Lágmarksvél fyrir Half-Life 2


Höfundur
deviant
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Lágmarksvél fyrir Half-Life 2

Pósturaf deviant » Mið 03. Nóv 2004 15:07

Blessaðir snillingar.

Ég vil minnast á það fyrir það fyrsta að ég er alger newbie varðandi hardware mál..

Ég er að spá í að setja saman ódýra vél til að keyra half-life 2 í fínum directx9 gæðum (allav. acceptable gæðum) og vel playable framrate í 1000x700. Plús það að ég vil geta spilað þetta í dolby digital 5.1

Ég rakst á þessa grein: http://www.theinquirer.net/?article=19405 og fór síðan að browsa um og athuga verð.

Þetta er það sem ég er komin með.. mig vantar comment á þetta og góð ráð. Endilega komið með tillögur.

Kassi:
Antler [Tölvuvirkni] 4.745.-

Skjákort:
9800 Pro 128MB [@tt] 18.950.-

hd:
120GB (7.2K RPM) (8MB) [@tt] 8.500.-

Minni:
512MB (333) [@tt] 7.900.-

Mobo:
MSI K7N2 Delta2-LSR - nForce2 [@tt] 8.950.-

cpu:
2800XP OEM [@tt] 13.400.-

Hljóðkort:
onboard (er 5.1 chippið á móbóinu nógu gott??)

Lyklaborð:
eitthvað drasl 1.750.-

Mús:
enga (á exporer)

Skjár:
engann, á fínan 17" trinitron skjá

headphones:
Zalman Theatre 6 ZM-RS6F [@tt] 7.250.- (dauðlangar í 5.1 headphona)




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 03. Nóv 2004 15:20

Fyrsta lagi eru leikir ekki spilaðir í 1000 x 700 heldur 1024 x 768.
Svo áttu að fá þér minnsta lagi 512mb DDR-400 ekki 333.
Svo mætti allveg eiða meira í öran.
AMD 64 3200 - R 9800 Pro - 512mb (400) ættu allveg að ráða við hann vel í 1024 x 768.
Ef þú ætlar að fá þér 64bita öra þarftu annað móðurborð.
Átt allveg að geta fengið það fyrir 9000kr.




Höfundur
deviant
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf deviant » Mið 03. Nóv 2004 15:29

hahallur skrifaði:Fyrsta lagi eru leikir ekki spilaðir í 1000 x 700 heldur 1024 x 768.
Svo áttu að fá þér minnsta lagi 512mb DDR-400 ekki 333.
Svo mætti allveg eiða meira í öran.
AMD 64 3200 - R 9800 Pro - 512mb (400) ættu allveg að ráða við hann vel í 1024 x 768.
Ef þú ætlar að fá þér 64bita öra þarftu annað móðurborð.
Átt allveg að geta fengið það fyrir 9000kr.


Takk fyrir þetta.. Hvar finn ég móðurborð fyrir amd64 á 9þús?




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 03. Nóv 2004 15:41

Þetta fann ég reyndar 1000 kalli dýrari enn miklu meira en 1000kr betri.
http://www.task.is/?webID=1&p=93&sp=119&item=1311

http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_93&products_id=616

Svo mæli ég líka með því að þú kaupir allt á sama stað uppá ágbyrgð.
Task og Start ættu að eiga allt sem þig vantar á góðu verði.
Held sammt að start sé aðeins ódýrari.[/url]




Höfundur
deviant
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf deviant » Mið 03. Nóv 2004 15:47

Snilld, takk



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Nóv 2004 15:48

þetta borð kostar 11.000kr.. svo það er 2.000kr dýrara.


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 03. Nóv 2004 15:53

Bara þá villa á síðunni eða ?
Og hvaða borð ?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 03. Nóv 2004 15:54

nei.. það stendur á síðunni 10.990

10.990 = 11.000


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 03. Nóv 2004 16:02

Þú meinar það. :)
Hverjum er ekki skítsama þótt hann þurfi að borga 2þús kr meira :wink:



Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Mið 03. Nóv 2004 19:04

Þú mátt líka alveg eyða smá meiri tíma og gefa linka og seta póstinn vel upp og svona :]

Veit ekkert um hvað þarf í Half-Life, en ég held að þetta sé ALGERT! lágmark í hann




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Mið 03. Nóv 2004 21:27

Hvaða vitleisa HL-2 á að hafa mun betri vel (ath á að hafa) en Doom 3.
Lágmarkskrófur HL-2 verða minni en á Doom 3 og AMD 64 3200 og R 9800 Pro ættu allveg að rúlla honum upp í medium gæðum.

Hér má sjá gamallt benchmark sem Tommi fékk að prófa.
http://www.tomshardware.com/business/20030911/index.html

Well þetta er nú aðeins öðruvísi en fyrst þegar ég sé þetta og þá var það mun betra.

Gabe mætti líka allveg fara í megrun (oops I didn't say that)




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 04. Nóv 2004 11:05

Sempron 3100+ kostar það sama og XP 2800+ en er að gera miklu betri hluti í leikjum og er frábær yfirklukkari. Kaupa sér S754 Sempron og yfirklukka í 2.4-2.5GHz og þá erum við farin að tala um alvöru leikjavél.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 04. Nóv 2004 11:55

Gaurinn sem var að posta hefur ekki kunnáttu í það. :)




Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 04. Nóv 2004 12:13

Þá lærir hann það?


« andrifannar»

Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Fim 04. Nóv 2004 12:31

Mæli ekki með þessum Headphonum á svona sjálfur og er ekkert sérstaklega sáttur.


venice 3800@2.8ghz - corsair 2x512mb - Radeon x800xl - dfi lanparty - Ocz powers. 420W

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Pósturaf fallen » Fim 04. Nóv 2004 12:36

Þessi headphone eru álíka góð og ruslatunna í samanburði við Sennheiser.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=837
Best.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Höfundur
deviant
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf deviant » Fim 04. Nóv 2004 13:36

hahallur skrifaði:Gaurinn sem var að posta hefur ekki kunnáttu í það. :)


Tja.. ég myndi nú ekki segja það.. var í þessum overclocking bransa þegar hann var að taka barnaskrefin fyrir 9-10 árum :) Þetta er nú ekki nein rocket science, bara að lesa sig til. Lífið hætti síðan að snúast engöngu um tölvur og vélbúnað (eins og það á eftir að gerast hjá ykkur flestum).

En ég þakka innilega hjálpina, ég skoða Sempron 3100.

Annars var ég nú að spá í að byrja bara últrasmátt, kaupa notað Radeon 9700 kort og einhverja notaða vél m/öllu (kannski amd 2200-2500XP). Mér sýnist svo til að ég sleppi með undir 30þús kallinum samtals fyrir eitthvað þvílíkt. Síðan bara swappar maður nýrri hlutum inn smám saman. Það er nefnilega alveg á mörkunum að ég tími að byrja á einhv. 80þús+ vél eftir nánari umhugsun. Ég á fína vinnuvél (Dell lappa), fínann 700gb fælserver og ágætis media station í stofunni (2500XP). Lappinn er bara alveg að hætta að ráða við leikina (réð samt "alltílagi" við doom3) og planið er að kaupa nýjan lappa eftir sirca ár. Þangað til vantar mig eitthvað sem ræður sæmilega við nýja leiki.

En ég spái í þessu.. þakka bara aftur fyrir mig. Snilldarforum :)




Höfundur
deviant
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf deviant » Fim 04. Nóv 2004 13:41

fallen skrifaði:Þessi headphone eru álíka góð og ruslatunna í samanburði við Sennheiser.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=837
Best.


En hvað? Eru til einhver dolby digital 5.1 headphones önnur en Zalman? Á fullt af headfónum.. langar bara í 5.1 svo maður sé ekki að pirra betri helminginn með svaka hávaða þegar maður er í leikjum.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 04. Nóv 2004 13:50

þeir dómar sem ég hef lesið segja að þessi headfone séu snilld í leiki og bíómynda gláp hvað varðar surroundið. en að hlusta á tónlist í þessu er eins og að hlusta á miniheadfone í rassgatinu á svíni.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
deviant
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf deviant » Fim 04. Nóv 2004 13:56

gnarr skrifaði:þeir dómar sem ég hef lesið segja að þessi headfone séu snilld í leiki og bíómynda gláp hvað varðar surroundið. en að hlusta á tónlist í þessu er eins og að hlusta á miniheadfone í rassgatinu á svíni.


