Lágmarksvél fyrir Half-Life 2


llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Fim 04. Nóv 2004 17:21

vara að pósta link á aðra!


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 04. Nóv 2004 17:27

Sæll Deviant, hérna eru mínar ráðleggingar, bara grunnhlutir, ég læt þér alfarið eftir að velja alla aukahluti :)

Örri: Sempron 3100+ S754 hjá Tölvuvirkni á 14.725 kr
- Pottþéttur örri ef maður er ekki að pæla í 64-bitum á næstunni
móðurborð: MSI K8N NEO FSR hjá Att á 13.950 kr
- Gott borð fyrir yfirklukk
Skjákort: ATI Radeon 9800PRO 128MB hjá Tölvuvirkni á 18.858 kr
- Trúi varla verðinu á þessu, fáðu sölumannin til að sverja fyrir að þetta sé virkilega 9800Pro kort eftir stöðlunum hjá ATi
Minni: SuperTalent 512 DDR400 hjá Task á 7.990
- Ótrúlega gott verð á nokkuð vönduðu minni, byrja á einum 512MB kubb
HDD: 200GB Seagate Baracuda ATA100 7200sn 8MB hjá Task á 13.900 kr
- þessir diskar hafa hvarvetna fengið þrusudóma, 100GB á hvorri skífu!
CD: Nec 16x DVD skrifari hjá Task á 10.900 kr
- hægt að fá ódýrar hjá Att en maður kaupir hluti sem er hætt við að bila eins og geisladrif og harða diska hjá traustum aðila, t.d. Task eða Tölvuvirkni
Kassi: Chenbro Xpider hjá Task á 5.990 kr
- Eða bara einhvern ódýran og smekklegan kassa (eftir þínum smekk) kassa með eða án aflgjafa
PSU: 420W Thermaltake Purepower hjá Task á 7.990
- Fá sér almennilegan aflgjafa ef maður ætlar að yfirklukka, þessi er afar hljóðlátur og öflugur, fékk 9.5 í einkunn hjá Tweaktown. Góður aflgjafi er fjárfesting til framtíðar.

Samtals: 94.303 Kr



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 04. Nóv 2004 17:38

wICE_man skrifaði:PSU: 420W Thermaltake Purepower hjá Task á 7.990
- Fá sér almennilegan aflgjafa ef maður ætlar að yfirklukka, þessi er afar hljóðlátur og öflugur, fékk 9.5 í einkunn hjá Tweaktown. Góður aflgjafi er fjárfesting til framtíðar.


styður hann btx?? ef ekki, þá er hann ekki mikil framtíðarfjárferstin ;) annar er þetta massífur pakki sem þú settir saman.

deviant: ef þú ert ekki að fara að kaupa strax í dag fylgstu þá vel með AMD64 .90 s939 næstu daga/vikur. það er hægt að overclocka þessa örgjörfa næstum endalaust, og 3000+ týpan af honum kemur ekki til með að kosta mjög mikið.


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 04. Nóv 2004 19:21

wICE_man skrifaði:Sæll Deviant, hérna eru mínar ráðleggingar, bara grunnhlutir, ég læt þér alfarið eftir að velja alla aukahluti :)

Örri: Sempron 3100+ S754 hjá Tölvuvirkni á 14.725 kr
- Pottþéttur örri ef maður er ekki að pæla í 64-bitum á næstunni
móðurborð: MSI K8N NEO FSR hjá Att á 13.950 kr
- Gott borð fyrir yfirklukk
Skjákort: ATI Radeon 9800PRO 128MB hjá Tölvuvirkni á 18.858 kr
- Trúi varla verðinu á þessu, fáðu sölumannin til að sverja fyrir að þetta sé virkilega 9800Pro kort eftir stöðlunum hjá ATi
Minni: SuperTalent 512 DDR400 hjá Task á 7.990
- Ótrúlega gott verð á nokkuð vönduðu minni, byrja á einum 512MB kubb
HDD: 200GB Seagate Baracuda ATA100 7200sn 8MB hjá Task á 13.900 kr
- þessir diskar hafa hvarvetna fengið þrusudóma, 100GB á hvorri skífu!
CD: Nec 16x DVD skrifari hjá Task á 10.900 kr
- hægt að fá ódýrar hjá Att en maður kaupir hluti sem er hætt við að bila eins og geisladrif og harða diska hjá traustum aðila, t.d. Task eða Tölvuvirkni
Kassi: Chenbro Xpider hjá Task á 5.990 kr
- Eða bara einhvern ódýran og smekklegan kassa (eftir þínum smekk) kassa með eða án aflgjafa
PSU: 420W Thermaltake Purepower hjá Task á 7.990
- Fá sér almennilegan aflgjafa ef maður ætlar að yfirklukka, þessi er afar hljóðlátur og öflugur, fékk 9.5 í einkunn hjá Tweaktown. Góður aflgjafi er fjárfesting til framtíðar.

Samtals: 94.303 Kr


Ég er sammála WiceMan

Skelltu þér bara á þetta.

Persónulega myndi ég fara í AMD 64 3200 hann er nú ekki nema 7000kr dýrari og er mun öflugri svo er hann meiri framtíðar fjárfesting.

Annars er þetta mjög fínnt.

Þeir sem eru að spá í headphones þá er án efa Sennheiser virtasti, mest lofaðasti og þá örugglega besti headphone frammleiðandi í heiminum.

Marr verður bara eiga slatta af monné eða góðan afa sem er til í að plæsa :wink:

(PS. afi keypti þau ekki fyrir mig þetta var brandari.)




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 04. Nóv 2004 20:03

hahallur skrifaði:
wICE_man skrifaði:Sæll Deviant, hérna eru mínar ráðleggingar, bara grunnhlutir, ég læt þér alfarið eftir að velja alla aukahluti :)

Örri: Sempron 3100+ S754 hjá Tölvuvirkni á 14.725 kr
- Pottþéttur örri ef maður er ekki að pæla í 64-bitum á næstunni
móðurborð: MSI K8N NEO FSR hjá Att á 13.950 kr
- Gott borð fyrir yfirklukk
Skjákort: ATI Radeon 9800PRO 128MB hjá Tölvuvirkni á 18.858 kr
- Trúi varla verðinu á þessu, fáðu sölumannin til að sverja fyrir að þetta sé virkilega 9800Pro kort eftir stöðlunum hjá ATi
Minni: SuperTalent 512 DDR400 hjá Task á 7.990
- Ótrúlega gott verð á nokkuð vönduðu minni, byrja á einum 512MB kubb
HDD: 200GB Seagate Baracuda ATA100 7200sn 8MB hjá Task á 13.900 kr
- þessir diskar hafa hvarvetna fengið þrusudóma, 100GB á hvorri skífu!
CD: Nec 16x DVD skrifari hjá Task á 10.900 kr
- hægt að fá ódýrar hjá Att en maður kaupir hluti sem er hætt við að bila eins og geisladrif og harða diska hjá traustum aðila, t.d. Task eða Tölvuvirkni
Kassi: Chenbro Xpider hjá Task á 5.990 kr
- Eða bara einhvern ódýran og smekklegan kassa (eftir þínum smekk) kassa með eða án aflgjafa
PSU: 420W Thermaltake Purepower hjá Task á 7.990
- Fá sér almennilegan aflgjafa ef maður ætlar að yfirklukka, þessi er afar hljóðlátur og öflugur, fékk 9.5 í einkunn hjá Tweaktown. Góður aflgjafi er fjárfesting til framtíðar.

Samtals: 94.303 Kr


Ég er sammála WiceMan

Skelltu þér bara á þetta.

Persónulega myndi ég fara í AMD 64 3200 hann er nú ekki nema 7000kr dýrari og er mun öflugri svo er hann meiri framtíðar fjárfesting.

Annars er þetta mjög fínnt.

Þeir sem eru að spá í headphones þá er án efa Sennheiser virtasti, mest lofaðasti og þá örugglega besti headphone frammleiðandi í heiminum.

Marr verður bara eiga slatta af monné eða góðan afa sem er til í að plæsa :wink:

(PS. afi keypti þau ekki fyrir mig þetta var brandari.)


Pottþéttur á að hann fái svo mikið meiri afköst fyrir 7k meira?


« andrifannar»


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 04. Nóv 2004 20:16

Já nokkuð pottþéttur.

http://www.tomshardware.com/cpu/20030923/athlon_64-22.html

Annars finn ég ekkert benchmark með sempron og AMD 64 clawhammer.

Það sést sammt að AMD 64 3200 er mun betri en AMD Xp 3200 sem er svipaður Sempron 3100




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fim 04. Nóv 2004 21:16

þetta eru mjög góð headphone hef ég lesiðum en eru mjög slæm í mp3.bara útaf því að lagið er ekki 5.1 :)


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 05. Nóv 2004 11:35

Sempron 3100+ er nokkurn veginn jafn öflugur og Athlon64 2800+ en málið er að yfirklukka gaurinn með 6:5 hraðahlutfalli minnis og FSB og pressa nokkrum extra MHz úr minniskubbnum (ætti alveg að þola að fara upp í 220-230MHz DDR annars spurning um að spreða meiru í minnið) og þá erum við komnir með 2.4-2.5GHz gjörva sem er að gera góða hluti. Eina sem menn gætu lagt fyrir sig væri skorturinn á 64-bita eiginleikunum en það fer ekki að verða alveg nauðsinnlegt fyrr en eftir 1-2 ár og þegar að þar að kemur þá fær maður sér hræódýrasta 90nm A64 örgjörvan og yfirklukkar hann 40-50% :P

gnarr skrifaði:styður hann btx?? ef ekki, þá er hann ekki mikil framtíðarfjárfersting


AMD er ekkert að fara í BTX strax og raunar held ég að Intel eigi ekki eftir að gera það heldur enda BTX formið hannað utan um Tejas örgjörvan sem nú hefur verið hætt við.

gnarr skrifaði:deviant: ef þú ert ekki að fara að kaupa strax í dag fylgstu þá vel með AMD64 .90 s939 næstu daga/vikur. það er hægt að overclocka þessa örgjörfa næstum endalaust, og 3000+ týpan af honum kemur ekki til með að kosta mjög mikið.


Það má alltaf bíða lengur, ég myndi nú bíða eftir Rev E0 sem kemur út í byrjun næsta árs :P En þó að 3000+ 90nm kosti ekki nema 180$ úti (og mun þá kosta ca. 20þús hér) þá kosta móðurborðin meira svo að heildar aukakostnaður nemur ca. 15.000kr sem er heldur mikið.

Þú ert að fá 2-3% fyrir að fara frá 256KB upp í 512KB og 3-5% að fara frá SC í DC þ.a. afkastaaukningin er 5-8% (þ.e. A64 3000+ 90nm vs. Sempron 3100+) fyrir 16% kostnaðaraukningu sem er ekkert merkilegur díll ef þú spáir í það. Fyrir þennan auka 15.000kall getur hann í framtíðinni keypt sér betra S939 móðurborð en hann fær núna svo að málið er kannski frekar að kaupa betra minni uppá framtíðina.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 05. Nóv 2004 11:47

hahallur skrifaði:Annars finn ég ekkert benchmark með sempron og AMD 64 clawhammer.


hér:http://www.anandtech.com/cpuchipsets/showdoc.aspx?i=2139&p=6

eða hér:http://www.digit-life.com/articles2/lowend-cpus-aug2k4/index.html

Munurinn er talsverður en ekkert sem smá yfirklukk lagar ekki :P



Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Fös 05. Nóv 2004 14:23

Ef þú hefur áhuga, eða ert ekki nú þegar búinn að versla þetta, þá skal ég alveg selja þér mín heyrnatól á 3000kall.
Hef lítið við þetta að gera og þetta safnar bara ryki.
Ætla síðan að gefa sjálfum mér Sennheiser heyrntól í jólagjöf :wink:


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W


Höfundur
deviant
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf deviant » Fös 05. Nóv 2004 14:55

Lazylue skrifaði:Ef þú hefur áhuga, eða ert ekki nú þegar búinn að versla þetta, þá skal ég alveg selja þér mín heyrnatól á 3000kall.
Hef lítið við þetta að gera og þetta safnar bara ryki.
Ætla síðan að gefa sjálfum mér Sennheiser heyrntól í jólagjöf :wink:


Eru þetta Zalman Theatre 6 ??
ef svo er þá tek ég þau!

Hvað eru þau annars gömul?
kv, S



Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Fös 05. Nóv 2004 16:10

Þau eru keypti í task í sumar á 7990 að mig minnir og það sést ekkert á þeim.
http://www.task.is/?webID=1&p=182&sp=207&item=177
campster69@hotmail.com


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W


Höfundur
deviant
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf deviant » Fös 05. Nóv 2004 18:58

Lazylue skrifaði:Þau eru keypti í task í sumar á 7990 að mig minnir og það sést ekkert á þeim.
http://www.task.is/?webID=1&p=182&sp=207&item=177
campster69@hotmail.com


Ertu á Reykjarvíkursvæðinu? Spurning um að ég hendist eftir þeim á morgun? Hvernig hljómar það?

