UnRaid Server [Hardwired]

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf andribolla » Lau 21. Jan 2017 11:50

UnRaid Server [Hardwired]

Var að fá þetta í handurnar um helgina;)
[5.3.2017]
Mynd

Búin að setja nánast allt saman, og byrjaður að prófa íhlutina.
Frágangur á power snúrum lokið en frágangur á Sata köplum er ekki byrjaður.
[9.4.2017]
Mynd
Mynd


Komið

Project Name : Hardwired

Operating System : UnRaid
https://lime-technology.com/

Motherboard : Supermicro X9DR3-F
http://www.supermicro.com/products/motherboard/Xeon/C600/X9DR3-F.cfm

Central Processing Unit : 2X E5-2680 (20M Cache, 2.70 GHz, 8.00 GT/s Intel® QPI) 8 Core 130 W BM : 12976
http://ark.intel.com/products/64583/Intel-Xeon-Processor-E5-2680-20M-Cache-2_70-GHz-8_00-GTs-Intel-QPI

CPU Cooler : 2x Noctua NH-U9DX i4 + NT-H1 thermal compound
http://noctua.at/en/nh-u9dx-i4
http://noctua.at/en/products/thermal-grease/nt-h1.html

Random Access Memory : Samsung 64GB 8x 8GB PC3-12800R DDR3 ECC Registered Memory (M393B1K70DH0-CK0)
http://www.memoryamerica.com/m393b1k70dh0-ck0.html

SATA Expansion Card : Supermicro AOC-SAS2LP-MV8
http://www.supermicro.com/products/accessories/addon/aoc-sas2lp-mv8.cfm

SATA Cables : Mini SAS 4i SFF-8087

Power Supply : EVGA SuperNOVA 1300 G2
http://www.evga.com/Products/Product.aspx?pn=120-G2-1300-XR

Case : Thermaltake Kandalf
http://www.thermaltake.com/products-model.aspx?id=C_00000095

Case Fans :
Noctua NF-F12 PWM 120mm
http://noctua.at/en/nf-f12-pwm.html
Noctua NF B9 PWM 92mm
http://noctua.at/en/nf-b9-pwm
Noctua NF-A8 PWM 80mm
http://noctua.at/en/nf-a8-pwm

Graphics Processing Unit : MSI GeForce GTX 660 Ti

Drive Cage HDD : Startech Mobile Rack
2x 3x 3,5" HDD
2x 4x 3,5" HDD
https://www.startech.com/HDD/Mobile-Racks/Hot-Swap-SATA-SAS-Backplane-RAID-Bays-3-Hard-Drive-Mobile-Rack~SATSASBAY3BK

Drive Cage SSD : ToughArmor MB994SP-4SB-1
1x 4x 2,5" SSD
http://www.icydock.com/goods.php?id=142

Solid State Drive :
Plex SSD : 500 GB Samsung
VM1 SSD : 120 GB Samsung
VM2 SSD : 120 GB Samsung
Dockers SSD : 120 GB Samsung

Hard Disk Drive : Seagate 4TB 3.5" SATA3 5900RPM 64MB (ST4000DM000)
http://www.storagereview.com/seagate_desktop_hdd15_review_st4000dm000

Universal Serial Bus Drive : SanDisk Cruzer Fit 8 GB
https://www.sandisk.com/home/usb-flash/cruzer-fit

Uninterruptible power supply (1) : Eltek - Elon1000RT
(Reglar 230v stöðugt útafsér)

Uninterruptible power supply (2) : APC - Back Ups
(UnRaid les upplýsingar í gegnum usb, og keirir sig niður ef 10% eða 10 mín eru eftir af uppitíma)

Vantar

Graphics Processing Unit : 1-2 stk (GTX 6xx ti eða GTX 7xx ti)
Síðast breytt af andribolla á Lau 15. Apr 2017 08:38, breytt samtals 28 sinnum.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Val á íhlutum í UnRaid Server

Pósturaf arons4 » Lau 21. Jan 2017 12:30

Ef þú ert til í mini-itx móðurborð og sfx aflgjafa þá er þessi kassi flottur (4 internal 2.5" og 8 hot swap 3.5" bæði sas og sata)
https://www.amazon.com/SilverStone-Tech ... B00IAELTAI

Ég setti svona aflgjafa í þetta hjá mér
https://www.amazon.com/gp/product/B008VQ2Y4K

og svona móbo/cpu (sé svolítið eftir því að taka ekki 8-core útgáfuna)
https://www.amazon.com/gp/product/B00GG94YDS

og svo með unraid bootað af usb drifi sem er inní kassanum með svona
https://www.amazon.com/gp/product/B000IV6S9S



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Val á íhlutum í UnRaid Server

Pósturaf andribolla » Lau 21. Jan 2017 18:43

arons4 skrifaði:Ef þú ert til í mini-itx móðurborð og sfx aflgjafa þá er þessi kassi flottur (4 internal 2.5" og 8 hot swap 3.5" bæði sas og sata)
https://www.amazon.com/SilverStone-Tech ... B00IAELTAI

Ég setti svona aflgjafa í þetta hjá mér
https://www.amazon.com/gp/product/B008VQ2Y4K

og svona móbo/cpu (sé svolítið eftir því að taka ekki 8-core útgáfuna)
https://www.amazon.com/gp/product/B00GG94YDS

og svo með unraid bootað af usb drifi sem er inní kassanum með svona
https://www.amazon.com/gp/product/B000IV6S9S


Sæll
þetta er fínt setupp sem þú ert með en ég er meira að leita að aðstoð með að finna íhlutina á þetta móðurborð sem ég er búin að velja með verð og afköst í huga. :)




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Val á íhlutum í UnRaid Server

Pósturaf AntiTrust » Lau 21. Jan 2017 19:45

Með þennan vélbúnað.. Afhverju ekki að keyra meira powerful hypervisor (ESXi?) og keyra unRAID bara í VM með passthrough á diskana?

Ætlaru að keyra Plex, og ef svo er fyrir hversu marga usera?



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Val á íhlutum í UnRaid Server

Pósturaf andribolla » Lau 21. Jan 2017 21:16

AntiTrust skrifaði:Með þennan vélbúnað.. Afhverju ekki að keyra meira powerful hypervisor (ESXi?) og keyra unRAID bara í VM með passthrough á diskana?

Ætlaru að keyra Plex, og ef svo er fyrir hversu marga usera?


Sæll

hef bara ekki kynt mér ESXi eins vel og UnRaid, var að spá i að hafa þetta bara einfalt og nota forrit sem ég kann á ;)

keira UnRaid sem aðal os
Plex Server sem Docker
Sonarr sem Docker
1-2 Torrent forrit
VM fyrir Transcoding
VM fyrir aðrar bakvinslur

ég er á Ljósnetstengingu þannig ég hef ekki mikið pláss fyrir marga notendur á Plexinu.

er samt að spá hvort ég eigi að fara beint í tvo E5-2600 Cpu eða hvort ég eigi að fara í einn E5-2600 v2 svipað dýran og þessa tvo E5-2600...



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Val á íhlutum í UnRaid Server

Pósturaf andribolla » Fim 02. Feb 2017 06:52

Hvernig aflgjafa a maður að taka með svona settupi ?



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir] CoolerMaster V6 (Val á íhlutum í UnRaid Server)

Pósturaf andribolla » Mán 13. Feb 2017 12:52

Á eithver svona CoolerMaster V6 Örgjörvakælingu sem hann er til í að selja mér ?

;)



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir] CoolerMaster V6 (Val á íhlutum í UnRaid Server)

Pósturaf andribolla » Mið 15. Feb 2017 07:11

á enginn svona CoolerMaster V6 Örgjörvakælingu sem hann er til í að láta frá ser ;P



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Val á íhlutum í UnRaid Server

Pósturaf andribolla » Sun 05. Mar 2017 10:21

Þá er ég komin með nánast allt sem mig vantar í þennan server ;)



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf andribolla » Sun 09. Apr 2017 20:26

Jæja þá er maður búin að koma nánast öllu fyrir í kassanum og byrjaður að prófa dótið ;)



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf MuGGz » Sun 09. Apr 2017 21:41

Ertu að assigna ssd diskum á þessar virtual vélar?

Afhverju ertu ekki með ssd diskana alla í cache pooli og svo assigna bara stærð á virtual vélarnar?



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf fallen » Sun 09. Apr 2017 21:59

Afhverju ertu með 500GB disk bara fyrir Plex staðinn fyrir að keyra það af docker diskinum?

