Hugmynd að vél


Höfundur
Bambam
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 17. Apr 2016 17:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hugmynd að vél

Pósturaf Bambam » Sun 17. Apr 2016 18:22

Heya! It's me, Imoen!

Er að hugsa um að uppfæra vél og væri til í álit frá ykkur. Væri þetta þokkaleg leikjavél fyrir t.d. nýja Doom leikinn ?

Intel Skylake i5 6600K 3.5 GHz - 3.9 GHz
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2975

AMD Radeon R9-390 8GB
http://odyrid.is/vara/gigabyte-r9-390-g ... -8gb-gddr5

16 GB (2x8 GB) 2133 MHz DDR4
http://odyrid.is/vara/adata-16gb-ddr4-2 ... minni-cl15

480 GB Kingston V300 SSD
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1374

Gigabyte GA-Z170X-Gaming 5
http://odyrid.is/vara/gigabyte-s1151-ga ... -modurbord

Thermaltake Contac 16 örgjörvakæling AMD / Intel
http://odyrid.is/vara/thermaltake-conta ... cox-con-16

Thermaltake Toughpower XT 775W á hann

Kassi + viftur á það


Bestu kveðjur



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að vél

Pósturaf Njall_L » Sun 17. Apr 2016 18:43

Myndi persónulega taka þetta skjákort í staðinn fyrir þetta sem þú valdir
http://odyrid.is/vara/zotac-gtx-970-itx ... -4gb-gddr5

Og síðan fara í Thermaltake Contact 21 örgjörvakælingu þar sem að hún er með PWM viftu sem að hægt er að hraðastýra sem þýðir að hún er hljóðlátari. Annars lítur þetta vel út


Löglegt WinRAR leyfi


andriki
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að vél

Pósturaf andriki » Sun 17. Apr 2016 19:04




Skjámynd

dragonis
Gúrú
Póstar: 578
Skráði sig: Mán 25. Maí 2009 15:46
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að vél

Pósturaf dragonis » Sun 17. Apr 2016 20:02

Njall_L skrifaði:Myndi persónulega taka þetta skjákort í staðinn fyrir þetta sem þú valdir
http://odyrid.is/vara/zotac-gtx-970-itx ... -4gb-gddr5

Og síðan fara í Thermaltake Contact 21 örgjörvakælingu þar sem að hún er með PWM viftu sem að hægt er að hraðastýra sem þýðir að hún er hljóðlátari. Annars lítur þetta vel út



AMD kortið er samt að koma betur út í benchmarks + meira minni.



Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að vél

Pósturaf Aperture » Sun 17. Apr 2016 20:43

Myndi miklu frekar taka þetta minni. 2133mhz getur verið bottleneck á ddr4, og þetta sett er ódýrara, annað er flott!
Síðast breytt af Aperture á Sun 17. Apr 2016 23:41, breytt samtals 1 sinni.


Halló heimur

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að vél

Pósturaf mind » Sun 17. Apr 2016 21:17

Aperture skrifaði:Myndi miklu frekar taka þetta minni. 2133mhz getur verið bottleneck á ddr4, og þetta sett er ódýrara, annað er flott!

Ha?
Ekki að það sé engin sérstök ástæða fyrir því að taka 2133 framyfir 2400... en ég hef aldrei séð það tilvik að þessi munur valdi einhverskonar bottleneck í leikjaspilun. Að undanskyldu APU sem er annað dýr.



Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hugmynd að vél

Pósturaf Aperture » Sun 17. Apr 2016 23:40

mind skrifaði:
Aperture skrifaði:Myndi miklu frekar taka þetta minni. 2133mhz getur verið bottleneck á ddr4, og þetta sett er ódýrara, annað er flott!

Ha?
Ekki að það sé engin sérstök ástæða fyrir því að taka 2133 framyfir 2400... en ég hef aldrei séð það tilvik að þessi munur valdi einhverskonar bottleneck í leikjaspilun. Að undanskyldu APU sem er annað dýr.


Eitthvað sem sat fast í hausnum á mér frá því að DDR4 kom út, var að lesa mig betur til um þetta og það er bara kjaftæði í mér.


Halló heimur