AMD tölvuvandi
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Þri 06. Jan 2015 20:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
AMD tölvuvandi
Sæl öll
Ég er með þessa tölvu: viewtopic.php?f=11&t=63636
nú virðist skjákortið vera hrunið getið þið sagt mér hvað ég get fengið mér í staðinn svo það kvikni nú aftur á kvikindinu?
Ég kann ekkert á tölvur en veit að ég á að snerta ofninn áður en ég fer að rífa í sundur inní kassanum mig langar að skipta yfir í geforce skjákort en hef ekki hugmynd hvað passar saman og hvað ekki. tölvan hefur verið þannig nánast frá því að ég fékk hana að myndbönd sem ég horfi á (á netinu) byrja á því að vera svört og lagast svo eftir nokkrar sekúndur og svo í morgun þá finnur skjárinn enga tengingu. ég er búinn að prufa taka allt úr sambandi og setja aftur í samband en ekkert kemur á skjáinn. Öll hjálp vel þegin og afsakið ef þetta er ekki á réttum stað ég er nýliði
Ég er með þessa tölvu: viewtopic.php?f=11&t=63636
nú virðist skjákortið vera hrunið getið þið sagt mér hvað ég get fengið mér í staðinn svo það kvikni nú aftur á kvikindinu?
Ég kann ekkert á tölvur en veit að ég á að snerta ofninn áður en ég fer að rífa í sundur inní kassanum mig langar að skipta yfir í geforce skjákort en hef ekki hugmynd hvað passar saman og hvað ekki. tölvan hefur verið þannig nánast frá því að ég fékk hana að myndbönd sem ég horfi á (á netinu) byrja á því að vera svört og lagast svo eftir nokkrar sekúndur og svo í morgun þá finnur skjárinn enga tengingu. ég er búinn að prufa taka allt úr sambandi og setja aftur í samband en ekkert kemur á skjáinn. Öll hjálp vel þegin og afsakið ef þetta er ekki á réttum stað ég er nýliði
Re: AMD tölvuvandi
Sæll
Ég myndi ath. hvort skjákortið seti rétt í slottinu, prufaðu að ýta því niður.
það hefur komið fyrir að menn hafa verið að hreyfa við tölvuturninum og skjákapallinn getað kippt kortinu úr sambandi.
Ef það virkar ekki, fáðu þá að prufa kortið á annari tölvu.
En annars, hvers vegna Geforce skjákort, eini munurinn sem ég sé á þeim er CUDA kjarninn sem kemur sér vel ef maður er í myndvinnslu.
En vandamálið með að skjárinn verði svartur þegar þú ferð á Youtube, gæti verið vandamál með driver,
þá færðu hér http://support.amd.com/en-us/download
bæði fyrir móðurborð og skjákort.
NB.
Smá fróðleikur fyrir þig varðandi meðhöndlun á tölvu íhlutum.
Góð regla er að vinna með spennugjafann tengdan við rafmagn, slökkva á honum með takkanum, sem er aftan á honum.
Ýta á power takkan á tölvunni 2svar, láta líða nokkrar sekúndur á milli. Ef spennugjafinn er tengdur í innstungu með jarðtengingu
þá er nóg fyrir þig að snerta tölvukassann til að afrafmagna þig, að snerta tölvukassann ójarðtengdan þá nærðu að spennujafna þig,
en ekki að afrafmagna þig að fullu.
En best er að meðhöndla íhluti sem minnst, þó íhlutir virki vel eftir meðhöndlun þá getur stöðurafmagn skemmt transistora þannig
að líftími þeirra minnkar.
Kv. Loner
Ég myndi ath. hvort skjákortið seti rétt í slottinu, prufaðu að ýta því niður.
það hefur komið fyrir að menn hafa verið að hreyfa við tölvuturninum og skjákapallinn getað kippt kortinu úr sambandi.
Ef það virkar ekki, fáðu þá að prufa kortið á annari tölvu.
En annars, hvers vegna Geforce skjákort, eini munurinn sem ég sé á þeim er CUDA kjarninn sem kemur sér vel ef maður er í myndvinnslu.
En vandamálið með að skjárinn verði svartur þegar þú ferð á Youtube, gæti verið vandamál með driver,
þá færðu hér http://support.amd.com/en-us/download
bæði fyrir móðurborð og skjákort.
