Kassaviftur með statífi - eins og skrifstofulampar?

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Kassaviftur með statífi - eins og skrifstofulampar?

Pósturaf Viktor » Mið 26. Apr 2017 16:26

Sá þetta hjá Linus um daginn, kassaviftu með svona statífi sem er hægt að beygla út í loftið. Finn þetta ekki í fljótu bragði, hvað kallast þetta?

Fannst þetta dálítið sniðug hugmynd, til dæmis til að dæla auka lofti í átt að skjákorti.

Sem sagt "alvöru" kassavifta með tengi fyrir móðurborð, með svona festingu:

Mynd

Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Kassaviftur með statífi - eins og skrifstofulampar?

Pósturaf MeanGreen » Mið 26. Apr 2017 16:32

Er þetta ekki bara usb fan. Gúglaði "usb fan" og fann þetta.
https://www.amazon.com/ARCTIC-USB-Powered-Portable-Solution-Gooseneck/dp/B003XN24GY

Annars keypti ég nákvæmlega eins viftu og á fyrstu myndinni í Tiger fyrir ~10 árum.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kassaviftur með statífi - eins og skrifstofulampar?

Pósturaf Viktor » Mið 26. Apr 2017 16:34

USB fan er ekki með tengi fyrir móðurborð :)

En þara kom orðið! Gooseneck fan.

Virðist ekki vera mikið úrval af þessu :catgotmyballs

https://www.amazon.com/Antec-Spot-Goose ... B00JYE5I1Y
Síðast breytt af Viktor á Mið 26. Apr 2017 16:39, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Kassaviftur með statífi - eins og skrifstofulampar?

Pósturaf MeanGreen » Mið 26. Apr 2017 16:39

Ég las ekki nægilega vel :) En svona?
https://www.amazon.com/Antec-Spot-Goose ... B00JYE5I1Y



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kassaviftur með statífi - eins og skrifstofulampar?

Pósturaf Viktor » Mið 26. Apr 2017 16:39

MeanGreen skrifaði:Ég las ekki nægilega vel :) En svona?
https://www.amazon.com/Antec-Spot-Goose ... B00JYE5I1Y


Nákvæmlega! Takk. Greinilega ekki mikið úrval.
Síðast breytt af Viktor á Mið 26. Apr 2017 16:47, breytt samtals 1 sinni.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kassaviftur með statífi - eins og skrifstofulampar?

Pósturaf ZoRzEr » Mið 26. Apr 2017 16:39



13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

MeanGreen
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Sun 05. Okt 2008 17:46
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Kassaviftur með statífi - eins og skrifstofulampar?

Pósturaf MeanGreen » Mið 26. Apr 2017 16:57

Statífin kallast held ég gooseneck. Gúglaði allavega "Gooseneck fan 3 pin". Annars held ég að það sem ZoRzEr póstaði er sniðugra. En þrír póstar á sömu mínútunni, þar af einn með tilvitnun í póst á sömu mínútunni :wtf