worghal skrifaði:fékk 100% isopropanol í apótekinu á laugavegi
fann ekki þegar ég fór þangað. kannski fer ég og kíki á næsta mánudag
worghal skrifaði:fékk 100% isopropanol í apótekinu á laugavegi
HalistaX skrifaði:Ef ykkur skildi detta það í hug að súpa af þessum óþverra, þá er bannvænn skammtur um það bil 100ml af 100% Isopropyl...
Datt svona í hug að þetta ætti heima hérna, maður veit aldrei hvað menn geta verið heimskir og hve mikill fiktviljinn er hjá mönnum.
Aron Flavio skrifaði:HalistaX skrifaði:Ef ykkur skildi detta það í hug að súpa af þessum óþverra, þá er bannvænn skammtur um það bil 100ml af 100% Isopropyl...
Datt svona í hug að þetta ætti heima hérna, maður veit aldrei hvað menn geta verið heimskir og hve mikill fiktviljinn er hjá mönnum.
https://drugs-forum.com/threads/drinkin ... ol.271260/
rakst á þetta þegar ég var að leita að upplýsingum. Vá hvað fólk getur verið heimskt
HalistaX skrifaði:Aron Flavio skrifaði:HalistaX skrifaði:Ef ykkur skildi detta það í hug að súpa af þessum óþverra, þá er bannvænn skammtur um það bil 100ml af 100% Isopropyl...
Datt svona í hug að þetta ætti heima hérna, maður veit aldrei hvað menn geta verið heimskir og hve mikill fiktviljinn er hjá mönnum.
https://drugs-forum.com/threads/drinkin ... ol.271260/
rakst á þetta þegar ég var að leita að upplýsingum. Vá hvað fólk getur verið heimskt
Næ ekki að opna linkinn, en ef það er leiðrétting á mitt shitt sem segir 250-300ml, þá var ég að tala um 100% en ekki 70%.
Annars, já, sumt fólk gerir hvað sem er til þess að ná sér í smá vímu. Þekkti einu sinni einn sem stundaði það að fá sér 50-75ml annað slagið... Ég bara hreinlega veit ekki hvar hann er í dag, örugglega ekki á góðum stað allavegana.
Þetta er sorglegur heimur sem við búum í. Sorglegur indeed.
EDIT: Get opnað hann núna, vá já er fólk heimskt..
Aron Flavio skrifaði:HalistaX skrifaði:Aron Flavio skrifaði:HalistaX skrifaði:Ef ykkur skildi detta það í hug að súpa af þessum óþverra, þá er bannvænn skammtur um það bil 100ml af 100% Isopropyl...
Datt svona í hug að þetta ætti heima hérna, maður veit aldrei hvað menn geta verið heimskir og hve mikill fiktviljinn er hjá mönnum.
https://drugs-forum.com/threads/drinkin ... ol.271260/
rakst á þetta þegar ég var að leita að upplýsingum. Vá hvað fólk getur verið heimskt
Næ ekki að opna linkinn, en ef það er leiðrétting á mitt shitt sem segir 250-300ml, þá var ég að tala um 100% en ekki 70%.
Annars, já, sumt fólk gerir hvað sem er til þess að ná sér í smá vímu. Þekkti einu sinni einn sem stundaði það að fá sér 50-75ml annað slagið... Ég bara hreinlega veit ekki hvar hann er í dag, örugglega ekki á góðum stað allavegana.
Þetta er sorglegur heimur sem við búum í. Sorglegur indeed.
EDIT: Get opnað hann núna, vá já er fólk heimskt..
meira að segja Íslendingur og allt
HalistaX skrifaði:http://www.tandur.is/is/product/isopropanol-5l
5L 100%. Stendur samt ekkert verð, ekki einu sinni ef maður setur þetta í körfuna...
Aron Flavio skrifaði:HalistaX skrifaði:http://www.tandur.is/is/product/isopropanol-5l
5L 100%. Stendur samt ekkert verð, ekki einu sinni ef maður setur þetta í körfuna...
kannski er það ekki lengur til sölu
methylman skrifaði:Brúsi 1 l. í Múrbúðinni á klink isopropanol :-)
jonsig skrifaði:Fatta ekki hvað þessi þráður gengur útá, hef aldrei lent í því að finna ekki aceton eða isopropanol í næsta apóteki á 1stk hnefann í rassinn. (kringum 900kr smá sýnishorn)
HalistaX skrifaði:jonsig skrifaði:Fatta ekki hvað þessi þráður gengur útá, hef aldrei lent í því að finna ekki aceton eða isopropanol í næsta apóteki á 1stk hnefann í rassinn. (kringum 900kr smá sýnishorn)
Verslar þú það hreint eða 70%?
Fæst það 100% úr Apótekum? Isopropanol þar að segja?
Er ekki betra að nota það hreint? Þessi 30% sem eru ekki Isopropanol eru líklega vatn og allskonar annað stuff sem ætti kannski ekkert að vera að fara á raftæki og þessháttar.
worghal skrifaði:HalistaX skrifaði:jonsig skrifaði:Fatta ekki hvað þessi þráður gengur útá, hef aldrei lent í því að finna ekki aceton eða isopropanol í næsta apóteki á 1stk hnefann í rassinn. (kringum 900kr smá sýnishorn)
Verslar þú það hreint eða 70%?
Fæst það 100% úr Apótekum? Isopropanol þar að segja?
Er ekki betra að nota það hreint? Þessi 30% sem eru ekki Isopropanol eru líklega vatn og allskonar annað stuff sem ætti kannski ekkert að vera að fara á raftæki og þessháttar.
ég keypti í dag 100% ísóprópanól í apótekinu á laugavegi.
Hingað til hef ég verið að nota 70% en þeir áttu það ekki til.
jonsig skrifaði:LOL drepa sig útaf einhverju NVidia garbage sem deyr daginn eftir að ábyrgðar tìminn er allur. Gtx1080 ruslið mitt kom bara gallað úr verksmiðjunni. Meira sorpið.
jonsig skrifaði:Verður maður ekki bara sucidal á öllu þessu leikja dóti? Í dag næ èg 3-4klst max í ME andromeda, eftir vinnu og skokk/labb.
Vinur brósa er 24/7 í leikjunum og tollir ekki í skóla eða íþróttum. Spurnig að þú sendir tölvuna þína til afríku og færð hana endursenda eftir 2mánuði?
Garri skrifaði:Einhver misskilningur varðandi olíu og hreinsun á örgjörvun. Er næstum meir en 90% viss um að olía er eitt af hráefnum í hitaleiðnikremum.
Bjó eitt sinn til hitaleiðnikrem úr tannkremi og olíu.. virkar ennþann dag í dag.