Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf Tonikallinn » Mán 22. Ágú 2016 12:47

Þetta gæti verið MJÖG heimskuleg spurning en.......maður þarf ekkert spennubreyti fyrir skjá er það nokkuð? búinn að panta skjá frá bandaríkjunum og ég veit að ég þarf auðvitað breytikló. Ég bara veit alls ekkert um rafmagn og svoleiðis, so be gentle pliz xD



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf lukkuláki » Mán 22. Ágú 2016 13:03

Gætir alveg þurft 110V spennubreyti en langoftast eru tæki í dag með 110 - 240 volta spennubreyti ef þú sérð það ekki í spekkum um skjáinn þá býst ég við að það verði bara að koma í ljós.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Mossi
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 00:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf Mossi » Mán 22. Ágú 2016 13:08

Tel líklegt að þú þurfir spennubreyti, en það er lítið mál að redda svoleiðis.

Það er rosalega happa-glappa með tölvubúnað hvort það þurfi eða þurfi ekki, tjékkaðu í bæklingnum þegar þú færð skjáinn, hvort að þurfi.

Ég segji þetta afþví að bara í síðustu viku steikti ég prentara sem var keyptur í USA og ég gerði ráð fyrir að væri með innbyggðan straumbreyti :)




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf Tonikallinn » Mán 22. Ágú 2016 13:10

lukkuláki skrifaði:Gætir alveg þurft 110V spennubreyti en langoftast eru tæki í dag með 110 - 240 volta spennubreyti ef þú sérð það ekki í spekkum um skjáinn þá býst ég við að það verði bara að koma í ljós.

þetta er sem ég fann á síðunni
Power Consumption < 38.7W
Power Saving Mode <0.5W
Power Off Mode <0.5W

segir þetta eitthvað eða?




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf Tonikallinn » Mán 22. Ágú 2016 13:12

Mossi skrifaði:Tel líklegt að þú þurfir spennubreyti, en það er lítið mál að redda svoleiðis.

Það er rosalega happa-glappa með tölvubúnað hvort það þurfi eða þurfi ekki, tjékkaðu í bæklingnum þegar þú færð skjáinn, hvort að þurfi.

Ég segji þetta afþví að bara í síðustu viku steikti ég prentara sem var keyptur í USA og ég gerði ráð fyrir að væri með innbyggðan straumbreyti :)

veistu um enska orðið fyrir spennubreyti?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf lukkuláki » Mán 22. Ágú 2016 13:14

Tonikallinn skrifaði:
Mossi skrifaði:Tel líklegt að þú þurfir spennubreyti, en það er lítið mál að redda svoleiðis.

Það er rosalega happa-glappa með tölvubúnað hvort það þurfi eða þurfi ekki, tjékkaðu í bæklingnum þegar þú færð skjáinn, hvort að þurfi.

Ég segji þetta afþví að bara í síðustu viku steikti ég prentara sem var keyptur í USA og ég gerði ráð fyrir að væri með innbyggðan straumbreyti :)

veistu um enska orðið fyrir spennubreyti?


power adapter líklega


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf lukkuláki » Mán 22. Ágú 2016 13:16

Tonikallinn skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Gætir alveg þurft 110V spennubreyti en langoftast eru tæki í dag með 110 - 240 volta spennubreyti ef þú sérð það ekki í spekkum um skjáinn þá býst ég við að það verði bara að koma í ljós.

þetta er sem ég fann á síðunni
Power Consumption < 38.7W
Power Saving Mode <0.5W
Power Off Mode <0.5W

segir þetta eitthvað eða?


Nei þetta eru bara wöttin. Hvað hann eyðir miklu rafmagni.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf Tonikallinn » Mán 22. Ágú 2016 13:16

lukkuláki skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Gætir alveg þurft 110V spennubreyti en langoftast eru tæki í dag með 110 - 240 volta spennubreyti ef þú sérð það ekki í spekkum um skjáinn þá býst ég við að það verði bara að koma í ljós.

þetta er sem ég fann á síðunni
Power Consumption < 38.7W
Power Saving Mode <0.5W
Power Off Mode <0.5W

segir þetta eitthvað eða?


