Skjákortið sprakk, er ég með glorified múrstein

Skjámynd

Höfundur
HjorturLogi
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 24. Okt 2013 12:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Skjákortið sprakk, er ég með glorified múrstein

Pósturaf HjorturLogi » Fim 05. Maí 2016 21:05

GTX 770 skjákortið mitt dó í síðustu viku, allar tilraunir við endurlífgun hafa mistekist, ofan á allt það þá er meira en tvö ár síðan ég keypti þetta þannig ekki fæ ég þetta ábyrgt ,

Hvað gerir maður þá, er maður bara komin með jólaskraut næsta árs eða er hægt að gera eitthvað við þetta
Síðast breytt af HjorturLogi á Fim 05. Maí 2016 22:18, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið sprakk, er ég með glorified múrstein

Pósturaf DJOli » Fim 05. Maí 2016 21:21

Hvað kom bókstaflega fyrir skjákortið?


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

beggi90
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 15. Okt 2008 21:02
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið sprakk, er ég með glorified múrstein

Pósturaf beggi90 » Fim 05. Maí 2016 21:24

Geturðu skilgreint: "sprakk"

Og hvaða endurlífgunartilraunir hafa verið reyndar?
Lýsingin þín hefur gert mig forvitinn.



Skjámynd

Höfundur
HjorturLogi
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Fim 24. Okt 2013 12:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið sprakk, er ég með glorified múrstein

Pósturaf HjorturLogi » Fim 05. Maí 2016 22:16

Ég labbaði burt í nokkrar klukkustundir, þegar ég kom til baka voru vifturnar alveg í botni (Nágranarnir öruglega við það að missa vitið)
ég hef reynt mismundandi móðurborð og PSU og er 100% að þetta er ekkert driver tengt eða ehv þannig




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið sprakk, er ég með glorified múrstein

Pósturaf arons4 » Fim 05. Maí 2016 22:56

Alveg örugglega heatsinkinn disloged frá plötunni og nær ekki nógu góðu contacti. Ef þú treystir þér til þess þá leysiru kælinguna, skiptir um kremið og setur hana aftur á.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið sprakk, er ég með glorified múrstein

Pósturaf vesley » Fim 05. Maí 2016 23:19

arons4 skrifaði:Alveg örugglega heatsinkinn disloged frá plötunni og nær ekki nógu góðu contacti. Ef þú treystir þér til þess þá leysiru kælinguna, skiptir um kremið og setur hana aftur á.



Skjákortskæling losar sig ekkert sísvona.

Gæti verið driver vandamál, ef þú átt annað skjákort þá prófa að skella því í tölvuna og sjá hvort tölvan gefi mynd.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið sprakk, er ég með glorified múrstein

Pósturaf worghal » Fim 05. Maí 2016 23:58

leftcl1ck skrifaði:hefuru prófað að stinga typpinu þínu í viftuna? ;)))

INSTRUCTIONS UNCLEAR. PENIS STUCK IN FAN!


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið sprakk, er ég með glorified múrstein

Pósturaf Saber » Fös 06. Maí 2016 18:52

Vá, ég hef aldrei heyrt um að skjákort gefi sig eftir 2 ár. Prófaðu að gera eins og aron segir og losa og hreinsa upp kælinguna. Færðu POST/BIOS á skjáinn þegar þú kveikir?


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið sprakk, er ég með glorified múrstein

Pósturaf Varg » Fös 06. Maí 2016 20:49

hvaða driver varstu með? vonandi ekki 364.47
http://www.engadget.com/2016/03/08/nvid ... s-systems/


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Skjákortið sprakk, er ég með glorified múrstein

Pósturaf arons4 » Fös 06. Maí 2016 22:30

vesley skrifaði:
arons4 skrifaði:Alveg örugglega heatsinkinn disloged frá plötunni og nær ekki nógu góðu contacti. Ef þú treystir þér til þess þá leysiru kælinguna, skiptir um kremið og setur hana aftur á.



Skjákortskæling losar sig ekkert sísvona.

Gæti verið driver vandamál, ef þú átt annað skjákort þá prófa að skella því í tölvuna og sjá hvort tölvan gefi mynd.

Hef séð það nokkrum sinnum, svo segist OP vera 100% á því að þetta sé ekki driver issue.