Sælir !
Nú er ég í uppfærslupælingum og í þetta skifti langa mig að fara í aðeins nettari kassa. Er búin að ákveða að nota Silencio 352 og hef fundið alla parta nema hentuga kælingu (155mm max).
Ég er með i5 2500k overclockaðan í 4.3 með H80 kælingu og spurningin er hvort ég kemst upp með að nota hana á 6700k í 4.4-4.5 overclocki ?
Bracketin eiga að passa á milli sökkla og pælingin var að endurnýja radiator viftuna og jafnvel hafa Push/Pull setup (er með Pull eins og er)
Gengur þessi pæling sem sparar mér ansi marga þúsundkalla eða þarf ég að nota annað setup ?
i7 6700K kæling í M-ATX kassa
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: i7 6700K kæling í M-ATX kassa
kælingin ætti að passa þarna aftast.
kanski ekki h80, er ekki viss, en mjög svipað og ætti að passa eins.
kanski ekki h80, er ekki viss, en mjög svipað og ætti að passa eins.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: i7 6700K kæling í M-ATX kassa
Þá er bara spurning hvort gamla H80 sé nóg kæling fyrir 6700k á 4.5 sirka
Re: i7 6700K kæling í M-ATX kassa
240mm hja tölvutækni eða kisildalur.is. fyrstu sem mer datt i hug.
Keypti sjalfur nylega i7 6700k og 240mm vatnskælingu í kisildal
Keypti sjalfur nylega i7 6700k og 240mm vatnskælingu í kisildal