NB.
Smá fróðleikur fyrir þig varðandi meðhöndlun á tölvu íhlutum.
Góð regla er að vinna með spennugjafann tengdan við rafmagn, slökkva á honum með takkanum, sem er aftan á honum.
Ýta á power takkan á tölvunni 2svar, láta líða nokkrar sekúndur á milli. Ef spennugjafinn er tengdur í innstungu með jarðtengingu
þá er nóg fyrir þig að snerta tölvukassann til að afrafmagna þig, að snerta tölvukassann ójarðtengdan þá nærðu að spennujafna þig,
en ekki að afrafmagna þig að fullu.
En best er að meðhöndla íhluti sem minnst, þó íhlutir virki vel eftir meðhöndlun þá getur stöðurafmagn skemmt transistora þannig
að líftími þeirra minnkar.
Kv. Loner
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Þri 06. Jan 2015 20:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AMD tölvuvandi
Ég nota tölvuna nánast einungis til að spila tölvuleiki og Arma sérstaklega, þetta er önnur tölvan sem ég á sem á að geta keyrt Arma "vel" (báðar hafa verið með amd skjákort) en ég er að fá mikið fps drop í leiknum, þess vegna langar mig að prufa geforce núna og einnig langar mig í shadowplay (minnir mig að það heiti). Ég hef því miður ekki möguleikann á því að prufa kortið í annari tölvu en ég mun prufa ýta því betur niður.
En með myndböndin þá hefur þetta ekki gerst á youtube aðeins við myndbönd á facebook, og skiptir engu hvaðan þau koma youtube eða öðrum síðum. ég minnist þess ekki að þetta hafi gerst í fullscreen heldur en takk fyrir svarið og ábendinguna.
En með myndböndin þá hefur þetta ekki gerst á youtube aðeins við myndbönd á facebook, og skiptir engu hvaðan þau koma youtube eða öðrum síðum. ég minnist þess ekki að þetta hafi gerst í fullscreen heldur en takk fyrir svarið og ábendinguna.
Re: AMD tölvuvandi
Sæll.
Varðandi tölvuleikjaspilun er ég enginn gúrú.
En þetta skjákort sem þú ert með er algjört overkill miðað við þetta móðurborð sem þú ert með.
Varðandi FPS drop geta nokkrar ástæður legið að baki, þær geta verið t.d.
Vírusvörn, önnur forrit sem vinna í bakgrunni.
Er þetta netleikur, ef gegnum WIFI, þá prufa kapal.
Ef þú notar kapal, þá gætir þú uppfært driverinn fyrir Lanið, þá færðu hér
http://www.realtek.com.tw/downloads/dow ... Down=false
og leitað með Google að improve lan network speed
eða leikurinn of kröfumikill fyrir kortið.
Einnig gætir þú verið með óværu í tölvunni, sem bæði hamlar CPU og netið.
Kv. Loner.
Varðandi tölvuleikjaspilun er ég enginn gúrú.
En þetta skjákort sem þú ert með er algjört overkill miðað við þetta móðurborð sem þú ert með.
Varðandi FPS drop geta nokkrar ástæður legið að baki, þær geta verið t.d.
Vírusvörn, önnur forrit sem vinna í bakgrunni.
Er þetta netleikur, ef gegnum WIFI, þá prufa kapal.
Ef þú notar kapal, þá gætir þú uppfært driverinn fyrir Lanið, þá færðu hér
http://www.realtek.com.tw/downloads/dow ... Down=false
og leitað með Google að improve lan network speed
eða leikurinn of kröfumikill fyrir kortið.
Einnig gætir þú verið með óværu í tölvunni, sem bæði hamlar CPU og netið.
Kv. Loner.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Re: AMD tölvuvandi
Einnig má bæta við að googla "speed up windows" reyna minnka vinnu á örranum.
Einnig samkvæmt speccanum hjá þér "Wireless lan card 12.000 kr."
ef þú ert ekki að nota þetta kort, þá skaltu "Uninstall wireless lan driver"
og taka kortið úr, óþarfi að láta það nota bandvídd
þó það noti ekki bandvídd samfellt, þá fær það alltaf check frá örranum.
