Ég er búinn að vera skoða ýmsa tölvuhluti á netinu undanfarið og þetta er allt miklu ódýrara á útlenskum síðum. Hefur einhver hérna pantað sér tölvuíhluti á netinu og hvernig gekk það? Hvað eru bestu síðurnar í þetta? Er alveg öruggt að panta á Ebay?
PS. Ef einhver veit hversu hár tollur á tölvuíhlutum er gæti hann þá sagt mér það? Ég er búinn að skoða http://www.tollur.is en finn ekkert um það.
Kaup á netinu.
-
- Staða: Ótengdur
hahallur skrifaði:Dadi ég mæli ekki með því að kaupa neytt á ebay.
Ég þekki gaur sem á frænda sem kaeypti bíl á ebay og fékk hann aldrei.
Enn þvílíkur fáviti að kaupa bíl á Ebay
Já auðvitað, ef að einn aðili(af mörgum þúsundum) fær slæm kaup á síðunni, þá hlýtur síðan að vera ömurleg!
Dude, þú verður aðeins að vita hvaða vitleysa kemur uppúr þér!
eBay væri ekki ein af vinsælustu netverslununum í dag ef að það væri ekki eitthvað vit í henni, þó að vissulega séu menn sviknir öðru hvoru, en m.v. stærð og fjölda viðskipta þarna þá held ég að það sé lág prósenta.
En ég hef þó aldrei verslað þar þannig að ég leyfi öðrum að segja þér hvað þú átt að passa uppá við kaup. (eða þú getur leitað einsog ég sagð fyrst )
-
- Nörd
- Póstar: 105
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:02
- Reputation: 0
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Ef menn eru að kaupa tölvuíhluti þá mæli ég með newegg.com, þarf reyndar að panta í gegnum shopusa.is en newegg er með ótrúlega snögga þjónustu.
Er búinn að panta margoft hjá þeim og þeir standa alltaf við sitt. Ef ég panta á mánudegi er varan komin í Shopusa næsta þriðjudag á eftir. (8 dagar)
kv/ Arró
Er búinn að panta margoft hjá þeim og þeir standa alltaf við sitt. Ef ég panta á mánudegi er varan komin í Shopusa næsta þriðjudag á eftir. (8 dagar)
kv/ Arró
-
- FanBoy
- Póstar: 720
- Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Newegg sendir ekki fyrir utan usa, verður að skrá heimilisfangið hjá shopusa.is og þeir sjá um að senda þetta til þín. Allt um þetta á http://www.shopusa.is
"Ef menn eru að kaupa tölvuíhluti þá mæli ég með newegg.com, þarf reyndar að panta í gegnum shopusa.is en newegg er með ótrúlega snögga þjónustu.
Er búinn að panta margoft hjá þeim og þeir standa alltaf við sitt. Ef ég panta á mánudegi er varan komin í Shopusa næsta þriðjudag á eftir. (8 dagar)
kv/ Arró"
Hey þessi reiknivél á http://www.shopusa.is .. er útkoman á henni treystandi ?
"Ef menn eru að kaupa tölvuíhluti þá mæli ég með newegg.com, þarf reyndar að panta í gegnum shopusa.is en newegg er með ótrúlega snögga þjónustu.
Er búinn að panta margoft hjá þeim og þeir standa alltaf við sitt. Ef ég panta á mánudegi er varan komin í Shopusa næsta þriðjudag á eftir. (8 dagar)
kv/ Arró"
Hey þessi reiknivél á http://www.shopusa.is .. er útkoman á henni treystandi ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
ég hef verslað dáldið mikið á e-bay, ég hef aldrei lend í því að gaurinn ekki sendi. en það liðu samt 2 mánuðir að ég fékk eina sendinguna.
Annars er tollurinn duglegur að hirða af þér gróðann sem þú telur þig vera að spara með að versla á e-bay.
t.d um daginn pantaði ég mér 100 stykki ljósdíóður á 2400 kr með sendingarkostnaði. Tollurinn var 3300 kr :!: ég er ekki enn búinn að útleysa 30 gr umslagið komnir 2 mánuðir.
Annars er tollurinn duglegur að hirða af þér gróðann sem þú telur þig vera að spara með að versla á e-bay.
t.d um daginn pantaði ég mér 100 stykki ljósdíóður á 2400 kr með sendingarkostnaði. Tollurinn var 3300 kr :!: ég er ekki enn búinn að útleysa 30 gr umslagið komnir 2 mánuðir.