Annars, sleeef. Langar svooooo að fara uppfæra ghetto unRAID serverinn minn til að geta nýtt mér virtualization og keyrt þá server+htpc á sama riggi.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf andribolla » Sun 09. Apr 2017 22:13

MuGGz skrifaði:Ertu að assigna ssd diskum á þessar virtual vélar?

Afhverju ertu ekki með ssd diskana alla í cache pooli og svo assigna bara stærð á virtual vélarnar?


Ég er bara ekki alveg búin að skoða það nógu vel hvernig Cache virkar, veit að ég get assignað x pláss af hverjum ssd fyrir virtual vél.
var að spá í að setja 2x á einn 120gb disk.
vil samt ekki keira virtual vélar á Cache pool því það er ekkert backup ef einn diskurinn fer, þá veit ég allavegana hvar gögnir eru. :)


fallen skrifaði:Afhverju ertu með 500GB disk bara fyrir Plex staðinn fyrir að keyra það af docker diskinum?

Annars, sleeef. Langar svooooo að fara uppfæra ghetto unRAID serverinn minn til að geta nýtt mér virtualization og keyrt þá server+htpc á sama riggi.


Plex Data tekur svo mikið pláss ;)
já ég er mjög hrifin af þessu virtualization hjá Unraid



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 09. Apr 2017 22:36

Til hamingju með serverinn

16 cores - 32 threads :megasmile

Átt allavegana inni nokkur hestöfl.


Just do IT
  √

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf MuGGz » Sun 09. Apr 2017 22:43

Cache poolið er í raid, ég var með 2 250gb ssd diska hjá mér í cache pooli og þá var ég bara með 250 usable

Enn þú þarft ekki að hafa þá af sömu stærð getur í raun bara haft þá stærðir og fjölda sem þú vilt og unraid sér um rest

Færð einnig töluvert meiri hraða á raid stæðuna með því að hafa cache pool, þannig ef þú vilt ekki hafa virtual vélarnar á pooli þá mæli ég með því fyrir allt annað

Btw mjög nice setup! :D



Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf andribolla » Sun 09. Apr 2017 23:04

Hjaltiatla skrifaði:Til hamingju með serverinn

16 cores - 32 threads :megasmile

Átt allavegana inni nokkur hestöfl.


Takk fyrir það ;)
ég var svoldin tíma að vega og meta hestöfl deilt með verði = réttu örgjörvarnir
og er bara nokkuð sáttur með niðurstöðuna

MuGGz skrifaði:Cache poolið er í raid, ég var með 2 250gb ssd diska hjá mér í cache pooli og þá var ég bara með 250 usable

Enn þú þarft ekki að hafa þá af sömu stærð getur í raun bara haft þá stærðir og fjölda sem þú vilt og unraid sér um rest

Færð einnig töluvert meiri hraða á raid stæðuna með því að hafa cache pool, þannig ef þú vilt ekki hafa virtual vélarnar á pooli þá mæli ég með því fyrir allt annað

Btw mjög nice setup! :D


ég er með 3x UnRaid servera sem eru að keira 5x diska hver, en enginn þeirra er með aflið í Virtual eða pláss né þörf fyrir Cache
þannig ég á eftir að gera nokkrar tilraunir á þessum nýja server áður en hann verður tekin í fulla notkun ;)
ég hafði samt hugsað mér að nota allt að 3x diskum í Cache fyrir nýjustu þættina og kvikmyndirnar þar sem 50% af notkun hjá mér. þá slepp ég við að keira efni af aðal poolinu og sú umferð fer þá öll um sama diskinn



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf fallen » Sun 09. Apr 2017 23:29

andribolla skrifaði:Plex Data tekur svo mikið pláss ;)


Dockerfællinn minn er 20GB með 37% nýtingu... er að keyra nokkra dockera, þ.á.m. Plex með 24TB library. Get ekki séð að ég muni nokkurntímann þurfa 500GB bara fyrir Plex :O


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Höfundur
andribolla
Bara að hanga
Póstar: 1544
Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
Reputation: 17
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf andribolla » Mán 10. Apr 2017 00:14

fallen skrifaði:
andribolla skrifaði:Plex Data tekur svo mikið pláss ;)


Dockerfællinn minn er 20GB með 37% nýtingu... er að keyra nokkra dockera, þ.á.m. Plex með 24TB library. Get ekki séð að ég muni nokkurntímann þurfa 500GB bara fyrir Plex :O


Ég er reindar með 250GB disk núna og Plex Data tekur 100GB þannig að 500GB verða líklega overkill :ninjasmiley
ég hef nú enþá tíma til þess að breyta til ;)



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 10. Apr 2017 00:52

Just in case ef þú hefur ekki spáð í hvað þú þarft að gera ef t.d móðurborð klikkar á einhverjum af Unraid serverunum þínum þá er þetta góð lesning (betra að taka þessi "screenshot of the 'Devices' page from the unRAID web GUI" áður en eitthvað gerist).
https://lime-technology.com/wiki/index. ... AID_Server

BTW , þarf ekki að gera þetta á Freenas fileserverum þar sem Open-ZFS er combo af bæði LVM og Filesystemi og t.d ef Server crash-ar þá getur maður tekið HDD diskana og Importað gögnum á nýrri Freenas uppsetningu (á öðru hardware-i) og allt í gúddí :twisted:


Just do IT
  √

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf siggi83 » Mán 10. Apr 2017 01:20

Hjaltiatla skrifaði:Just in case ef þú hefur ekki spáð í hvað þú þarft að gera ef t.d móðurborð klikkar á einhverjum af Unraid serverunum þínum þá er þetta góð lesning (betra að taka þessi "screenshot of the 'Devices' page from the unRAID web GUI" áður en eitthvað gerist).
https://lime-technology.com/wiki/index. ... AID_Server

BTW , þarf ekki að gera þetta á Freenas fileserverum þar sem Open-ZFS er combo af bæði LVM og Filesystemi og t.d ef Server crash-ar þá getur maður tekið HDD diskana og Importað gögnum á nýrri Freenas uppsetningu (á öðru hardware-i) og allt í gúddí :twisted:

Það er ekkert mál að skipta yfir á annan vélbúnað með Unraid. Maður tekur flash drifið með unraid og diskana og hendir þeim í aðra tölvu og bootar svo Unraid.
Ég hef allavega skipt þrisvar um móðurborð á vandræða. Best er að gera backup af docker möppunni svo maður þurfi ekki að setja allt upp aftur ef cache diskurinn drepst. Parity diskurinn og einn af hörðu diskunum þarf að drepast til að tapa öllum gögnunum. Meira að segja getur flash drifið dáið og þú tapar engu. :happy



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 10. Apr 2017 01:31

siggi83 skrifaði:Ég hef allavega skipt þrisvar um móðurborð á vandræða. Best er að gera backup af docker möppunni svo maður þurfi ekki að setja allt upp aftur ef cache diskurinn drepst. Parity diskurinn og einn af hörðu diskunum þarf að drepast til að tapa öllum gögnunum. Meira að segja getur flash drifið dáið og þú tapar engu. :happy



Ahh ... ok sá þetta bara öskra á mig þegar ég fór að kanna málið á Lime-Tech síðunni, líklegast öruggast að gera þetta samt.

Before you begin to remove hardware from your server, take a screenshot of the 'Devices' page from the unRAID web GUI (typically http://tower/devices.htm unless you have renamed your server). The information that you want to capture is:
The assignments of the individual disks to "parity drive", "disk1", "disk2", etc. When the server is powered up with the new motherboard, you may need to re-assign the individual drives back to their previous logical slots (disk1, disk2, etc). Most importantly, pay particular attention to which is your parity drive and make sure it is properly re-assigned as the parity drive on the new board.
Note your MAC address on the 'Settings' page of the unRAID webgui (typically http://tower/settings.htm unless you have renamed your server). This isn't critical to the success of the project, but it can be helpful information in the event that you run into some of the 'gotchas' that I encountered - prompting me to generate this wiki article.
Once the hardware is re-assembled using the new motherboard, you'll boot the server and then check to see if you need to re-assign the individual drives back to their previous logical slots according to the screenshot or notes that you took from the original server. Again, pay particular attention to the parity drive.


Ég er soddan Júdas að vilja fá alla yfir í BSD Fileserver heiminn :) En það þarf reyndar að taka Backup af Configgi á Freenas til að halda eldri stillingum þ.e share-s etc....


Just do IT
  √

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Pósturaf siggi83 » Mán 10. Apr 2017 01:41

Hef ekkert á móti FreeNAS mjög fínt stýrikerfi kann bara betur á unRAID. Ætla að henda saman einum FreeNAS server til að læra betur á FreeNAS.