Þá er nýja línan frá AMD komin út.
Stikkorðin virðast vera þessi:
Vega 64: Jafnar GTX 1080 í afli en dregur mikklu meira rafmagn og hitnar meira.
Vega 56: Öflugara en GTX 1070 en þjáist af sama hita vandamáli og 64 týpan.
Reviewin eru hérna fyrir neðan:
Anandtech
PCGamer
PCper
Techpowerup 64
Techpowerup 56
Computerbase
Techreport
Og svo auðvitað video
Linus Tech Tips
Paul's Hardware
Radeon RX Vega 64/56
Re: Radeon RX Vega 64/56
Var persónulega mjög spenntur fyrir þessu en er orðin smá efins eftir að hafa séð benchmarks. Sé að verðin eru komin inn hjá Tölvutek og sé ekki ástæðu til að borga töluvert meira fyrir RX Vega 64 en fá sama/svipað performance og GTX1080 auk meiri hita. Auðvitað er gefið að Vega muni lækka eitthvað í verði á næstu mánuðum þegar hæpið í kringum það lækkar en ég tæki sennilega nVidia kort ef ég ætlaði að spila leiki einungis. En Vega virðist líka vera betri í öðrum hlutum, mining og slíku.
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2013 01:24
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Radeon RX Vega 64/56
Var eimmit að vonast eftir því að sjá skemmtilegari verð á þessu korti frá þeim en Vega er eimmit á 100 yfir MSRP hjá t.d. Newegg.
Vonandi lækkar þetta með komandi mánuðum eins og þú segir. Ég legg samt vonir við það að þetta kort fari ekki eins og RX serían hjá þeim það er öll í mining.
Vonandi lækkar þetta með komandi mánuðum eins og þú segir. Ég legg samt vonir við það að þetta kort fari ekki eins og RX serían hjá þeim það er öll í mining.
Re: Radeon RX Vega 64/56
Þetta er ekkert alltof spennandi hjá AMD. Svo eru minnst þrjár vikur í non-reference kælingar. 40 MH/s er víst hashrateið hjá 64, mun líklegast hækka eitthvað (ISA mögulega?). RX Vega 54 er þó ágætlega spennandi.
Newegg er að selja Radeon Packs og þetta er bundle með 2 leikjum ($120 virði), þess vegna $100 yfir MSRP. Skiptir svo sem ekki miklu máli þar sem þetta er uppselt í bili. Miners og scalpers að kaupa allt?
Newegg er að selja Radeon Packs og þetta er bundle með 2 leikjum ($120 virði), þess vegna $100 yfir MSRP. Skiptir svo sem ekki miklu máli þar sem þetta er uppselt í bili. Miners og scalpers að kaupa allt?
Re: Radeon RX Vega 64/56
Já ég held að Miners eru að kaupa þetta allt upp enda er 64 kortið 25Tflops sem ætti að hjálpa þeim mikið.
Annars er 56 kortið með 300w hámark brenndan í bios og nær því ekki að overclocka eins og menn voru að vona áður.
https://www.youtube.com/watch?v=0PftkOaKfik&t=692s
Annars er 56 kortið með 300w hámark brenndan í bios og nær því ekki að overclocka eins og menn voru að vona áður.
https://www.youtube.com/watch?v=0PftkOaKfik&t=692s
Re: Radeon RX Vega 64/56
Það er líklegast hvergi jafn mikið af Polaris kortum og hér á klakanum. Ætli það verði svipað með Vega? Þau eru dýrari og orkufrekari miðað við MH/s, en það getur breyst.
RX Vega er að koma vel út í Blender og þannig compute verkefnum enda með mikið raw performance eins og þú nefnir. Þegar leikjaframleiðendur nýta kortin vel eins og í DOOM þá skilar það sér í fps, annars keyrir kortið heitt og étur orku með minna fps. AMD eru oft með nýjungar sem leikir eru ekkert að nota þegar kortin koma út, HBMC sem dæmi. Svo þegar fleiri leikir (ef þeir gera það) fara að styðja þessar nýjungar þá líta AMD kortin betur út, FineWine TM
RX Vega er að koma vel út í Blender og þannig compute verkefnum enda með mikið raw performance eins og þú nefnir. Þegar leikjaframleiðendur nýta kortin vel eins og í DOOM þá skilar það sér í fps, annars keyrir kortið heitt og étur orku með minna fps. AMD eru oft með nýjungar sem leikir eru ekkert að nota þegar kortin koma út, HBMC sem dæmi. Svo þegar fleiri leikir (ef þeir gera það) fara að styðja þessar nýjungar þá líta AMD kortin betur út, FineWine TM
-
- Vaktari
- Póstar: 2534
- Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
- Reputation: 379
- Staðsetning: 800
- Staða: Ótengdur
Re: Radeon RX Vega 64/56
Disappointment from AMD, yet again!
*Snýr sér yfir á hina hliðina*
Ps. @MeanGreen's https://youtu.be/SJgWqbZBn6I?t=3m50s
Þar sem Ísland er pínu fokkings lítið og allir hafa annað hvort riðið eða hitt alla, veit einhver hvar þetta er eða?
*Snýr sér yfir á hina hliðina*
Ps. @MeanGreen's https://youtu.be/SJgWqbZBn6I?t=3m50s
Þar sem Ísland er pínu fokkings lítið og allir hafa annað hvort riðið eða hitt alla, veit einhver hvar þetta er eða?
Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Radeon RX Vega 64/56
Er að setja RX Vega á Vaktina, þið getið séð þau hérna:
https://vaktin.is/index.php?action=pric ... lay&cid=12
https://vaktin.is/index.php?action=pric ... lay&cid=12
Re: Radeon RX Vega 64/56
Hugsa/vona að Vega komi betur út í margmiðlunarvinnslu. Eru komin einhver test sem bera saman performance í Adobe forritunum, Resolve, þrívídd osfrv? Mér gæti í raun ekki verið meira sama hvort að tölvuleikur keyrir á 120 römmum eða 130. Það skiptir mig hinsvegar máli hvort ég er 30 mín eða klukkutíma að exporta verkefni.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2013 01:24
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Radeon RX Vega 64/56
Hauxon skrifaði:Hugsa/vona að Vega komi betur út í margmiðlunarvinnslu. Eru komin einhver test sem bera saman performance í Adobe forritunum, Resolve, þrívídd osfrv? Mér gæti í raun ekki verið meira sama hvort að tölvuleikur keyrir á 120 römmum eða 130. Það skiptir mig hinsvegar máli hvort ég er 30 mín eða klukkutíma að exporta verkefni.
Það er tekið fyrir í video hjá Linus.
það er öflugra en GTX 1080/1070 í því að exporta en ekki svona tvöfalt hraðara eins og þú talar um.
Vega 64 er allt að 20% hraðara í Blender og 6% hraðara í adobe media encoder samkvæmt þeirra tölum.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Radeon RX Vega 64/56
Ekki rétt verð á þessu korti, stærsta kortið ætti að kosta 99þ max.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Mið 06. Feb 2013 01:24
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Radeon RX Vega 64/56
Komið á lager í Tölvutek rétt í þessu
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-radeon-rx-vega-64-skjakort-8gb-hbm2
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-radeon-rx-vega-64-skjakort-8gb-hbm2