Sælir allir, dóttir mín var að kaupa notaða tölvu ný uppsett og fín en það vantar driver fyrir web cam og ég fynn hann hvergi ekki einu sinni inná síðuni hjá framleiðanda,
Hvað er til ráða?
Þetta er Dreamware W550su1
Vantar driver
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar driver
Sæll. Geturðu gefið mér hardware id kóðann frá myndavélinni?
Hann ætti að finnast í device manager ef tölvan finnur hana, en vantar driver.
Hægri klikkar á computer og ferð í manage.
Ferð í Device Manager undir System Tools
Finnur tækið þar sem það sker sig mögulega úr með gulan þríhyrning og upphrópunarmerki.
Hægrismellir á tækið og smellir á Properties.
Ferð í Details flipann, og úr drop-down valmyndinni velurðu Hardware IDs
Þú ættir að fá upp allt að fjóra dálka með upplýsingum sem lýta út eitthvað á þennan veg:
"PCI\VEN_8086&DEV_8C31&SUBSYS_78161462&REV_05"
Ef þú værir til í að afrita upplýsingarnar sem þú færð í hardware ID og commenta þær, þá er möguleiki að ég geti hjálpað þér að finna driver fyrir myndavélina.
Það væri náttúrulega líka alltaf betra að vita á hvaða stýrikerfi tölvan er.
Hann ætti að finnast í device manager ef tölvan finnur hana, en vantar driver.
Hægri klikkar á computer og ferð í manage.
Ferð í Device Manager undir System Tools
Finnur tækið þar sem það sker sig mögulega úr með gulan þríhyrning og upphrópunarmerki.
Hægrismellir á tækið og smellir á Properties.
Ferð í Details flipann, og úr drop-down valmyndinni velurðu Hardware IDs
Þú ættir að fá upp allt að fjóra dálka með upplýsingum sem lýta út eitthvað á þennan veg:
"PCI\VEN_8086&DEV_8C31&SUBSYS_78161462&REV_05"
Ef þú værir til í að afrita upplýsingarnar sem þú færð í hardware ID og commenta þær, þá er möguleiki að ég geti hjálpað þér að finna driver fyrir myndavélina.
Það væri náttúrulega líka alltaf betra að vita á hvaða stýrikerfi tölvan er.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 80
- Skráði sig: Mið 31. Ágú 2016 19:47
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar driver
http://www.clevo.com.tw/en/e-services/d ... odel=C4500
Það eru 2 driverar þarna inni. annar þeirra er neðstur. .. "Supertek 1.3M pixel webcam driver for VISTA and Windows 7." hinn er nefndur "300K pixel webcam drivers for Windows 7." basicly sami drivers samt.
Prófaðu þennan "300K pixel webcam drivers for Windows 7." og sjáðu hvort það virki ekki. ef ekki þá uninstallaðu honum bara og reyndu hinn. þetta er víst Clevo w550su1 fartölva. en um leið og þú googlar " Dreamware" þá ruglast allt einhvernveginn.
abbb !! 3 driverar þarna inni meina ég :Þ ! ..k, reyndu þennan fyrst. "1.3M pixel webcam drivers for Windows 7." ..hann er nr. 11 í röðinni talið ofan frá.
Það eru 2 driverar þarna inni. annar þeirra er neðstur. .. "Supertek 1.3M pixel webcam driver for VISTA and Windows 7." hinn er nefndur "300K pixel webcam drivers for Windows 7." basicly sami drivers samt.
Prófaðu þennan "300K pixel webcam drivers for Windows 7." og sjáðu hvort það virki ekki. ef ekki þá uninstallaðu honum bara og reyndu hinn. þetta er víst Clevo w550su1 fartölva. en um leið og þú googlar " Dreamware" þá ruglast allt einhvernveginn.
abbb !! 3 driverar þarna inni meina ég :Þ ! ..k, reyndu þennan fyrst. "1.3M pixel webcam drivers for Windows 7." ..hann er nr. 11 í röðinni talið ofan frá.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar driver
driverinn virtist koma inn en svo kemur þessi melding alltaf
- Viðhengi
-
- Capture.PNG (12.32 KiB) Skoðað 1657 sinnum
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar driver
Risadvergur skrifaði:Ég tek því sem svo að þetta sé laus myndavél. Virkar hún með öðrum tölvum?
þetta er myndavélinn á tölvuni sjálfri.
Re: Vantar driver
tobbibraga skrifaði:Risadvergur skrifaði:Ég tek því sem svo að þetta sé laus myndavél. Virkar hún með öðrum tölvum?
þetta er myndavélinn á tölvuni sjálfri.
Er hægt að enable/disable webcamið með FN+F(tala) combo-i?
Mögulega þess háttar vesen?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 359
- Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6398
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Vantar driver
prufaðu að hafa samband við Start.
minnir að þeir hafi verið með umboðið á þessum tölvum.
minnir að þeir hafi verið með umboðið á þessum tölvum.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow