ég er að fara að fá mér nýtt móðurborð, og ég þarf móðurborð sem styður intel 478, og minnið mitt er 1,25GB drr 400mhz (móðuborðið sem ég er með núna styður bara 333mhz, og ég var bara að spá hvaða móðurborð væri gott en samt ekki dýrt, ég er líka að fara að fá mér nýtt skjákort (NX6800GT 256MB) og þarf líka nýjan kassa, og þar sem skjákortið er hjá att.is þá væri fínt ef að móðurborðið væri líka þaðan og kassin, en væri líka ok ef það væri frá tölvulistanum,
kassin þarf ekkert endilega að vera með aflgjafa en væri fínt (þarf maður ekki að vera með minimum 350w aflgjafa til að hafa 6800 kort, held að ég las það einhverstaðar)
sem sagt þá þarf ég hint um móðurborð og kassa, með eða án aflgjafa(helst samt með góðum aflgjafa og ágætri kælingu, einn harðidiskurinn er núna 52 gráður samkvæmt speedfan, mér finnst það fullmikið) og ég er til í að eyða svona 70-80 þús með skjákortinu sem kostar 47.450
ef þið þurfið einhverjar fleiri upplýsingar látið þá bara vita, ég er svolítið unsure sambandi við vélbúnað
nýtt móðurborð og kassi
Abit Ai7, 11490 hjá hugveri. Mjög gott móðurborð fyrir lítinn pening, er þó ekki með PCI-Express, en þetta kort sem þú ert að spá í er AGP er það ekki?
Svo mæli ég með því að þú fáir þér Chieftec kassa, þessi hér er mjög góður: http://www.tolvulistinn.is/content.asp? ... turnkassar
Ég er með svona kassa og er virkilega ánægður með hann, nóg pláss og passlega mikið af 5.25 og 3.5 slottum. Svo fylgir líka 360w PSU
kv
elli
Svo mæli ég með því að þú fáir þér Chieftec kassa, þessi hér er mjög góður: http://www.tolvulistinn.is/content.asp? ... turnkassar
Ég er með svona kassa og er virkilega ánægður með hann, nóg pláss og passlega mikið af 5.25 og 3.5 slottum. Svo fylgir líka 360w PSU
kv
elli
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
en hvað með þennan kassa? http://computer.is/vorur/4361
hann er flottari en er hann eithvað mikið verri eða betri? hann er ódýrari og 400w
hann er flottari en er hann eithvað mikið verri eða betri? hann er ódýrari og 400w
halli4321 skrifaði:en hvað með þennan kassa? http://computer.is/vorur/4361
hann er flottari en er hann eithvað mikið verri eða betri? hann er ódýrari og 400w
360w Chieftec PSU er alveg örugglega öflugra en 400w noname PSU
-
- Staða: Ótengdur
halli4321 skrifaði:en hvað með þennan kassa? http://computer.is/vorur/4361 hann er flottari en er hann eithvað mikið verri eða betri? hann er ódýrari og 400w
Að mínu mati of krakkalegur kassi
Mindi miklu frekar taka kassan sem everdark stakk uppá