Nei þetta eru bara wöttin. Hvað hann eyðir miklu rafmagni.

það stendur bara því miður ekkert um þetta :/



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf lukkuláki » Mán 22. Ágú 2016 13:37

Tonikallinn skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Gætir alveg þurft 110V spennubreyti en langoftast eru tæki í dag með 110 - 240 volta spennubreyti ef þú sérð það ekki í spekkum um skjáinn þá býst ég við að það verði bara að koma í ljós.

þetta er sem ég fann á síðunni
Power Consumption < 38.7W
Power Saving Mode <0.5W
Power Off Mode <0.5W

segir þetta eitthvað eða?


Nei þetta eru bara wöttin. Hvað hann eyðir miklu rafmagni.

það stendur bara því miður ekkert um þetta :/


Komdu með það sem þú veist um skjáinn kannski getum við fundið þetta


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


gunnji
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Sun 21. Des 2008 19:28
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf gunnji » Mán 22. Ágú 2016 13:49

Ég pantaði eitt sinn skjá, hann var 110-240v. Pældi ekki einu sinni í því þá




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf Tonikallinn » Mán 22. Ágú 2016 17:42

lukkuláki skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Gætir alveg þurft 110V spennubreyti en langoftast eru tæki í dag með 110 - 240 volta spennubreyti ef þú sérð það ekki í spekkum um skjáinn þá býst ég við að það verði bara að koma í ljós.

þetta er sem ég fann á síðunni
Power Consumption < 38.7W
Power Saving Mode <0.5W
Power Off Mode <0.5W

segir þetta eitthvað eða?


Nei þetta eru bara wöttin. Hvað hann eyðir miklu rafmagni.

það stendur bara því miður ekkert um þetta :/


Komdu með það sem þú veist um skjáinn kannski getum við fundið þetta

heyrðu þetta er bara komið (ætlaði að senda þetta fyrr en gleymdi greinilega bara að ýta á ''senda'' -_-)talaði við einhvern hjá asus og hann sagði að breytikló væri nóg, ein spurning enn þó. Verslaði breytikló í dag, hver er munurinn á kló m/jörð og án jarðar?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf lukkuláki » Mán 22. Ágú 2016 17:56

Tonikallinn skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
Tonikallinn skrifaði:
lukkuláki skrifaði:Gætir alveg þurft 110V spennubreyti en langoftast eru tæki í dag með 110 - 240 volta spennubreyti ef þú sérð það ekki í spekkum um skjáinn þá býst ég við að það verði bara að koma í ljós.

þetta er sem ég fann á síðunni
Power Consumption < 38.7W
Power Saving Mode <0.5W
Power Off Mode <0.5W

segir þetta eitthvað eða?


Nei þetta eru bara wöttin. Hvað hann eyðir miklu rafmagni.

það stendur bara því miður ekkert um þetta :/


Komdu með það sem þú veist um skjáinn kannski getum við fundið þetta

heyrðu þetta er bara komið (ætlaði að senda þetta fyrr en gleymdi greinilega bara að ýta á ''senda'' -_-)talaði við einhvern hjá asus og hann sagði að breytikló væri nóg, ein spurning enn þó. Verslaði breytikló í dag, hver er munurinn á kló m/jörð og án jarðar?


Er ekki neinn sérfræðingur en megin munurinn er lílklega sá að þú færð síður straum af jafðtengdum hlutum því það leiðir í jörð (2vírar+sér vírfyrir jörð) og slær út. En ójarðteng kló (2 vírar) þá fer spennan í gegnum þig til jarðar og getur grillað í þér innyflin í leiðinni.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf roadwarrior » Mán 22. Ágú 2016 18:54

Ef þú ert að kaupa alþjóðlegt þekkt merki (HP ASUS og sv frv) eru góðar líkur á að hann sé multivoltage (120-240v/50-60hz) en ef þetta er eitthvað óþekkt merki utan US en þekkt merki innan US þá eru góðar líkur á að hann sé bara 120v/60hz

