Input lag hjálp
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 25
- Skráði sig: Mán 24. Ágú 2015 19:48
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Input lag hjálp
Eftir að ég keypti mér nýja mús finnst mér eins og ég sé með input lag þegar ég spila cs, er búinn að prófa að skipta yfir í gömlu og samt það sama. Er búinn að googla mig til í 2 daga og næ ekkert að laga þetta. Endaði með að ég formattaði tölvuna í gær og er ennþá í sama veseni. Þetta er ekki mikið en mér finnst crosshairinn ekki vera að hreyfa sig eins og hann á að vera þegar ég hreyfi músina. Eins og hann sé smá eftirá og þetta er rugl pirrandi. Einhver sem hefur lennt í þessu ? Gæti þetta verið að móðuborðið sé í ruglinu og usb portin séu að valda þessu ?
Re: Input lag hjálp
Ertu með músina tengdt ií rétt usb port .
Mig minnir að það sé ákveðið usb port sé tileinkað mús og annað lyklaborði?
Mig minnir að það sé ákveðið usb port sé tileinkað mús og annað lyklaborði?
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Re: Input lag hjálp
Spurningin er hvort þú þurfir að þrífa músina.
Ég lendi stundum í því að þurfa að nota eyrnapinna í laser portið á músinni.
Ég lendi stundum í því að þurfa að nota eyrnapinna í laser portið á músinni.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Re: Input lag hjálp
Ég hef einmitt heyrt um þetta á Windows 10.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Re: Input lag hjálp
Er tölvan sett upp með Win 10 eða uppfærð í Win 10.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Re: Input lag hjálp
Þetta þarf ekki að vera sérstaklega mouse-lag, þó það komi þannig fram, margar aðrar ástæður geta verið fyrir því.
Eitthvað í uppsetningu Windows gæti verið að ræða, prufaðu að renna yfir þessa síðu.
https://www.tenforums.com/tutorials/724 ... -10-a.html
Eitthvað í uppsetningu Windows gæti verið að ræða, prufaðu að renna yfir þessa síðu.
https://www.tenforums.com/tutorials/724 ... -10-a.html
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Input lag hjálp
Ég myndi skoða alla drivera vel og uppfæra biosinn, en ég myndi akkurat byrja á að fara yfir listan sem loner er með þarna. Ef ekkert gengur prófa þá windows 7
-
- Fiktari
- Póstar: 61
- Skráði sig: Sun 30. Des 2012 22:04
- Reputation: 6
- Staðsetning: ísland
- Staða: Ótengdur
Re: Input lag hjálp
Það var/er eitthvað vandamál með xbox gaming appið á windows 10 og CS GO. Prufaðu að slökkva á því. Herna eru offical leiðbeiningar frá Valve
i5 4670K//R9 290//Gigabyte GA-Z87-D3HP//Crucial Ballistix Sport (4x8GB)-----HD650//Mad Dogs//Porta Pro//CX 5.00// HD 4.30//M-Audio BX8
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Input lag hjálp
Ok komdu nú með nafnið á músinni svo við getum betur unnið okkur úr þessu.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 660
- Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Input lag hjálp
Hnykill skrifaði:Ok komdu nú með nafnið á músinni svo við getum betur unnið okkur úr þessu.
'' er búinn að prófa að skipta yfir í gömlu og samt það sama.''
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Input lag hjálp
Ertu með raw input á eða af?
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Input lag hjálp
ég á Zowie ec-1 og hún er smooth as fuck. það er ekkert að músunum sjálfum greinilega. þetta er eitthvað software vandamál bara :/
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Input lag hjálp
Þetta er Windows vandamál, ég er að muna eftir því núna.
Ég Windows Insider, og ég man að eftir eina uppfærslu, þar sem músin varð hæg, ekki lagg heldur bendillinn ferðaðist hægar yfir skjáinn.
En ég hef skrifað þetta á óhreinindi í laser portinu á músinni, sem eftir hreinsun hefur virkað betur, en þetta er ekkert að há mér.
Á vefnum hljóta að finnast lausnir við þessu vandamáli.
Ég Windows Insider, og ég man að eftir eina uppfærslu, þar sem músin varð hæg, ekki lagg heldur bendillinn ferðaðist hægar yfir skjáinn.
En ég hef skrifað þetta á óhreinindi í laser portinu á músinni, sem eftir hreinsun hefur virkað betur, en þetta er ekkert að há mér.
Á vefnum hljóta að finnast lausnir við þessu vandamáli.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !