HJÁLP, tölvan slekkur alltaf á sér þegar ég kveiki

Skjámynd

Höfundur
Jason21
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fös 31. Maí 2013 21:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

HJÁLP, tölvan slekkur alltaf á sér þegar ég kveiki

Pósturaf Jason21 » Mán 23. Okt 2017 16:13

Daginn. Þegar ég reyni að kveikja á tölvuni fæ ég alltaf eftirfarandi skjámynd:

Mynd


Hvað þýðir þetta og hvernig laga ég þetta?



Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP, tölvan slekkur alltaf á sér þegar ég kveiki

Pósturaf Nitruz » Mán 23. Okt 2017 16:27

Skammhlaup í usb porti...? getur gerst ef þú reynir að troða tenginu öfugt of fast. Ef þetta er front usb getur þú prufað að aftengja það á moðurborðinu.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: HJÁLP, tölvan slekkur alltaf á sér þegar ég kveiki

Pósturaf Klemmi » Mán 23. Okt 2017 16:54

Tek undir með Nitruz.

Mögulega brotið USB port, lítur almennt svona út, og getur verið bæði framan á kassanum eða á USB tengi á móðurborði... eða jafn vel beygðir USB hausar á móðurborði, þó ólíklegt ef þú hefur ekkert verið að eiga við innvolsið nýlega.

Mynd