. Des 2017 13:54

Þú mundir eftir að tengja rafmagns kaplana í kortið er það ekki ?


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
Laddis
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 22:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: No Signal. Skjákort?

Pósturaf Laddis » Þri 19. Des 2017 15:00

Jú meistari, ég mundi eftir því.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: No Signal. Skjákort?

Pósturaf DJOli » Þri 19. Des 2017 15:21

Skjákortið gæti verið dautt. Er innbyggt skjákort á móðurborðinu sem þú gætir prófað að tengja í í staðinn? Kannski færðu biosinn upp þar og getur þá skipt á milli hvort skjákortið tölvan notar.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Höfundur
Laddis
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 22:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: No Signal. Skjákort?

Pósturaf Laddis » Þri 19. Des 2017 15:30

DJOli skrifaði:Skjákortið gæti verið dautt. Er innbyggt skjákort á móðurborðinu sem þú gætir prófað að tengja í í staðinn? Kannski færðu biosinn upp þar og getur þá skipt á milli hvort skjákortið tölvan notar.


Ég held nefnilega ekki.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: No Signal. Skjákort?

Pósturaf DJOli » Þri 19. Des 2017 16:14

Myndi amk ganga úr skugga um að skjákortið sé pottþétt orsökin áður en ég færi að uppfæra. Skjákort sem eru á afturlöppunum sýna amk einhverja mynd áður en þau deyja alveg, það er amk mín reynsla, en svo geta skjákort auðvitað dáið fyrirvaralaust eins og hvert annað raftæki.

Myndi leita að aukaskjákorti til að prófa í stað skjákortsins sem þú ert með. Á þessu stigi myndi ég leita að mjög ódýru replacement skjákorti bara til þess eins að prófa, til að útiloka að móðurborðið sé dautt.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Thornz
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fös 03. Apr 2015 22:43
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: No Signal. Skjákort?

Pósturaf Thornz » Þri 19. Des 2017 18:33

Lenti í því sama með eldri vél. Það sem virkaði var að taka vinnsluminnið úr og strjúka af því, smellti því í aftur og þá kom mynd.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: No Signal. Skjákort?

Pósturaf Alfa » Fim 21. Des 2017 08:11

No Signal þarf ekki að vera skjákortið, ráðin með rafmagnið í það og prufa ef það er onboard skjákort eru þó góð ráð.

Þetta hljómar líka fyrir mér eins og No Post bara sem getur verið út af móðurborði, PSU eða vinnsluminni. Ef þú ert með fleiri en eitt minni prufaðu þá að starta vélinni með bara einu, ef ekki færa það á milli raufa. Ef þetta er hauggömul vél (miðað við skjákortið) þá gæti borðið bara hafa gefið upp öndina eða aflgjafinn !


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight