Sælir nördar!
Ég er nýbuinn að uppfæra tölvuna mína á allavegu nema aflgjafa, er með eldgamlan aflgjafa sem er að minni bestu vitund ekki einu sinni 80+ og frá einhverju noname brandi
Þar sem ég er með frear dýran búnað stefni ég nú á að kaupa mér aflgjafa.
Ef eg er að runna bara 1 skjákort og tjah slatta yfirklukkun en ekkert geðveikislega á örgjövanum er ekki 650W nóg fyrir mig?
Lýst vel á rm650x frá Corsair þar sem hann er með 7 ára ábyrgð, fully modular, gold80+, og hljóðláta viftu
Þyrfti ég stærri aflgjafa eða mynduði mæla með einhverjum öðrum en þessum sambandi við Price/performance
Specsin mín eins og er eru ;
i7-6700k
Gtx 1080 G1
16gb ram
z270 Gaming 7 frá gigabyte
1x Samsung 850 evo m.2
Stefni á að fá mér NVMe disk.
Er með hyper 212 evo eins og er, en stefni á custom loop/aio í mjög náinni framtíð fyrir overclock
Any tips mjög vel þegnar!
M.b.k
Ágúst
Aflgjafa kaup
-
- Vaktari
- Póstar: 2347
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafa kaup
650W er allveg nóg.
en ég myndi taka 850W (sem ég er með (corsair 850)) til að vera með aðeins of öflugann svo hann þurfi ekki að erfiða jafn mikið svo hann endist lengur. það er allaveganna pælingin min. nærð þá að láta hann keyra aðeins kaldar og viftan snýst þá jafnvel hægar.
en ég myndi taka 850W (sem ég er með (corsair 850)) til að vera með aðeins of öflugann svo hann þurfi ekki að erfiða jafn mikið svo hann endist lengur. það er allaveganna pælingin min. nærð þá að láta hann keyra aðeins kaldar og viftan snýst þá jafnvel hægar.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 09. Des 2016 02:02
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafa kaup
Já það hljómar reyndar mjög gáfulega, vill helst hafa tölvuna sem hljóðlátasta.
Er þá samt ekki RMX gáfulegasta línan? Eða er eitthvað annað svipað eða jafnvel betra? Breytir mig litlu þó ég þurfi að panta að utan og bíða ef gæðin eru betri og verðið svipað eða minna
M.b.k
Er þá samt ekki RMX gáfulegasta línan? Eða er eitthvað annað svipað eða jafnvel betra? Breytir mig litlu þó ég þurfi að panta að utan og bíða ef gæðin eru betri og verðið svipað eða minna
M.b.k
-
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafa kaup
Er með mjög svipað build og þú, ég keypti mér hér á vaktinni Corsair AX760 og er mjög sáttur
Re: Aflgjafa kaup
RMX serían frá corsair er með japönskum þéttum í primary og secondary, þeir eru í sömu gæðum og AX serían nánast.
Ég mæli með þessum aflgjafa sem þú ert að skoða, hann er meira enn nóg fyrir þetta build. Enn ef þú ert eins og sumir og heldur að það þurfi að " futureproofa " sig með stærri þá er það svo sem í lagi enn þú verður að hafa í huga að þeir eru líka " Lengri ". Semsagt ekki eins nettir í laginu og þessi.
Svo er eitt sem menn þurfa að hafa í huga að "futureproofa" sig með stærri aflgjafa er í þversögn við þróunina sem er að eiga sér stað, allir hlutir eru að taka minni og minni straum, sem sést best á nýjustu Nvidia kortunum, sem taka miklu minni straum enn síðustu kynslóðir.
Kv. Einar
Ég mæli með þessum aflgjafa sem þú ert að skoða, hann er meira enn nóg fyrir þetta build. Enn ef þú ert eins og sumir og heldur að það þurfi að " futureproofa " sig með stærri þá er það svo sem í lagi enn þú verður að hafa í huga að þeir eru líka " Lengri ". Semsagt ekki eins nettir í laginu og þessi.
Svo er eitt sem menn þurfa að hafa í huga að "futureproofa" sig með stærri aflgjafa er í þversögn við þróunina sem er að eiga sér stað, allir hlutir eru að taka minni og minni straum, sem sést best á nýjustu Nvidia kortunum, sem taka miklu minni straum enn síðustu kynslóðir.
Kv. Einar
Re: Aflgjafa kaup
Gleymdi að nefna um hljóð, þá er ég með AX 860 í einu buildi ( i5 3570k OC 4.5Ghz, 8gb ram, 970GTX oc edtion) viftan fer aldrei í gang nema ´þá í svona 5 sekúndur í einu þegar það er 100% load.
Svo er ég með 750rmx í i7 2600k 4,4Ghz OC, 8 gb ram, 1070 asus strix. Viftan púlsar líka bara eins og hinum.
Semsagt það fer ekkert fyrir viftunum í þessum aflgjöfum, mjög hljóðlátar enda eru þessir aflgjafar með sérstaklega góða nýtni.
Fá sér almennilegan aflgjafa strax fyrir svona gott dót, ég myndi aldrei kveikja á tölvu með no-name drasli fyrir svona stöff
Svo er ég með 750rmx í i7 2600k 4,4Ghz OC, 8 gb ram, 1070 asus strix. Viftan púlsar líka bara eins og hinum.
Semsagt það fer ekkert fyrir viftunum í þessum aflgjöfum, mjög hljóðlátar enda eru þessir aflgjafar með sérstaklega góða nýtni.
Fá sér almennilegan aflgjafa strax fyrir svona gott dót, ég myndi aldrei kveikja á tölvu með no-name drasli fyrir svona stöff
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16568
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafa kaup
RM serían frá Corsair er kölluð "Quiet Series" : http://www.custompcguide.net/the-differ ... ply-units/
Minimum noise level 0 dBA up to 40% load.
Maximum noise level 20 dBA
Minimum noise level 0 dBA up to 40% load.
Maximum noise level 20 dBA
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafa kaup
Evga supernova kemur vel útúr gárutesti, svo kosta þeir ekkert svakalega miðað við lookið. Sá toms hardware athuga parasitic transients en þeir hverfa útaf inductans í pcb. Þannig að gárutestið skiptir mestu máli finnst mér.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 09. Des 2016 02:02
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafa kaup
EVGA supernova í sama verðflokki og RMX en er samt einungis bronze, ekki gold eins og RMX
Held ég haldi mig bara við RMX 650.
Takk fyrir góð svör!
Fer líklegast í 650, en ef veskið er spennt þá stækka ég nú aðeins, uppa á að hafa minni nýtingu og lengri líftíma, þó það sé nú ekki þörf, þar sem þeir hafa 7 ára ábyrgð
M.b.k
Ágúst!
Held ég haldi mig bara við RMX 650.
Takk fyrir góð svör!
Fer líklegast í 650, en ef veskið er spennt þá stækka ég nú aðeins, uppa á að hafa minni nýtingu og lengri líftíma, þó það sé nú ekki þörf, þar sem þeir hafa 7 ára ábyrgð
M.b.k
Ágúst!
Síðast breytt af agust15 á Mið 01. Feb 2017 00:43, breytt samtals 1 sinni.
Re: Aflgjafa kaup
Það er mikill munur á RM seríunni og RMX seríunni, alls ekki það sama hvað gæði varðar.
Rm serían notar ódýrari þétta sem eru frá taiwan, þeir jafnast ekki við þá japönsku sem eru í RMX seríunni.
Kv. Einar
Rm serían notar ódýrari þétta sem eru frá taiwan, þeir jafnast ekki við þá japönsku sem eru í RMX seríunni.
Kv. Einar
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafa kaup
Emarki skrifaði:Það er mikill munur á RM seríunni og RMX seríunni, alls ekki það sama hvað gæði varðar.
Rm serían notar ódýrari þétta sem eru frá taiwan, þeir jafnast ekki við þá japönsku sem eru í RMX seríunni.
Kv. Einar
Já einar, útaf góð hönnun á psu snýst aðallega um þéttana sem eru í því..
Re: Aflgjafa kaup
agust15 skrifaði:EVGA supernova í sama verðflokki og RMX en er samt einungis bronze, ekki gold eins og RMX
Held ég haldi mig bara við RMX 650.
Takk fyrir góð svör!
Fer líklegast í 650, en ef veskið er spennt þá stækka ég nú aðeins, uppa á að hafa minni nýtingu og lengri líftíma, þó það sé nú ekki þörf, þar sem þeir hafa 7 ára ábyrgð
M.b.k
Ágúst!
Er með EVGA supernova G3 750W og hann er gold.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafa kaup
Ótrúlegt hvað menn eru uppteknir við einhverja ónákvæma GOLD, silver sölumennsku.
Eitt mikilvægt atriði sem ég sé aldrei í psu auglýsingu er hvort spennurail´in séu group-regulated eða independent ef upp kæmi slæmt crossload. Þá mundi ég frekar taka bronze klass.
Eitt mikilvægt atriði sem ég sé aldrei í psu auglýsingu er hvort spennurail´in séu group-regulated eða independent ef upp kæmi slæmt crossload. Þá mundi ég frekar taka bronze klass.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 33
- Skráði sig: Fös 09. Des 2016 02:02
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Aflgjafa kaup
EggstacY skrifaði:agust15 skrifaði:EVGA supernova í sama verðflokki og RMX en er samt einungis bronze, ekki gold eins og RMX
Held ég haldi mig bara við RMX 650.
Takk fyrir góð svör!
Fer líklegast í 650, en ef veskið er spennt þá stækka ég nú aðeins, uppa á að hafa minni nýtingu og lengri líftíma, þó það sé nú ekki þörf, þar sem þeir hafa 7 ára ábyrgð
M.b.k
Ágúst!
Er með EVGA supernova G3 750W og hann er gold.
Ég er að tala um Supernova B2, sem er í sama verðflokki og RMX en B2 er bara bronze meðan RMX er gold..
Re: Aflgjafa kaup
super flower þetta er flottir aflgjafar er með svona er mjog sáttur https://www.overclockers.co.uk/super-fl ... 22-sf.html
[url]<a href="https://www.passmark.com/baselines/V10/display.php?id=130428749474"><img src="https://www.passmark.com/baselines/V10/images/130428749474.png" alt="PassMark Rating" border="0" /></a>[/url]