1080ti verðsamanburður USA/ísland

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1572
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 46
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf Benzmann » Mið 21. Jún 2017 08:48

Sælir vaktarar.

Ég hef verið að spá í að versla mér 1080ti kort, en ég er dáltið hissa á verðmuninum.

Tölvulistinn: 149.900kr / c.a 1500 USD
https://www.tl.is/product/strix-gtx1080 ... ara-abyrgd

Bestbuy í USA: 780USD / c.a 100k-110k með VSK, ef maður myndi panta erlendis frá.
http://www.bestbuy.com/site/asus-nvidia ... Id=5900320


Hér erum við að tala um 35-40þús kr álagningu á sama skjákorti
Finnst ykkur þetta eðlilegt ?
Ég er að fara til USA soon, og var að melta hvort ég ætti að kaupa kortið þar eða hvort ég ætti að kaupa það hér.

Sure tölvulistinn er með 3 ára ábyrgð á kortinu, en þrátt fyrir það þá get ég keypt 2svona kort í USA fyrir sama pening, svo lengi sem tollurinn fer ekki að róta í töskunni minni.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf worghal » Mið 21. Jún 2017 08:52

margir framleiðendur eru með beina ábyrgð eins og EVGA þar sem þú getur bara sent beint til þeirra í ábyrgð.
þá finnst mér frekar ónauðsinlegt að vera að gefa tölvulistanum auka 50þús bara fyrir sömu ábyrgð.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 781
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 47
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf Squinchy » Mið 21. Jún 2017 09:33

Sammála, svo ef þú þarft að nýta ábyrgðina þá var ég einmitt að RMA evga kort og það kom mér mjög á óvart hvað það gékk hratt. Sent út 14.6, nýtt kort komið 20.6


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


Emarki
Ofur-Nörd
Póstar: 268
Skráði sig: Mán 03. Maí 2010 22:19
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf Emarki » Mið 21. Jún 2017 12:40

Maður verslar ekki við T.L. nema maður vilja borga þeim hærra verð fyrir sömu vöru, óþolandi að ef sömu vörur eru að finna annars staðar enn hjá þeim þá er alltaf eitthver 10-15% munur.

Annars er ágæt samkeppni á milli smábúðanna, nema einstaka hlutum, eins og t.d. móðurborðum, þar virðast menn hafa skipst á milli meðal merkja gæða og algjörlega með verðinn.

Sem dæmi Asus Maximus VI Hero AM4 hjá Att.is kostar 47.900kr, miðað við almennt gengi og ísl.vsk og verðlag erlendis, gæti það borð aldrei kostað meira enn 32.000kr. Enn viti menn, computer.is er með nýrri útgáfuna með WiFi á 39.900kr. samt overpriced.

Þannig að by all means kaupa eins mikið og þú getur af tölvuíhlutum frá USA, besta verðið.

Kv. Einar



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1111
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf mind » Mið 21. Jún 2017 15:14

Emarki skrifaði:Sem dæmi Asus Maximus VI Hero AM4 hjá Att.is kostar 47.900kr, miðað við almennt gengi og ísl.vsk og verðlag erlendis, gæti það borð aldrei kostað meira enn 32.000kr. Enn viti menn, computer.is er með nýrri útgáfuna með WiFi á 39.900kr. samt overpriced.


Asus Maximus Vi Hero AM4 er ekki móðurborð sem er til. Líklegast áttu við ROG Crosshair VI hero.

Og það er eitthvað furðulegur útreikningur í gangi hjá þér. Jafnvel þó kjósir horfa framhjá öllum öðrum kostnaði þá væri einungis gengi + vsk á þessu borði yfir tölunni sem þú segir það geti aldrei farið yfir.

254,99 x 105,7 = 26.952 eða með vask 33.421

ROGCrossHAIRVIHeroAM4.png
ROGCrossHAIRVIHeroAM4.png (223.91 KiB) Skoðað 2184 sinnum

arion.png
arion.png (9.83 KiB) Skoðað 2184 sinnum




einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf einarn » Mið 21. Jún 2017 19:59

Ertu að taka sendingakostnað með? Hann getur verið dáldið stór biti.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf worghal » Mið 21. Jún 2017 21:42

einarn skrifaði:Ertu að taka sendingakostnað með? Hann getur verið dáldið stór biti.

eins og hann segir, þá er hann á leiðinni út og tekur það í töskuna.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf Danni V8 » Mið 21. Jún 2017 21:48

worghal skrifaði:
einarn skrifaði:Ertu að taka sendingakostnað með? Hann getur verið dáldið stór biti.

eins og hann segir, þá er hann á leiðinni út og tekur það í töskuna.

Þá er þetta nú varla sanngjarn samanburður.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf steinarsaem » Fim 22. Jún 2017 11:09




Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf worghal » Fim 22. Jún 2017 11:39

steinarsaem skrifaði:Tilboð á föstudaginn:
https://www.facebook.com/tolvulistinn/p ... =3&theater

þetta er ekki Ti


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf odinnn » Fim 22. Jún 2017 12:14

Má ekki hver einstakur hlutur kosta 88þ kall án þess að þurfa að tolla hann inn við heimkomu? Þannig að þér á ekki að líða illa með hafa það í töskunni.


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb


kolui
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Þri 20. Jún 2017 08:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf kolui » Fim 22. Jún 2017 12:26

odinnn skrifaði:Má ekki hver einstakur hlutur kosta 88þ kall án þess að þurfa að tolla hann inn við heimkomu? Þannig að þér á ekki að líða illa með hafa það í töskunni.


Það er hámarkið fyrir total varning.
Ef hann verslar ekkert annað en eitt skjákort ætti það að sleppa.




kolui
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Þri 20. Jún 2017 08:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf kolui » Fim 22. Jún 2017 12:27

worghal skrifaði:
steinarsaem skrifaði:Tilboð á föstudaginn:
https://www.facebook.com/tolvulistinn/p ... =3&theater

þetta er ekki Ti


Það er bæði á tilboði, 115þ fullt verð, 100þ á tilboði, samt bara asus turbo



Skjámynd

steinarsaem
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 16:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf steinarsaem » Fim 22. Jún 2017 13:46

worghal skrifaði:
steinarsaem skrifaði:Tilboð á föstudaginn:
https://www.facebook.com/tolvulistinn/p ... =3&theater

þetta er ekki Ti


ASUS TURBO GEFORCE® GTX 1080 TI VR Ready TILBOÐ

Destiny 2 PC leikurinn og Early Beta aðgangur fylgir á meðan birgðir endast

Fullt verð kr.109,995
Tuddatilboð kr.99.995



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 150
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf brain » Fim 22. Jún 2017 15:48

Danni V8 skrifaði:
worghal skrifaði:
einarn skrifaði:Ertu að taka sendingakostnað með? Hann getur verið dáldið stór biti.

eins og hann segir, þá er hann á leiðinni út og tekur það í töskuna.

Þá er þetta nú varla sanngjarn samanburður.


Tók nýlega EVGA 1080 Ti kort frá USA gegnum NYbox.com Kom með DHL á 3 dögum fyrir $52



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: 1080ti verðsamanburður USA/ísland

Pósturaf Nariur » Fim 22. Jún 2017 16:23

... Svo senda Amazon til Íslands. Ég borgaði 100.000,- fyrir 1080Ti Strix heim að dyrum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED