Enn og aftur leita ég viskubrunn ykkar kæru Vaktarar.
Nú vantar mig ráð um best buy leikjaskjá, þar sem við settum saman þessa fínu vél viewtopic.php?f=20&t=71046 Eina sem var breytt er skjákortið og þetta var valið í staðinn http://kisildalur.is/?p=2&id=3296
þá vantar allvöru skjá.
Hvort ætti ég að fara í 1 X 27-30" eða 2 X2 4" eða 3 X 24"
Hvort ætti ég að elta 4k upplausn eða vera í 2560X1440 eða bara 1080p
Aftur eru ráð og hugmyndir ykkar vel þegnar.
Kv. Vesi
Hvaða leikjaskjár er málið í dag?
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikjaskjár er málið í dag?
Ef þú ætlar í basic 144hz þá hef ég heyrt að AOC séu með hraðasta panelinn ef það meikar eitthvað sense.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1524
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikjaskjár er málið í dag?
DJOli skrifaði:Ef þú ætlar í basic 144hz þá hef ég heyrt að AOC séu með hraðasta panelinn ef það meikar eitthvað sense.
Eru 144hz ekki bara ef þú ætlar í 3d.. ég held að það sé ekki málið.
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikjaskjár er málið í dag?
vesi skrifaði:DJOli skrifaði:Ef þú ætlar í basic 144hz þá hef ég heyrt að AOC séu með hraðasta panelinn ef það meikar eitthvað sense.
Eru 144hz ekki bara ef þú ætlar í 3d.. ég held að það sé ekki málið.
144hz er líka mjög gott upp á t.d counter-strike. og bara að spila í meira en 60fps.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Hvaða leikjaskjár er málið í dag?
1070 er hannað fyrir 1440p@60 en ef þú en líka gott í 1080 ef þú ert með 144hz skjá.
HHKB pro 2, MX Master, Sennheiser HD 598
Re: Hvaða leikjaskjár er málið í dag?
Ég sjálfur keypti mér 1070. Hinsvegar skjálega séð fer oft eftir því hvaða leiki þú ætlar að spila og hvaða gæða stillingar þú sækist eftir. Cs, lol, dota og þess háttar myndi ég leitast eftir 144hz og þá vera í 1080p. Fallegir single player leikir og non-competitive færi ég í 1440p og þá stærra en 24". Skjáfjöldi er annað hvort 1 eða 3 til að spila á á sama tíma, veit ekki hvernig 2 ganga upp þar sem þú þarft alltaf miðjupunkt. Veit ekki hvernig veskið þitt lýtur út en mæli annars með skjástöndum fyrir fleiri en 2
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 302
- Skráði sig: Mið 03. Des 2014 18:50
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikjaskjár er málið í dag?
Þetta er ágætt myndband sem útskýrir munin á TN panel og IPS panel, þetta fer algjörlega eftir því hvernig leiki þú vilt spila.
https://www.youtube.com/watch?v=r8Y26Uq07Kw
Hinsvegar ef þú ert hard core gamer í fyrstu persónu skotleikjum og jafnvel að keppa, þá er 144hz skjár málið
https://www.youtube.com/watch?v=r8Y26Uq07Kw
Hinsvegar ef þú ert hard core gamer í fyrstu persónu skotleikjum og jafnvel að keppa, þá er 144hz skjár málið
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikjaskjár er málið í dag?
TN panel er ms, IPS er viewing angle VA er Black level og picture quality.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikjaskjár er málið í dag?
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikjaskjár er málið í dag?
Ef 60hz er ásættanlegt, þá elska ég að spila á 34" 3440x1440 IPS, á svoleiðis frá bæði Philips og LG (sami LG panell í báðum)
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða leikjaskjár er málið í dag?
Er einmitt sjálfur að spá í 27" 1440p og er í vandræðum hvað egi að kaupa sem kostar ekki handlegg vill helst g sync en þeir kosta sitt svo ræður 970 varla við það en maður er þó búinn að future proofa sig.
Hendi mér í þetta í janúarútsölunum
Hendi mér í þetta í janúarútsölunum
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.