Einnig samkvæmt speccanum hjá þér "Wireless lan card 12.000 kr."
ef þú ert ekki að nota þetta kort, þá skaltu "Uninstall wireless lan driver"
og taka kortið úr, óþarfi að láta það nota bandvídd
þó það noti ekki bandvídd samfellt, þá fær það alltaf check frá örranum.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
Re: AMD tölvuvandi
Ég kíkti einnig á speccan hjá þér á "Móðurborð: MSI 890GXM-GD-65 22.000 kr"
og sá að það er innbyggt skjákort í móbóið "móðurborð"
tékkaðu hvort það se "Disable" í BIOS.
Annars er það að nota bandvídd, örgjörva og minni.
Svona, þegar að þú færð mynd á skjáinn,
KV. Loner.
og sá að það er innbyggt skjákort í móbóið "móðurborð"
tékkaðu hvort það se "Disable" í BIOS.
Annars er það að nota bandvídd, örgjörva og minni.
Svona, þegar að þú færð mynd á skjáinn,
KV. Loner.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Þri 06. Jan 2015 20:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AMD tölvuvandi
Ég er búinn að taka kortið úr og blása það, setja það aftur í og engin mynd. Einnig prufaði ég að tengja í hitt portið frá móðurborðinu og engin mynd þar heldur. skjárinn virðist fá eitthvað frá tölvunni í hvert skipti sem ég kveiki á henni þá kemur upp á skjáinn no signal detected eins og ég sé að kveikja á honum og hann ekki í sambandi.
Netkortið hef ég notað til að tengjast við sjónvarpið hjá mér en kapal fyrir netið í tölvuna.
Það virðast allir leikir vinna fínt i tölvunni en arma (multiplayer) er mjög mismunandi eftir tölvum hvernig þær þola hann (er mér sagt).
Hvað meinaru með að skjákortið sé overkill miðað við móðurborðið?
Ég er ekki með neina vírusvörn og hef bara náð í vírsuvörn þegar ég hef þurft hana en ekki enn þurft í þessa tölvu.
Takk fyrir svörin
Netkortið hef ég notað til að tengjast við sjónvarpið hjá mér en kapal fyrir netið í tölvuna.
Það virðast allir leikir vinna fínt i tölvunni en arma (multiplayer) er mjög mismunandi eftir tölvum hvernig þær þola hann (er mér sagt).
Hvað meinaru með að skjákortið sé overkill miðað við móðurborðið?
Ég er ekki með neina vírusvörn og hef bara náð í vírsuvörn þegar ég hef þurft hana en ekki enn þurft í þessa tölvu.
Takk fyrir svörin
Re: AMD tölvuvandi
Spurningin er, birtist eitthvað á skjánum, er þú ræsir tölvuna.
Ef HDD ljósið framan á tölvukassanum blikkar þegagar tölvan ræsir sig, þá er skjákort líklegast bilað.
Ef stanslaust HDD ljós sem slökknar ekki eftir 10min, þáð gæti þýtt að örrinn sé bilaður.
Skjákortið er PCI-E 3.0 móbóið er með PCI-E 2.0, og kortið þitt er það öflugt að það nær ekki að höndla meiri hraða útaf PCI-E brautinni.
Hér eru dæmi fyrir þig.
Summary of PCI Express Interface Parameters:
Base Clock Speed: PCIe 3.0 = 8.0GHz, PCIe 2.0 = 5.0GHz, PCIe 1.1 = 2.5GHz
Data Rate: PCIe 3.0 = 1000MB/s, PCIe 2.0 = 500MB/s, PCIe 1.1 = 250MB/s
Total Bandwidth: (x16 link): PCIe 3.0 = 32GB/s, PCIe 2.0 = 16GB/s, PCIe 1.1 = 8GB/s
Data Transfer Rate: PCIe 3.0 = 8.0GT/s, PCIe 2.0= 5.0GT/s, PCIe 1.1 = 2.5GT/s
Kv. Loner.
Ef HDD ljósið framan á tölvukassanum blikkar þegagar tölvan ræsir sig, þá er skjákort líklegast bilað.
Ef stanslaust HDD ljós sem slökknar ekki eftir 10min, þáð gæti þýtt að örrinn sé bilaður.
Skjákortið er PCI-E 3.0 móbóið er með PCI-E 2.0, og kortið þitt er það öflugt að það nær ekki að höndla meiri hraða útaf PCI-E brautinni.
