Íhlutir erlendis frá?

Skjámynd

Höfundur
hoaxe
has spoken...
Póstar: 166
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 12
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf hoaxe » Þri 04. Apr 2017 16:53

Hefur einhver reynslu af íhlutum erlendis frá? Ef svo er hvaðan.
Getur maður ekki sparað eh skilding með þvi að panta að utan?


Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf SolidFeather » Þri 04. Apr 2017 17:00

Ég hef pantað frá overclockers.co.uk, held að ég hafi sparað einhverjar krónur og varan kom daginn eftir með DHL.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf Baldurmar » Þri 04. Apr 2017 18:02

Það er mjög sjaldan sýnist manni ódýrara að panta að utan, nema að það sé vara sem er hreinlega ekki til á Íslandi. Flestir íhlutir t.d á mjööög svipuðu verði og úti og þá á eftir að setja sendingarkostnað + VSK á verðið.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf Njall_L » Þri 04. Apr 2017 19:32

Ég hef pantað töluvert frá overclockers.co.uk. Yfirleitt er það stöff sem verslanir geta "reddað" sem sérpöntun á frekar háu verði á nokkrum vikum. Þá kemur það á 2-3 dögum frá Overclockers mun ódýrara.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf FreyrGauti » Mið 05. Apr 2017 00:48

Amazon.com, og þegar að þú ert að leita, filteraðu seller sem amazon.com, þeir senda flesta íhluti hingað heim og ef þú ert að panta slatta af hlutum geturu sparað slatta.

Ég setti saman móðurborð, minni, örgjörva og ssd, það var um 50-60k ódýrara komið í hendurnar á mér en að kaupa í TL til dæmis.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf ZoRzEr » Mið 05. Apr 2017 07:39

FreyrGauti skrifaði:Amazon.com, og þegar að þú ert að leita, filteraðu seller sem amazon.com, þeir senda flesta íhluti hingað heim og ef þú ert að panta slatta af hlutum geturu sparað slatta.

Ég setti saman móðurborð, minni, örgjörva og ssd, það var um 50-60k ódýrara komið í hendurnar á mér en að kaupa í TL til dæmis.


Sammála. Keypti mér aflgjafa, móðurborð, DDR4 minni og eitthvað smotterí annað og þetta var allt vörur sem ekki eru til á lager hér, þarf að sérpanta. Hefði kostað mig töluvert meiri penining út úr búð á Íslandi.

Þetta var Corsair AX1200i aflgjafi, Corsair Dominator platinum 32GB DDR4 3000mhz og Asus ROG Maximus IX Hero. Borgaði samanlagt rétt yfir 1.000 dollara fyrir þetta með flutningu og VSK. Læt það alveg vera fyrir þennan búnað.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini


z3d
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 02. Júl 2013 12:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf z3d » Mið 05. Apr 2017 17:36

computeruniverse.net hafa reynst mér vel




Kristjan1991
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 30. Okt 2016 19:03
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf Kristjan1991 » Mán 10. Apr 2017 05:13

ZoRzEr skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Amazon.com, og þegar að þú ert að leita, filteraðu seller sem amazon.com, þeir senda flesta íhluti hingað heim og ef þú ert að panta slatta af hlutum geturu sparað slatta.

Ég setti saman móðurborð, minni, örgjörva og ssd, það var um 50-60k ódýrara komið í hendurnar á mér en að kaupa í TL til dæmis.


Sammála. Keypti mér aflgjafa, móðurborð, DDR4 minni og eitthvað smotterí annað og þetta var allt vörur sem ekki eru til á lager hér, þarf að sérpanta. Hefði kostað mig töluvert meiri penining út úr búð á Íslandi.

Þetta var Corsair AX1200i aflgjafi, Corsair Dominator platinum 32GB DDR4 3000mhz og Asus ROG Maximus IX Hero. Borgaði samanlagt rétt yfir 1.000 dollara fyrir þetta með flutningu og VSK. Læt það alveg vera fyrir þennan búnað.


Ég er mjög mikið að spá í að panta mér Maximus IX Hero borðið, það er eitthvað sem heillar mig við það, hvernig finnst þér það vera virka svona so far ?



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1404
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf ZoRzEr » Mán 10. Apr 2017 07:55

Kristjan1991 skrifaði:
ZoRzEr skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Amazon.com, og þegar að þú ert að leita, filteraðu seller sem amazon.com, þeir senda flesta íhluti hingað heim og ef þú ert að panta slatta af hlutum geturu sparað slatta.

Ég setti saman móðurborð, minni, örgjörva og ssd, það var um 50-60k ódýrara komið í hendurnar á mér en að kaupa í TL til dæmis.


Sammála. Keypti mér aflgjafa, móðurborð, DDR4 minni og eitthvað smotterí annað og þetta var allt vörur sem ekki eru til á lager hér, þarf að sérpanta. Hefði kostað mig töluvert meiri penining út úr búð á Íslandi.

Þetta var Corsair AX1200i aflgjafi, Corsair Dominator platinum 32GB DDR4 3000mhz og Asus ROG Maximus IX Hero. Borgaði samanlagt rétt yfir 1.000 dollara fyrir þetta með flutningu og VSK. Læt það alveg vera fyrir þennan búnað.


Ég er mjög mikið að spá í að panta mér Maximus IX Hero borðið, það er eitthvað sem heillar mig við það, hvernig finnst þér það vera virka svona so far ?


Ég er mjög ánægður með það. Er með 7700k og þetta þrælvirkar saman, minnið flaug í 3000mhz um leið og ég valdi XMP. Ég byrjaði strax að upfæra BIOS í nýjasta version og stress prófa til að sjá hvaða volt borðið keyrði í gegnum örgjörvann.

Rosalega þægilegt layout á borðinu, nóg af 4 pin fan tengjum, USB 3.0 er neðst. Borðið er hlutlaust á litinn en samt með RGB LED ef þú vilt eitthvað svoleiðis. Forritin til að stjórna borðinu er svona ágætt/lala, en gerir allt sem þú vilt án þess að þurfa restarta í BIOS.

Yfir höfuð er ég mjög ánægður. Er bara að bíða eftir nokkrum hlutum frá EK og fleirum áður en ég vatnskæli vélina.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

jobbzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 338
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Reputation: 5
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf jobbzi » Mán 10. Apr 2017 17:18

var akkurat að versla við www.overclockers.co.uk og kaupa mér Kraken X52 AIO Water Cooling Unit - 240mm

núna er bara bíða :D


Intel Core i9 12900K|Asus ROG Strix B760-F Gaming WiFi 1700 ATX| Palit RTX4080 16GB GameRock OC|Corsair 32GB DDR5 EXPO 2x16GB 5600MHz RGB|Corsair H100i


steini_magg
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf steini_magg » Mið 14. Jún 2017 22:49

Hvernig er þetta með ábyrgð? Hvað eruð þið að gera ef eitthvað gerist?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf Njall_L » Fim 15. Jún 2017 07:02

steini_magg skrifaði:Hvernig er þetta með ábyrgð? Hvað eruð þið að gera ef eitthvað gerist?

Ef þú kaupir vöru frá Evrópu og hún bilar þá er séns að þú getir fengið henni skipt út hér á landi ef að einhver er með umboð fyrir það merki. Annars þarftu bara að hafa samband við framleiðanda beint og græja RMA með þeim.


Löglegt WinRAR leyfi


einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf einarn » Fim 15. Jún 2017 19:44

FreyrGauti skrifaði:Amazon.com, og þegar að þú ert að leita, filteraðu seller sem amazon.com, þeir senda flesta íhluti hingað heim og ef þú ert að panta slatta af hlutum geturu sparað slatta.

Ég setti saman móðurborð, minni, örgjörva og ssd, það var um 50-60k ódýrara komið í hendurnar á mér en að kaupa í TL til dæmis.


Tölvulistinn er nú ekki beint ódýrasta búðinn í geiranum.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf FreyrGauti » Fös 30. Jún 2017 14:42

einarn skrifaði:
FreyrGauti skrifaði:Amazon.com, og þegar að þú ert að leita, filteraðu seller sem amazon.com, þeir senda flesta íhluti hingað heim og ef þú ert að panta slatta af hlutum geturu sparað slatta.

Ég setti saman móðurborð, minni, örgjörva og ssd, það var um 50-60k ódýrara komið í hendurnar á mér en að kaupa í TL til dæmis.


Tölvulistinn er nú ekki beint ódýrasta búðinn í geiranum.


Neinei, en hinar verslanirnar eru samt ekki 50k ódýrari í svona pakka en þeir heldur.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 637
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 68
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf falcon1 » Fim 18. Nóv 2021 18:01

Hvernig er staðan í dag - er farið að borga sig að kaupa íhluti frekar erlendis frá? Finnst verðlag dáldið hátt en það kannski skýrist af COVID ruglinu að einhverju leyti.




Slayer
Græningi
Póstar: 28
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 18:40
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf Slayer » Fös 19. Nóv 2021 12:10

ég verslaði síðast í Maí 1x2tb Samsung 870 EVO SSD
hann kostaði 209 dollara á Amazon, ég borgaði 290 Dollara eða 38 þús íslenskar krónur samanlagt þegar hann var hingað kominn
hérna heima er hann að kosta milli 65-70 þús kall.
ef ég fæ ódýrari búnað annars staðar en á íslandi þá hika ég ekki við það að panta að utan.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Íhlutir erlendis frá?

Pósturaf CendenZ » Fös 19. Nóv 2021 14:06

Erlendis eru stundum afslættir af íhlutum, hef keypt á Amazon allskonar íhluti á 30-50% afslætti sem er þá oft bara einn dag - stundum viku
En annars er verðið oftast sambærilegt þegar allt er komið, og ábyrgð á þessu sem er vesen að standa í hjá Amazon ef eitthvað klikkar