Góðann daginn. Ég er að velta fyrir mér verðinu á Gigabyte 1080 sem er væntanlegt hjá ykkur.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814125869 hér er sama kort sem kostar 80.275kr, ef við bætum VAT á þetta kort þá er það 80.275 + 19.266 = 99.541.
Svo eruð þið að bæta ofan á þetta 50 þúsund krónum ? Þið kaupið þetta í stykkjatali og fáið afslátt á það svo ég er að spá hvernig í ósköpunum réttlætið þetta verð. Ég skil að þið þurfið auðvitað að skila hagnaði en fyrir mér lítur þetta út fyrir að vera eintóm græðgi.
Ég er opin fyrir leitréttingum og langar að fá svar hjá ykkur um þetta.
Svona hljómar bréfið sem ég sendi þeim í gær, hvað finnst ykkur. Er ég galinn eða er ekki frekar truflandi að þeir bæta 50.000kr verðlagninu á skjákortið. Langar að skapa umræðu og er opin fyrir leiðréttingum ef ég er að reikna vitlaust.
Gigabyte 1080 á newegg 650$ = 80.275 + 19.266 = 99.541.
Gigabyte hjá tölvutek 149.990 kr.
https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-1 ... 8gb-gddr5x
EDIT :
í tölvulistanum kostar MSI útgáfan 160.000kr http://tl.is/product/geforce-gtx-1080-gaming-x-8gb