Væri ekki vitlaust hjá þér að setja inn link á hann hér í þráðinn

Mín reynsla er sú að tölvuvörur séu í 90-95% tilfella multivoltage en aðrar vörur frá US séu einungis 120v 60hz td hvítar vörur og brúnar vörur




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf Tonikallinn » Mán 22. Ágú 2016 20:34

roadwarrior skrifaði:Ef þú ert að kaupa alþjóðlegt þekkt merki (HP ASUS og sv frv) eru góðar líkur á að hann sé multivoltage (120-240v/50-60hz) en ef þetta er eitthvað óþekkt merki utan US en þekkt merki innan US þá eru góðar líkur á að hann sé bara 120v/60hz

Væri ekki vitlaust hjá þér að setja inn link á hann hér í þráðinn

Mín reynsla er sú að tölvuvörur séu í 90-95% tilfella multivoltage en aðrar vörur frá US séu einungis 120v 60hz td hvítar vörur og brúnar vörur

þetta er asus mg278q, var búinn að tala við einhvern þaðan og sagði að ég þyrfti ekki spennubreyti

https://www.asus.com/Monitors/MG278Q/



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf roadwarrior » Mán 22. Ágú 2016 21:22

Ahh þetta var easy. Smelltu á "Support" hnappinn þaðan í "Manual and Doc...." og náðu í enska leiðarvísinn. Neðanlega í honum er "Specifications" og þar stendur 110-240v built in ;)




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf arons4 » Mán 22. Ágú 2016 21:23

Tonikallinn skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Ef þú ert að kaupa alþjóðlegt þekkt merki (HP ASUS og sv frv) eru góðar líkur á að hann sé multivoltage (120-240v/50-60hz) en ef þetta er eitthvað óþekkt merki utan US en þekkt merki innan US þá eru góðar líkur á að hann sé bara 120v/60hz

Væri ekki vitlaust hjá þér að setja inn link á hann hér í þráðinn

Mín reynsla er sú að tölvuvörur séu í 90-95% tilfella multivoltage en aðrar vörur frá US séu einungis 120v 60hz td hvítar vörur og brúnar vörur

þetta er asus mg278q, var búinn að tala við einhvern þaðan og sagði að ég þyrfti ekki spennubreyti

https://www.asus.com/Monitors/MG278Q/

Þarft sennilega ekki einusinni breytikló heldur bara snúru(alveg örugglega sama power snúra á þessu og er á tölvum) en ef þú ferð í að fá breytikló taktu jarðtengda.
Síðast breytt af arons4 á Mán 22. Ágú 2016 21:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf roadwarrior » Mán 22. Ágú 2016 21:41

Á þessari mynd fyrir neðan sést hvaða tengimöguleikar eru í boði. Þar sést að pluggið (merkt og highlightað með gulu) fyrir rafmagnið er venjulega staðlaða rafmagnssnúran sem er notuð á öllum helstu tölvum og skjám þannig að það eru góðar líkur á að þú eigir eða geti nálgast rétta snúru. :fly
skjár.PNG
skjár.PNG (27.73 KiB) Skoðað 2571 sinnum




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf Tonikallinn » Mán 22. Ágú 2016 21:43

roadwarrior skrifaði:Á þessari mynd fyrir neðan sést hvaða tengimöguleikar eru í boði. Þar sést að pluggið (merkt og highlightað með gulu) fyrir rafmagnið er venjulega staðlaða rafmagnssnúran sem er notuð á öllum helstu tölvum og skjám þannig að það eru góðar líkur á að þú eigir eða geti nálgast rétta snúru. :fly skjár.PNG

það er líklegra að breytikló sé ódýrari en snúra, svo að ég held mig við það. Takk samt kærlega fyrir að taka þinn tíma í að aðstoða mig :)



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf roadwarrior » Mán 22. Ágú 2016 21:47

Mja nema spurning hvort snúran sjálf sé gerð fyrir 240v ;)
Það er að seigja efnið í henni (Volt og straumþol )




Mossi
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mán 10. Jan 2011 00:01
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf Mossi » Mán 22. Ágú 2016 22:07

roadwarrior skrifaði:Ef þú ert að kaupa alþjóðlegt þekkt merki (HP ASUS og sv frv) eru góðar líkur á að hann sé multivoltage (120-240v/50-60hz) en ef þetta er eitthvað óþekkt merki utan US en þekkt merki innan US þá eru góðar líkur á að hann sé bara 120v/60hz

Væri ekki vitlaust hjá þér að setja inn link á hann hér í þráðinn

Mín reynsla er sú að tölvuvörur séu í 90-95% tilfella multivoltage en aðrar vörur frá US séu einungis 120v 60hz td hvítar vörur og brúnar vörur


Ekkert til að vera leiðinlegur, en þessi prentari sem ég steikti var frá HP :)

RTFM just to be safe. Gott að skjár OPs sé multi. En, það er ekki bókað.



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf roadwarrior » Mán 22. Ágú 2016 22:12

Mossi skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Ef þú ert að kaupa alþjóðlegt þekkt merki (HP ASUS og sv frv) eru góðar líkur á að hann sé multivoltage (120-240v/50-60hz) en ef þetta er eitthvað óþekkt merki utan US en þekkt merki innan US þá eru góðar líkur á að hann sé bara 120v/60hz

Væri ekki vitlaust hjá þér að setja inn link á hann hér í þráðinn

Mín reynsla er sú að tölvuvörur séu í 90-95% tilfella multivoltage en aðrar vörur frá US séu einungis 120v 60hz td hvítar vörur og brúnar vörur


Ekkert til að vera leiðinlegur, en þessi prentari sem ég steikti var frá HP :)

RTFM just to be safe. Gott að skjár OPs sé multi. En, það er ekki bókað.


Enda setti ég í textan "góðar líkur" :sleezyjoe
Borgar sig alltaf að skoða alltaf voltage merkingar áður en maður byrjar að nota dót sem sem maður verslar erlendis, hvaðan sem það kemur, evrópa meðtalin :baby




Höfundur
Tonikallinn
Tölvutryllir
Póstar: 660
Skráði sig: Sun 12. Jún 2016 01:34
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf Tonikallinn » Mán 22. Ágú 2016 22:18

roadwarrior skrifaði:Mja nema spurning hvort snúran sjálf sé gerð fyrir 240v ;)
Það er að seigja efnið í henni (Volt og straumþol )

eg reyndar er með skjá hérna benq sem er með EURO snúru, það ætti að virka er það ekki?



Skjámynd

OddBall
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 22. Okt 2013 17:05
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf OddBall » Mán 22. Ágú 2016 22:41

Tonikallinn skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Á þessari mynd fyrir neðan sést hvaða tengimöguleikar eru í boði. Þar sést að pluggið (merkt og highlightað með gulu) fyrir rafmagnið er venjulega staðlaða rafmagnssnúran sem er notuð á öllum helstu tölvum og skjám þannig að það eru góðar líkur á að þú eigir eða geti nálgast rétta snúru. :fly skjár.PNG

það er líklegra að breytikló sé ódýrari en snúra, svo að ég held mig við það. Takk samt kærlega fyrir að taka þinn tíma í að aðstoða mig :)


mig minnir að ég hafi borgað 300 krónur fyrir svona snúru í Góða Hirðinum



Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Spurning sambandi við skjá pantaðan frá USA

Pósturaf bjornvil » Þri 23. Ágú 2016 07:24

Tonikallinn skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Á þessari mynd fyrir neðan sést hvaða tengimöguleikar eru í boði. Þar sést að pluggið (merkt og highlightað með gulu) fyrir rafmagnið er venjulega staðlaða rafmagnssnúran sem er notuð á öllum helstu tölvum og skjám þannig að það eru góðar líkur á að þú eigir eða geti nálgast rétta snúru. :fly skjár.PNG

það er líklegra að breytikló sé ódýrari en snúra, svo að ég held mig við það. Takk samt kærlega fyrir að taka þinn tíma í að aðstoða mig :)


Ég mæli klárlega með að skipta um snúruna frekar en að taka svona breytistykki... Þessi breytistykki eru venjulega algert drasl og USA klærnar eru aumingjalegar og detta úr við minnsta högg. Getur fengið svona kapal í Góða hirðinum fyrir slikk.