Nýjan örgjörva eða nýtt móðurborð?


Höfundur
Mannemarco
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 22. Des 2012 16:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nýjan örgjörva eða nýtt móðurborð?

Pósturaf Mannemarco » Mið 22. Feb 2017 13:24

Hæ, ég lenti í vandamáli með örgjafan minn þar sem hann notar 100% bara þegar eg er með 1-2 application i gangi og búið að vera mikið vesen. Síðan prófaði ég að restarta tölvunni og það koma "your pc has to restart með error message "NTFS_FILE_SYSTEM".
Ég var að spá hvort ég ætti að fá mér nytt möðurborð eða örgjava?


Skjákort: GTX Geforce 970

Minni: 8gb

Móðurborð: MSI Z87-G45

Örgjavi: Intel i5 - 4570 3.60ghz

Aflgjafi:CX750M




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Nýjan örgjörva eða nýtt móðurborð?

Pósturaf Klemmi » Mið 22. Feb 2017 13:35

Tjah.... ég myndi nú bara byrja á því að fara með tölvuna í bilanagreiningu, það er engan veginn hægt að fullyrða að annað hvort móðurborðið eða örgjörvinn sé bilaður út frá þessari bilanalýsingu.

Getur þess vegna verið hugbúnaðarvandamál, ekkert tryggt að þetta sé vélbúnaðarbilun.