Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.


Höfundur
darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf darkppl » Lau 07. Maí 2016 07:21

Jæja hvernig lýst ykkur á nýja kortið frá Nvidia?
Og hverjir ætla að hoppa á þessi kort af ykkur?

GTX 1080 599$ og kemur 27 Maí.
GTX 1070 379$ og kemur 10 Júní.

GTX 1080 2x hraðara en GTX 980 og allt að 3x meira power efficiency. \:D/

http://www.geforce.com/hardware/10serie ... e-gtx-1080
http://www.engadget.com/2016/05/06/nvid ... e-titan-x/


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf hkr » Lau 07. Maí 2016 08:18

1080 verður á $600
1070 verður á $380

Skv. þessu á 1070 að out performa TITAN...



Skjámynd

GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf GunZi » Lau 07. Maí 2016 08:53

ég held ég uppfæri 760 kortið mitt :P

https://www.reddit.com/r/hardware/comme ... n_980_sli/


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Samsung Odyssey Neo G9 49" 240Hz

Skjámynd

Skaz
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Lau 14. Sep 2013 01:48
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Skaz » Lau 07. Maí 2016 09:50

GTX 1070 er á alltof góðum verðpunkti. Þetta er ca. $50-70 hærra en GTX 970 var selt á í upphafi.

Og þetta kort er með betri frammistöðu en Titan fyrir hvað? Svona 65k komið til landsins? Það er magnaður andskoti.

Þetta er allavega stökk ekki bara smáskref í performance ef að allt þetta stenst.




Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Varg » Lau 07. Maí 2016 11:12

Mynd


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf axyne » Lau 07. Maí 2016 12:17

Nice, fer öruglega í 1070. verður ágætis stökk frá 460 :D


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf GuðjónR » Lau 07. Maí 2016 12:23

Þetta eru stórfréttir.
Þeir hefðu mátt gefa þessum kortum flottari nöfn en GTX 1070 / 1080

NVIDIA's GTX 1080 GPU is faster than Titan X, lands May 27

Mynd




Etienne
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Lau 09. Apr 2016 01:17
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Etienne » Lau 07. Maí 2016 12:55

Ég er að keyra 760 núna og er farinn að klæja í fingurna að uppfæra, þetta eru geggjaðar fréttir. Nú er bara spurning hvort það borgi sig að kaupa að utan eða sjá hvað verðið er hérlendis og hvenær það er komið í hillur.



Skjámynd

Haukursv
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Haukursv » Lau 07. Maí 2016 14:48

Varð ekki fyrir vonbrigðum


i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450

Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Fletch » Lau 07. Maí 2016 16:52

Nokkuð stórt stökk miðað við undanfarnar kynslóðir, hlakka til að sjá 1080 Ti :-)


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED

Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Hrotti » Lau 07. Maí 2016 19:18

Djöfull er ég glaður að hafa hinkrað með að kaupa nýtt kort!!! Ég setti saman nýja vél fyrir 3 vikum og ákvað að bíða með skjákort, einmitt útaf þessu :D


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf DJOli » Lau 07. Maí 2016 20:34

#peppaðuríbotn #pepperoniápizzunatakk #pepperoni.



i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf GuðjónR » Lau 07. Maí 2016 20:59

GTX 1080 á eftir að verða metsölu skjákort. Þvílíkir spekkar!



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf MuGGz » Lau 07. Maí 2016 23:28

Vá hvað er að fara hrúgast inn mikið af 970 og 980 kortum til sölu hérna á næstunni :D




Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Varg » Sun 08. Maí 2016 00:45

það verður gaman að sjá hvort AMD eigi einhver svör við þessu


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf worghal » Sun 08. Maí 2016 00:46

MuGGz skrifaði:Vá hvað er að fara hrúgast inn mikið af 970 og 980 kortum til sölu hérna á næstunni :D

held það verði meira um 700 seríuna


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf audiophile » Sun 08. Maí 2016 07:50

Ég verð tilbúinn með peningana fyrir öll notuðu kortin :)


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Moldvarpan » Sun 08. Maí 2016 09:41

Mér finnst verið að selja 900 línuna of dýrt sem notuð kort.

Það eru flestir spenntir yfir 1080, en 1070 á samt eftir að vera öflugara en 980. Og notað 980 er á svipuðu verði og nýtt 1070.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Hrotti » Sun 08. Maí 2016 09:49

Moldvarpan skrifaði:Mér finnst verið að selja 900 línuna of dýrt sem notuð kort.

Það eru flestir spenntir yfir 1080, en 1070 á samt eftir að vera öflugara en 980. Og notað 980 er á svipuðu verði og nýtt 1070.



sammála, það er heldur enginn að fara að kaupa 970 á 45-50 þús þegar að 1070 er komið.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf FreyrGauti » Sun 08. Maí 2016 11:52

Hrotti skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mér finnst verið að selja 900 línuna of dýrt sem notuð kort.

Það eru flestir spenntir yfir 1080, en 1070 á samt eftir að vera öflugara en 980. Og notað 980 er á svipuðu verði og nýtt 1070.



sammála, það er heldur enginn að fara að kaupa 970 á 45-50 þús þegar að 1070 er komið.


Já, hræðinlegur tími til að vera ákveða að selja skjákortin sín, held að t.d. 980Ti eigendur verði að sætta sig við að þurfa selja þau ódýrara en 1070 mun kosta út í búð, sem verður svoldið sárt...



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf GullMoli » Sun 08. Maí 2016 11:57

Jæja, ætli það sé þá ekki kominn tími til að henda 480 kortunum í myndaramma..


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2583
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Moldvarpan » Sun 08. Maí 2016 14:43

Það hefur nefnilega alltaf glatt mig mjög þegar ný lína kemur og notuðu kortin hrynja í verði.
Þá hafa notuðu kortin verið svo mikið bang for the buck.

En núna, þá er það öfugt.
Ég er meira spenntur fyrir nýju 1070 korti vegna þess hversu mikill afkastamunurinn er á þessari línu og eldri.




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf Viggi » Sun 08. Maí 2016 15:16

audiophile skrifaði:Ég verð tilbúinn með peningana fyrir öll notuðu kortin :)


Og hvað býðurðu fyrir 970 ;)


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


sibbsibb
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Mið 15. Ágú 2007 12:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf sibbsibb » Sun 08. Maí 2016 17:20

Hvað ætli þessi kort verði lengi að koma í búðir hénra heima? Ætti maður að vera ready með kortin þegar þau eru gefin út og panta að utan bara?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nvidia var að kynna nýjasta kortið sitt, Pascal.

Pósturaf GuðjónR » Sun 08. Maí 2016 17:25

sibbsibb skrifaði:Hvað ætli þessi kort verði lengi að koma í búðir hénra heima? Ætti maður að vera ready með kortin þegar þau eru gefin út og panta að utan bara?

Ég veit ekki með verðin en ég er 100% viss um að þau verða komin íbúðir hérna heima á sama tíma og úti.
Verslamir fylgjast með ykkur og sjá áhugann. ;)