Er orðin frekar ruglaður í þessum skjáum sem ég hef verið að skoða.
Ég er með asus GTX980Ti STRIX 6Gb skjákort og er að leyta mér að gaming skjáum.
Það sem ég vill er:
27" 2stk
100Hz+
upplausn hærri en 1920X1080
G-sync
Hef verið að skoða Asus ROG skjáina en hef séð MIKIÐ neikvætt með QC í samband við pixels og massive bleed á IPS panelunum.
Einhverjar hugmyndir ?
Vantar hjálp við val á skjá
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp við val á skjá
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjá
Búinn að athuga acer predator x34?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjá
worghal skrifaði:Búinn að athuga acer predator x34?
Er svona dót til einhverstaðar hérna heima? Langar í nýjan skjá
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjá
Jón Ragnar skrifaði:worghal skrifaði:Búinn að athuga acer predator x34?
Er svona dót til einhverstaðar hérna heima? Langar í nýjan skjá
Búðir geta alltaf pantað fyrir þig hvað sem er. Annars eru att með acer. Gætir spurt þá
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Vantar hjálp við val á skjá
Jón Ragnar skrifaði:worghal skrifaði:Búinn að athuga acer predator x34?
Er svona dót til einhverstaðar hérna heima? Langar í nýjan skjá
https://tolvutek.is/vara/acer-x34a-34-i ... ar-svartur
Löglegt WinRAR leyfi
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjá
Njall_L skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:worghal skrifaði:Búinn að athuga acer predator x34?
Er svona dót til einhverstaðar hérna heima? Langar í nýjan skjá
https://tolvutek.is/vara/acer-x34a-34-i ... ar-svartur
Takk. Þetta er bratt verð. Svakalegur skjár hinsvegar
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1020
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 206
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjá
Ég er annars dolldið skotinn í þessum skjá. Er að koma vel út
http://att.is/product/asus-27-pg278q-leikjaskjar
http://att.is/product/asus-27-pg278q-leikjaskjar
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
- Reputation: 32
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjá
Jón Ragnar skrifaði:Ég er annars dolldið skotinn í þessum skjá. Er að koma vel út
http://att.is/product/asus-27-pg278q-leikjaskjar
Hef einmitt skoðað þennan slatta en er samt með mjög mikklar efasemdir einfaldlega útaf customer reviews.
en þessi skjár upp x34 Væri hægt að keyra þann í max gæðum og vera með fleiri skjá/i hliðiná með single gtx980ti strix ?
Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjá
Ef þú ert mikið í leikjum og nærð að fá meira en 144 fps í flest öllum leikjunum myndi ég mæla með benq xl2411z eða t ef þú villt fá stærri þá td 27 tommu gætiru skoðað benq xl2720z, ef þú hefur nóg að peningum að spreða þá myndi ég mæla með því að fá 144hz
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.
Re: Vantar hjálp við val á skjá
Eina vandamálið við að fara í 144Hz skjá með 1440p upplausn er hvað það er erfitt að ná svona mörgum FPS. Er persónulega með Ultrawide skjá með upplausninni 3440x1440p og GTX980ti til að keyra hann. Mér tekst samt ekki að maxa út stillingar í GTAV og Witcher t.d. og fá meira en 70FPS stöðugt.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp við val á skjá
Njall_L skrifaði:Eina vandamálið við að fara í 144Hz skjá með 1440p upplausn er hvað það er erfitt að ná svona mörgum FPS. Er persónulega með Ultrawide skjá með upplausninni 3440x1440p og GTX980ti til að keyra hann. Mér tekst samt ekki að maxa út stillingar í GTAV og Witcher t.d. og fá meira en 70FPS stöðugt.
Já, ég meina frekar fyrir 1080p
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.