Sendu mér bara skilaboð með heimilisfanginu eða mail: sindrisighvatsson@hotmail.com




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 05. Nóv 2004 20:45

Deviant ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að kaupa ?

Búðu til annan lista þ.e. betrumbættan og post-aðu honum.

11 dagar til stefnu and counting




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fös 05. Nóv 2004 21:00

edit: fattaði það eftir á en verður gaman að sjá hvernig hann verður


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 05. Nóv 2004 21:01

Lágmarksvél fyrir Half-Life 2


:) hélt að fólk væri að fatta




Höfundur
deviant
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf deviant » Sun 05. Des 2004 02:28

Jæja, updeit á mínum half-life tölvupælingum. Ég ákvað á endanum að fara allt aðra leið en ég gerði ráð fyrir í upphafi. Í stað þess að setja saman vél á uppundir 100þús þá ákv. ég að reyna að eyða eins roosalega litlu og ég kæmist upp með til að geta spilað leikinn í alltílagi dx9 gæðum (800x600 til 1024x768 upplausn).

Með því að lesa mig til þá fann ég út að minimum speccar fyrir það sem ég vildi fá útúr leiknum væri 2500XP + radeon 9600pró (sircabout).

Budgetið ákvað ég að hafa u.þ.b. 30þús með öllu (fyrir utan jaðartæki sem ég á öll til).

Þannig að... ég fann notað Radeon 9700Pro (betra en besta 9600 kortið) á 8500 kall, notað en nýlegt Chaintech 7NJL6 móðurborð og AMD 2500XP á tæp 12.000 saman, fann fínan kassa niðri í geymslu (með gömlu geisladrifi, floppy og 300W PSU) :) Gefins ónotað 80gb HD frá litla bró og svo 512MB DDR400 minni á tæpann 7þús.

Samtals:27.500 :)

Svo ætla ég við tækifæri að tékka hvort ég get ekki yfirklukkað draslið eitthvað smá (kannski í 400fsb, á 2500XP ekki að þola það?), en það þýðir að ég þarf að versla betri kælingu fyrir cpuinn og kassann þannig að það bara býður betri tíma..

Nú þarf ég bara að versla leikinn..

Hvernig lýst ykkur á últrabudget lausnina mína :)




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Sun 05. Des 2004 14:24

Ég er mikill aðdáandi ultra-budget lausna og þessi er mjög fín, sérstaklega eru ATI kortin að standa sig vel og svo eru gömlu XP örrarnir að skora um eða yfir P4 örrana í Half-life sem er svolítið óvænt.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Sun 05. Des 2004 14:52

9700Pro kortið mitt er að runna HL2 á High 1024/768, þannig að þú ættir að vera vel settur :8)




Höfundur
deviant
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf deviant » Sun 05. Des 2004 20:20

Brill :)

Eru ekki margir með góðar sögur af yfirklukkun á 2500XP? Þolir hann t.d. ekki yfirleitt 400fsb?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 05. Des 2004 22:46

mér skillst að í flestum tilfellum komist hann í 3200+ án vandræða.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 572
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Fös 10. Des 2004 19:10

hvort er maður betur settur með að yfirklukka 2500 eða 2800 xp örgjörva ? Þ.e. 2800 er náttúrulega 200mhz öflugri default en yfirklukkast hann illa ?




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fös 10. Des 2004 19:26

arnarj skrifaði:hvort er maður betur settur með að yfirklukka 2500 eða 2800 xp örgjörva ? Þ.e. 2800 er náttúrulega 200mhz öflugri default en yfirklukkast hann illa ?

Það breytir litlu sem engu.. Ef eitthvað er þá er einfaldara að koma 2800+ uppí 3200+ en 2500+.




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Fös 10. Des 2004 19:50

Ég veit ekki betur en að Sennheiser séu líka #1 í öllum stærstu gaming community-um í heiminum, svo ef þú ert bara að spila leiki er sennheiser alls ekkert verri kostur, þvert á móti.


count von count


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 10. Des 2004 20:24

Sennheiser er bara númer 1 í öllum hljóðbransa.
Þó það séu til betri mikrófónar en sennheiser er bara það besta fyrir eyrun sennheiser.
Bæði í Pro geiranum og leikjum.

Frekar augljóst að ef fagmenn nota þau við upptökur hljóta þau að vera alltaf eins góð í leiknum þar sem hljóðin voru tekin upp af fagmönnum. :besserwisser