"Demparar" fyrir mekanísk lyklaborð

Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

"Demparar" fyrir mekanísk lyklaborð

Pósturaf kazgalor » Mið 12. Okt 2016 16:34

Komiði sælir,

vitið þið hvort fyrirtæki á íslandi séu að selja dempara (gúmmíhringi) fyrir mekanísk lyklaborð?


svipað og þetta

http://www.maxkeyboard.com/cherry-mx-sw ... 0-pcs.html


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070


linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: "Demparar" fyrir mekanísk lyklaborð

Pósturaf linenoise » Mið 12. Okt 2016 16:38

Er hægt að nota tannréttingarteygjur? Fást í apótekum.



Skjámynd

Höfundur
kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: "Demparar" fyrir mekanísk lyklaborð

Pósturaf kazgalor » Mið 12. Okt 2016 16:48

Ég sá það á youtube, var ekki alveg að kaupa það


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: "Demparar" fyrir mekanísk lyklaborð

Pósturaf Frost » Mið 12. Okt 2016 17:16

Ég hef verið með svona og finnst þetta taka burt fílinginn sem maður sækir eftir í mekanískum lyklaborðum.

Annars eru þetta bara venjulegir o-hringir og ættir að geta fundið þannig í Stillingu, Fálkanum og Sindra svo eitthvað sé nefnt.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: "Demparar" fyrir mekanísk lyklaborð

Pósturaf upg8 » Mið 12. Okt 2016 23:06

Ef þú ert að taka burt fílinginn við að losna við skellina á plastinu, ertu þá ekki bara með of hljóðláta rofa?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"