Hér eru dæmi fyrir þig.
Summary of PCI Express Interface Parameters:
Base Clock Speed: PCIe 3.0 = 8.0GHz, PCIe 2.0 = 5.0GHz, PCIe 1.1 = 2.5GHz
Data Rate: PCIe 3.0 = 1000MB/s, PCIe 2.0 = 500MB/s, PCIe 1.1 = 250MB/s
Total Bandwidth: (x16 link): PCIe 3.0 = 32GB/s, PCIe 2.0 = 16GB/s, PCIe 1.1 = 8GB/s
Data Transfer Rate: PCIe 3.0 = 8.0GT/s, PCIe 2.0= 5.0GT/s, PCIe 1.1 = 2.5GT/s
Kv. Loner.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Þri 06. Jan 2015 20:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AMD tölvuvandi
Það byrtist ekkert á skjánum en hann lifnar við það að ég kveiki á tölvunni og lætur mig vita að hann finni enga tengingu.
það eru 2 merki með ljósum við, á tölvunni annað merkið er svona eins og dolla og hitt elding, dollan blikkar einu sinni og svo logar eldingin eftir það og þetta gerist um leið og ég ræsi tölvuna. Engar breytingar verða á þessu næstu 10 mínúturnar ef ég leyfi henni að ganga.
Ef ég skil þig rétt þá er móðurborðið of lítið til þess að skjákortið fái að njóta sín til fulls
það eru 2 merki með ljósum við, á tölvunni annað merkið er svona eins og dolla og hitt elding, dollan blikkar einu sinni og svo logar eldingin eftir það og þetta gerist um leið og ég ræsi tölvuna. Engar breytingar verða á þessu næstu 10 mínúturnar ef ég leyfi henni að ganga.
Ef ég skil þig rétt þá er móðurborðið of lítið til þess að skjákortið fái að njóta sín til fulls
Re: AMD tölvuvandi
Þetta skil ég sem að skjákortið segir við skjáinn "Ertu tilbúinn"
Eldingin skil ég sem "power on"
Dollan, gæti verið HDD,
þetta gæti þýtt að móðurborðið sé bilað eða PSU.
Opnaðu kassann og tékkaðu á þéttum, er toppurinn á þeim farinn að bólgna eða sprunginn, einnig opna PSU og ath. með þétta þar.
Ef þú býrð á svæði þar sem oft eru rafmagnstruflanir eða rafmagnið að fara af, það setur meira stress á þetta.
með Kv. Loner.
Eldingin skil ég sem "power on"
Dollan, gæti verið HDD,
þetta gæti þýtt að móðurborðið sé bilað eða PSU.
Opnaðu kassann og tékkaðu á þéttum, er toppurinn á þeim farinn að bólgna eða sprunginn, einnig opna PSU og ath. með þétta þar.
Ef þú býrð á svæði þar sem oft eru rafmagnstruflanir eða rafmagnið að fara af, það setur meira stress á þetta.
með Kv. Loner.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Þri 06. Jan 2015 20:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AMD tölvuvandi
Ég bý á Akureyri og rafmagnið hefur verið fínt hérna Ég athuga með þétta en hvað er PSU?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Þri 06. Jan 2015 20:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AMD tölvuvandi
Ég er nokkuð viss um að ég geri ekkert í þessu héðan af first ekki er nóg að hreyfa við íhlutunum eða kveikja aftur, ég ætla prufa fara með hana í tölvutek á morgun og sjá hvort þeir séu ekki til í að hjálpa mér Ég þakka þér kærlega fyrir fróðleikann, vangavelturnar og hjálpina.
Kv.
Þói
Kv.
Þói
Re: AMD tölvuvandi
PSU er spennugjafinn, en þetta virðist ekki vera einfalt vandamál að laga,
enda gæti verið kominn endanlegur líftími á móðurborðið hjá þér.
En ég vona þín vegna að þeir finni út úr þessu fyrir þig.
Gangi þér vel, m.kv Loner.
enda gæti verið kominn endanlegur líftími á móðurborðið hjá þér.
En ég vona þín vegna að þeir finni út úr þessu fyrir þig.
