Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fös 02. Jún 2017 18:55
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Keypti mér glænýja leikjatölvu um daginn. Spila mikið PUBG og CSGO. PUBG keyrist mjög vel og er að ná 100-130 FPS en um leið og ég set CSGO í gang er ég að fá alveg ferlegt FPS og er nokkuð stabíll í kring um 60-70 FPS sem er alls ekki viðunandi. Prófaði að setja upp gamlan config sem á að boosta FPS en þá hrundi ég niður í 30 FPS. Setti -high og -novid í launch options en það breytir engu. Er með leikinn á 1600x1200 og í 4:3. Skil ekki alveg hvernig stór leikur eins og PUBG keyri svona smooth en ekki CSGO.
Speccarnir mínir eru
I5 7600k 4 Kjarna 3.80 GHz
GeForce GTX 1060
16 GB Vinnsluminni
Xpredator 650W
Einhverjar ráðleggingar?
Speccarnir mínir eru
I5 7600k 4 Kjarna 3.80 GHz
GeForce GTX 1060
16 GB Vinnsluminni
Xpredator 650W
Einhverjar ráðleggingar?
-
- Nörd
- Póstar: 129
- Skráði sig: Fös 01. Júl 2016 23:55
- Reputation: 15
- Staðsetning: 107 Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
ertu með nýjustu driverana? annars er ég líka búinn að vera að lenda í vandamálum með CS:GO eftir nýjustu uppfærslu á leiknum
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Hvaða stillingar ertu með í CSGO?
"Configs" gera yfirleitt lítið sem ekkert í CSGO.
"Configs" gera yfirleitt lítið sem ekkert í CSGO.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Hljómar eins og að það gæti verið eitthvað að DirectX 9 einhvers staðar í ferlinu hjá þér.
PUBG keyrir á DirectX 11/10 en CS:GO keyrir eingöngu á DirectX 9 sem gæti útskýrt þennan undarlega mun.
https://www.microsoft.com/en-us/downloa ... x?id=34429
Ég myndi byrja á því að prófa að setja það upp aftur, ef það virkar ekki og þú ert búinn að prófa eldri skjákortsdrivera
þá bara prófa að hafa annan vinnsluminniskubbinn í í einu.
Getur líka prófað einhvern annan leik á DirectX 9 til að staðfesta eða hrekja þá grunsemd.
PUBG keyrir á DirectX 11/10 en CS:GO keyrir eingöngu á DirectX 9 sem gæti útskýrt þennan undarlega mun.
https://www.microsoft.com/en-us/downloa ... x?id=34429
Ég myndi byrja á því að prófa að setja það upp aftur, ef það virkar ekki og þú ert búinn að prófa eldri skjákortsdrivera
þá bara prófa að hafa annan vinnsluminniskubbinn í í einu.
Getur líka prófað einhvern annan leik á DirectX 9 til að staðfesta eða hrekja þá grunsemd.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Slökkva á DVR í Xbox appinu ef þú ert að keyra Win10.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
kveikt á v-sync í cs-go?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fös 02. Jún 2017 18:55
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Aron Flavio skrifaði:ertu með nýjustu driverana? annars er ég líka búinn að vera að lenda í vandamálum með CS:GO eftir nýjustu uppfærslu á leiknum
Já allir driverar eru up to date.
Sallarólegur skrifaði:Hvaða stillingar ertu með í CSGO?
"Configs" gera yfirleitt lítið sem ekkert í CSGO.
Er með allt í lægsta, sömu stillingar og ég var með í gömlu tölvunni minni.
pepsico skrifaði:Hljómar eins og að það gæti verið eitthvað að DirectX 9 einhvers staðar í ferlinu hjá þér.
PUBG keyrir á DirectX 11/10 en CS:GO keyrir eingöngu á DirectX 9 sem gæti útskýrt þennan undarlega mun.
https://www.microsoft.com/en-us/downloa ... x?id=34429
Ég myndi byrja á því að prófa að setja það upp aftur, ef það virkar ekki og þú ert búinn að prófa eldri skjákortsdrivera
þá bara prófa að hafa annan vinnsluminniskubbinn í í einu.
Getur líka prófað einhvern annan leik á DirectX 9 til að staðfesta eða hrekja þá grunsemd.
Kemur upp að ég þurfi að vera að keyra eitthvað af eldri útgáfum Windows til þess að installa Directx9.
Sydney skrifaði:Slökkva á DVR í Xbox appinu ef þú ert að keyra Win10.
Gerði það um leið og að ég kveikti fyrst á tölvunni.
kizi86 skrifaði:kveikt á v-sync í cs-go?
Nei er með slökkt á V-sync
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 391
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Prufaðu að uninstalla Xbox appinu..
Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fös 02. Jún 2017 18:55
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
ScareCrow skrifaði:Prufaðu að uninstalla Xbox appinu..
Hvernig fer ég að því?
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Here's the proper way of doing it:
1. Open Registry Editor (Run > regedit)
Windows Key + R to open the Run dialog, then just type regedit in text box and press enter.
2. Navigate to HKEY_CURRENT_USER\System\GameConfigStore
Just a few cascading folders, this should be pretty easy to find.
3. Set the value of DWORD "GameDVR_Enabled" to 0
You'll see "GameDVR_Enabled" in the pane to the right of the folders. Double click "GameDVR_Enabled" and change the number from 1 to 0. Click okay.
4. Go to HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\Policies\Microsoft\Windows\
This is back in the folder pane, easy to find just like before.
5. Create key "GameDVR"
Don't panic. Just right click the \Windows\ folder and in the drop down menu click on New > Key. This makes another folder inside it, which you will name GameDVR.
6. Create DWORD 32bit called "AllowGameDVR" and set to 0
Don't panic again! Make sure you're in the GameDVR folder you just created. In the pane to the right just right click in the empty space there and in the drop down menu click on New > DWORD 32bit. Name it AllowGameDVR. It should automatically be 0, but double click it to make sure and set the number value to 0.
7. Restart your computer.
You're done! Xbox Game DVR is now permanently disabled.
Kv. Einar
1. Open Registry Editor (Run > regedit)
Windows Key + R to open the Run dialog, then just type regedit in text box and press enter.
2. Navigate to HKEY_CURRENT_USER\System\GameConfigStore
Just a few cascading folders, this should be pretty easy to find.
3. Set the value of DWORD "GameDVR_Enabled" to 0
You'll see "GameDVR_Enabled" in the pane to the right of the folders. Double click "GameDVR_Enabled" and change the number from 1 to 0. Click okay.
4. Go to HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\Policies\Microsoft\Windows\
This is back in the folder pane, easy to find just like before.
5. Create key "GameDVR"
Don't panic. Just right click the \Windows\ folder and in the drop down menu click on New > Key. This makes another folder inside it, which you will name GameDVR.
6. Create DWORD 32bit called "AllowGameDVR" and set to 0
Don't panic again! Make sure you're in the GameDVR folder you just created. In the pane to the right just right click in the empty space there and in the drop down menu click on New > DWORD 32bit. Name it AllowGameDVR. It should automatically be 0, but double click it to make sure and set the number value to 0.
7. Restart your computer.
You're done! Xbox Game DVR is now permanently disabled.
Kv. Einar
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fös 02. Jún 2017 18:55
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Emarki skrifaði:Here's the proper way of doing it:
1. Open Registry Editor (Run > regedit)
Windows Key + R to open the Run dialog, then just type regedit in text box and press enter.
2. Navigate to HKEY_CURRENT_USER\System\GameConfigStore
Just a few cascading folders, this should be pretty easy to find.
3. Set the value of DWORD "GameDVR_Enabled" to 0
You'll see "GameDVR_Enabled" in the pane to the right of the folders. Double click "GameDVR_Enabled" and change the number from 1 to 0. Click okay.
4. Go to HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\Policies\Microsoft\Windows\
This is back in the folder pane, easy to find just like before.
5. Create key "GameDVR"
Don't panic. Just right click the \Windows\ folder and in the drop down menu click on New > Key. This makes another folder inside it, which you will name GameDVR.
6. Create DWORD 32bit called "AllowGameDVR" and set to 0
Don't panic again! Make sure you're in the GameDVR folder you just created. In the pane to the right just right click in the empty space there and in the drop down menu click on New > DWORD 32bit. Name it AllowGameDVR. It should automatically be 0, but double click it to make sure and set the number value to 0.
7. Restart your computer.
You're done! Xbox Game DVR is now permanently disabled.
Kv. Einar
Þetta virkaði því miður ekki.. Þakka þér samt fyrir að hafa fundið þetta fyrir mig.
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Ég myndi ekki eyða sekúndu í viðbót í þetta og fara beint í reformat.
Það er kannski smá hausverkur en þetta stefnir í methæðir í veseni.
Það er kannski smá hausverkur en þetta stefnir í methæðir í veseni.
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Ertu með multicore rendering á?
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
agust1337 skrifaði:Ertu með multicore rendering á?
Þetta.
Leikurinn var óspilandi hjá mér með Multicore rendering á. Reyndar ekkert lágt FPS, hann bara stoppaði í svona 500ms randomly.
Amk. þegar ég var með i5 og 770 SLI. Ég hef ekki prófað að hafa þessa stillingu á eftir Ryzen 7 og single 1080
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fös 02. Jún 2017 18:55
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
pepsico skrifaði:Ég myndi ekki eyða sekúndu í viðbót í þetta og fara beint í reformat.
Það er kannski smá hausverkur en þetta stefnir í methæðir í veseni.
Helduru að það sé málið? Þetta er svo skrítið því að PUBG keyrir alveg fáranlega smooth.
Danni V8 skrifaði:agust1337 skrifaði:Ertu með multicore rendering á?
Þetta.
Leikurinn var óspilandi hjá mér með Multicore rendering á. Reyndar ekkert lágt FPS, hann bara stoppaði í svona 500ms randomly.
Amk. þegar ég var með i5 og 770 SLI. Ég hef ekki prófað að hafa þessa stillingu á eftir Ryzen 7 og single 1080
Nei er ekki með Multicore Rendering á, var alltaf með slökkt á því í gömlu og gerði það um leið og ég startaði CS í fyrsta skiptið þegar ég fékk þessa.
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Þú ættir að hafa multicore rendering á, ekki hafa -thread eða -high í launch options í csgo, þetta virkar ekkert eins og í den.
Annars er þetta eitthvað mjög mikið fokk í gangi, 60-70 fps er ekki hægt með i5 7600k, ekki einu sinni með MR off.
Settu inn annars allar upplýsingar um vélbúnað, stýrikerfi, og in game settings, svo það sé hægt að greina þetta betur.
Annars er þetta eitthvað mjög mikið fokk í gangi, 60-70 fps er ekki hægt með i5 7600k, ekki einu sinni með MR off.
Settu inn annars allar upplýsingar um vélbúnað, stýrikerfi, og in game settings, svo það sé hægt að greina þetta betur.
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Þú varst með speccana þarna fyrirgefðu, stýrikerfi ?
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Það er tóm vitleysa að gera eitthvað annað en að reformatta á þessu stigi máls.
Þessar tölur eru bara allt of lágar til að vera eitthvað stillingaratriði á þínum vegum eða augljós mistök.
Þessar tölur eru bara allt of lágar til að vera eitthvað stillingaratriði á þínum vegum eða augljós mistök.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Þetta er virkilega skrýtið þar sem ég er að fá 60-200fps í csgo með mitt hrikalega skjákort. Er að vísu á Windows 7, en það ætti ekki að breyta allmiklu.
Myndi skoða fps_max, double eða triplechecka að vertical sync sé slökkt, og já, nvidia gaming prófílar frá bara einhverjum, einhver vitleysa byggð á góðu performance-i frá öðrum.
Ef ekkert af þessu virkar mæli ég með Checkdisk.
Checkdisk skoðar hvort einhverjar stýrikerfisskrár hjá þér séu gallaðar (corrupted), og reynir þá eftir bestu getu að lagfæra þær.
Ef það tekst ekki, þá mæli ég með reformat, og checkdisk er það fyrsta sem þú átt að keyra eftir stýrikerfisuppsetningu.
Ef þú færð aftur villur í checkdisk þarftu að bilanagreina uppsetninguna. Er eintakið af stýrikerfinu sem þú ert með eitthvað borked? ertu að installa af usb lykli eða diski? annaðhvort gæti verið borked.
Ef hvorugt, þá er málið að öllum líkindum stýrikerfisdiskurinn, sterkar líkur á að hann sé þá gallaður.
Áður en stýrikerfisdiskurinn er úrskurðaður officially borked, mæli ég með að prófa að skipta um gagnakapal fyrir hann.
Ef ekkert af ofantöldu virkar mæli ég með að hringja upp í næstu kirkju og fá særingarmann.
Myndi skoða fps_max, double eða triplechecka að vertical sync sé slökkt, og já, nvidia gaming prófílar frá bara einhverjum, einhver vitleysa byggð á góðu performance-i frá öðrum.
Ef ekkert af þessu virkar mæli ég með Checkdisk.
Checkdisk skoðar hvort einhverjar stýrikerfisskrár hjá þér séu gallaðar (corrupted), og reynir þá eftir bestu getu að lagfæra þær.
Ef það tekst ekki, þá mæli ég með reformat, og checkdisk er það fyrsta sem þú átt að keyra eftir stýrikerfisuppsetningu.
Ef þú færð aftur villur í checkdisk þarftu að bilanagreina uppsetninguna. Er eintakið af stýrikerfinu sem þú ert með eitthvað borked? ertu að installa af usb lykli eða diski? annaðhvort gæti verið borked.
Ef hvorugt, þá er málið að öllum líkindum stýrikerfisdiskurinn, sterkar líkur á að hann sé þá gallaður.
Áður en stýrikerfisdiskurinn er úrskurðaður officially borked, mæli ég með að prófa að skipta um gagnakapal fyrir hann.
Ef ekkert af ofantöldu virkar mæli ég með að hringja upp í næstu kirkju og fá særingarmann.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Hvað með að uninstall-a CS:GO og setja hann upp aftur, áður en maður fer að reformatta? Það er minna vesen og getur virkað.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fös 02. Jún 2017 18:55
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Emarki skrifaði:Þú varst með speccana þarna fyrirgefðu, stýrikerfi ?
Er að keyra Windows 10 Pro
pepsico skrifaði:Það er tóm vitleysa að gera eitthvað annað en að reformatta á þessu stigi máls.
Þessar tölur eru bara allt of lágar til að vera eitthvað stillingaratriði á þínum vegum eða augljós mistök.
Já ég held að ég geri það ef ég finn enga lausn á þessu..
DJOli skrifaði:Þetta er virkilega skrýtið þar sem ég er að fá 60-200fps í csgo með mitt hrikalega skjákort. Er að vísu á Windows 7, en það ætti ekki að breyta allmiklu.
Myndi skoða fps_max, double eða triplechecka að vertical sync sé slökkt, og já, nvidia gaming prófílar frá bara einhverjum, einhver vitleysa byggð á góðu performance-i frá öðrum.
Ef ekkert af þessu virkar mæli ég með Checkdisk.
Checkdisk skoðar hvort einhverjar stýrikerfisskrár hjá þér séu gallaðar (corrupted), og reynir þá eftir bestu getu að lagfæra þær.
Ef það tekst ekki, þá mæli ég með reformat, og checkdisk er það fyrsta sem þú átt að keyra eftir stýrikerfisuppsetningu.
Ef þú færð aftur villur í checkdisk þarftu að bilanagreina uppsetninguna. Er eintakið af stýrikerfinu sem þú ert með eitthvað borked? ertu að installa af usb lykli eða diski? annaðhvort gæti verið borked.
Ef hvorugt, þá er málið að öllum líkindum stýrikerfisdiskurinn, sterkar líkur á að hann sé þá gallaður.
Áður en stýrikerfisdiskurinn er úrskurðaður officially borked, mæli ég með að prófa að skipta um gagnakapal fyrir hann.
Ef ekkert af ofantöldu virkar mæli ég með að hringja upp í næstu kirkju og fá særingarmann.
Prófaði fps_max og þá hrundi FPS enn frekar niður í 20-30. Ætla að prófa þetta með checkdisk vonandi skilar það einhverjum upplýsingum. Hahaha, ertu með númer hjá góðum særingarmanni sem ég get heyrt í ef ekkert virkar?
MeanGreen skrifaði:Hvað með að uninstall-a CS:GO og setja hann upp aftur, áður en maður fer að reformatta? Það er minna vesen og getur virkað.
Er búinn að reinstalla leiknum núna þrisvar sinnum og það er alltaf sama sagan, ég held að fjórða skiptið muni ekki breyta neinu.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Veit ekki hvort einhverjir starfandi særingarmenn séu á Íslandi í dag, en prestur hlýtur að duga.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fös 02. Jún 2017 18:55
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
LAUSN FUNDIN:
Þurfti að slökkva á V-sync inni í Nvidia Control Panel og í Intel 3d graphics settings.
Ég vill þakka ykkur öllum hjálpina, loksins get ég spilað CS.
BTW er að ná núna 300-400 FPS í CSGO.
1 <3 á vaktarspjallið ;***
Þurfti að slökkva á V-sync inni í Nvidia Control Panel og í Intel 3d graphics settings.
Ég vill þakka ykkur öllum hjálpina, loksins get ég spilað CS.
BTW er að ná núna 300-400 FPS í CSGO.
1 <3 á vaktarspjallið ;***
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Glæný tölva, 100-130 FPS í PUBG en aðeins 60-70 FPS í CSGO.
Glæsilegt!
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|