Það er einmitt það sem ég las líka.. og þar sem ég er bara að spá í leiki fyrir þetta þá hélt ég að þetta væri tilvalið..




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fim 04. Nóv 2004 14:27

deviant skrifaði:
hahallur skrifaði:Gaurinn sem var að posta hefur ekki kunnáttu í það. :)


Tja.. ég myndi nú ekki segja það.. var í þessum overclocking bransa þegar hann var að taka barnaskrefin fyrir 9-10 árum :) Þetta er nú ekki nein rocket science, bara að lesa sig til. Lífið hætti síðan að snúast engöngu um tölvur og vélbúnað (eins og það á eftir að gerast hjá ykkur flestum).

En ég þakka innilega hjálpina, ég skoða Sempron 3100.

Annars var ég nú að spá í að byrja bara últrasmátt, kaupa notað Radeon 9700 kort og einhverja notaða vél m/öllu (kannski amd 2200-2500XP). Mér sýnist svo til að ég sleppi með undir 30þús kallinum samtals fyrir eitthvað þvílíkt. Síðan bara swappar maður nýrri hlutum inn smám saman. Það er nefnilega alveg á mörkunum að ég tími að byrja á einhv. 80þús+ vél eftir nánari umhugsun. Ég á fína vinnuvél (Dell lappa), fínann 700gb fælserver og ágætis media station í stofunni (2500XP). Lappinn er bara alveg að hætta að ráða við leikina (réð samt "alltílagi" við doom3) og planið er að kaupa nýjan lappa eftir sirca ár. Þangað til vantar mig eitthvað sem ræður sæmilega við nýja leiki.

En ég spái í þessu.. þakka bara aftur fyrir mig. Snilldarforum :)


Oki fyrirgefðu.
Þú tókst það bara fram að þú kinnir ekki mikið :).

Ég er með svona sennheiser headphones.
http://www.sennheiserusa.com/newsite/productdetail.asp?transid=004974

Helvíti góð.




Höfundur
deviant
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf deviant » Fim 04. Nóv 2004 14:44

hahallur skrifaði:
Oki fyrirgefðu.
Þú tókst það bara fram að þú kinnir ekki mikið :).

Ég er með svona sennheiser headphones.
http://www.sennheiserusa.com/newsite/productdetail.asp?transid=004974

Helvíti góð.


Jú reyndar tók ég fram að ég væri newbie.. :) Og ég er það að vissu leiti varðandi hvað er gott og hvað er ekki gott í dag.. Ég er t.d. tiltölulega lost í skjákortamálum og örgjörvamálum.. en var að lesa mig til í gærkveldi til að taka ákvörðun um hvað ég myndi gera..

Varðandi headphones þá hef ég heyrt mjög gott um sennheiser (þín týpa lítur út fyrir að vera geeðveik). Mig bara langar í einhver 5.1 headphones.. :/ Er að spá í að taka sénsinn á Zalman þar sem ég hef bara lesið gott um þau fyrir Leiki og þvílíkt. Ég á fín headphones fyrir tónlist hvort eð er...




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 04. Nóv 2004 16:08



Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


llMasterlBll
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf llMasterlBll » Fim 04. Nóv 2004 16:59

http://www.iwantoneofthose.com/HEASET_ELEC.htm

Veit ekkert um þetta og mjög dularfult tengi á þessu..en hei.. smá samanburður kannski! veit ekkert hvort maður geti fengið éssi á íslandi semt![/url]


Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!


Höfundur
deviant
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 03. Nóv 2004 14:52
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf deviant » Fim 04. Nóv 2004 17:19

ok, ég þarf eitthvað að rannsaka þetta headphones mál.. Ath. hvort ég finn ekki fleiri tegundir af 5.1 headfónum..