Gangi þér vel, m.kv Loner.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: AMD tölvuvandi
Fyrst seturu upp nýtt stýrikerfi til að útiloka að það sé vandinn.. svona áður en þú ferð að panta nýja töluparta.. byrjaðu á því og sjáðu hvað gerist. ef ekkert breytist og þetta er skjávandamál þá reyniru nýtt skjákort.. svo skjá með sama nýja korti. bilanagreining 101. settu upp windows á ný og sjáðu hvað gerist fyrst !
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: AMD tölvuvandi
En þarna virðist vandinn vera að tölvan ræsi sig ekki upp í BIOS.
M.kv. Loner.
M.kv. Loner.
Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: AMD tölvuvandi
þá er auðvitað ekki hægt að kenna stýrikerfinu um :Þ .. en já það er eitthvað vélbúnaðarvesen. ef tölvan er keypt einhverstaðar í heilu lagi og er í ábyrgð þá ferðu bara með hana í tölvuverslunina og biður þá um að líta á þetta. nema auðvitað þú hafir aðra tölvu til að parta og bilanagreina sjálfur.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Þri 06. Jan 2015 20:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AMD tölvuvandi
Ég kann ekkert á tölvur hvað þá setja upp sýrikerfi eða bilanagreina. tölvan var keypt af nesso (hér á spjallinu) og er söluþráðurinn af henni í upphafs commentinu. Svo það komi örugglega fram þá er ég sáttur við tölvuna og viðskiptin við nesso, nú virðist bara vera kominn tími til að halda henni við
Ég sé ekki fram á annað en að ég fari með hana í tölvubúð og biðji þá um að finna útúr þessu, ég hef nóg fyrir hendi þó svo ég fari ekki að reyna læra á tölvur líka Aðal ástæðan fyrir þessu var að vita hvort eitthvað easyfix væri til og ef ekki hvort ég gæti auðveldlega einkennt þetta við eitthvað eitt svo ég verði nú ekki tekinn þurrt þegar ég fer með hana að láta skoða hana. Ég þakka fyrir svörin og hjálpsemina.
Ég sé ekki fram á annað en að ég fari með hana í tölvubúð og biðji þá um að finna útúr þessu, ég hef nóg fyrir hendi þó svo ég fari ekki að reyna læra á tölvur líka Aðal ástæðan fyrir þessu var að vita hvort eitthvað easyfix væri til og ef ekki hvort ég gæti auðveldlega einkennt þetta við eitthvað eitt svo ég verði nú ekki tekinn þurrt þegar ég fer með hana að láta skoða hana. Ég þakka fyrir svörin og hjálpsemina.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 20
- Skráði sig: Þri 06. Jan 2015 20:44
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: AMD tölvuvandi
Ég var að fá svar frá tölvutek og móðurborðið er ónýtt. Örgjörvi, skjákort, aflgjafi og diskar eru í lagi og búið að prufa þetta í annari tölvu. Mig langar að færa mig yfir í intel, getur einhver gefið mér ráð um hvað ég ætti að kaupa og hvað færi vel saman. Samkvæmt upplýsingum frá tölvutek þarf ég að skipta um örgjörva líka en gæti haldið örðu þangað til mig langaði að skipta því út, hvað segið þið? það væri ágætt ef ég gæti keypt eitthvað sem kostaði ekki meira en 100þ. og þyrfti ekki að skipta um það aftur ef mig langaði að stækka skjákortið í bráð.
Það er kannski ágætt að koma því fram að Tölvutek var ekki að koma þessu í hausinn á mér þeir buðust til að skipta um móðurborð þannig ég gæti haldið örgjörvanum.
Það er kannski ágætt að koma því fram að Tölvutek var ekki að koma þessu í hausinn á mér þeir buðust til að skipta um móðurborð þannig ég gæti haldið örgjörvanum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: AMD tölvuvandi
Þú ættir að geta fengið i5 6600k, móðurborð og DDR4 vinnsluminni fyrir þennan pening.
Ef þú vilt halda vinnsluminninu sem þú átt þá getur þú beðið um i5 6600k og beðið um DDR3 móðurborð, mögulega gætir þú farið í 6700k og DDR3 móðurborð.
Ef þú vilt halda vinnsluminninu sem þú átt þá getur þú beðið um i5 6600k og beðið um DDR3 móðurborð, mögulega gætir þú farið í 6700k og DDR3 móðurborð.
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur