góðann daginn ég er með tölvu sem að er frekar nyjj og er að lenda í allskonar vandræðum með hana
dæmi um vandræði sem að ég er að lenda í með hana.
stundum lengi að kveikja á sér 2-4min samt ekki alltaf.
hljóðvandamál mikill skruðningur í hjóðinu sama hvort að ég nota tengið á móðurborðinu eða á kassanum sjálfum fer samt yfirleitt eftir að tölvan er búinn að vera i gangi í meira en halftima, þetta gerist ekki alltaf en frekar oft. er lika með Amp/Dac sem að tengist í gegnum usb og skruðningurinn kemur lika þar.
skjárinn slekkur á sér í 2-5 sec í leikjum gerðist ekki fyrst en er farið að gerast meira núna.
tölvan heldur sér ekki í sleep mode, ef að ég set hana á sleep þá er hún búinn að ræsa sig aftur eftir 10-30 sec, ég er búinn að fara í gegnum hvort að þetta gæti verið lyklaborðið eða músin sem að veldur þessu en það virðist ekki vera.
þá er það tölvan sjálf, þetta var allt keipt nytt í byrjun nóvember
mobo: ASRock Z170 Extreme4
örgjörfi: intel-i7 6700k
skjákort:geforce gtx 970 g1 gaming
aflgjafi:corsair rm750
ssd:samsung 250gb evo (tók eftir því að þegar að ég fékk þennan ssd að það var búið að rjúfa insiglið á pakkninguni,eftir lokun í búðinni og ég vildi bara koma þessu seman sem fyrst)
ef að það er einhver hérna sem að getur sagt mér eða komið með tillögu um hvað gæti verið að þá væri það alljgör snild
Fyrirfram þakkir.
vandræði með nyja tölvu
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með nyja tölvu
Settir þú þessa tölvu saman sjálfur?
Ef svo er, þá grunar mig útíleiðslu.. sérstaklega ef þú ert að nota kopar-festingar á botninum.. ein á röngum stað sem dæmi, nú gallað usb er næsta gisk síðan kannski að um sé að ræða bilun í móðurborði.. jafnvel bilun í aflgjafa.
Ef svo er, þá grunar mig útíleiðslu.. sérstaklega ef þú ert að nota kopar-festingar á botninum.. ein á röngum stað sem dæmi, nú gallað usb er næsta gisk síðan kannski að um sé að ræða bilun í móðurborði.. jafnvel bilun í aflgjafa.
Re: vandræði með nyja tölvu
moðurborðið, örgjörfin og kæling voru keipt í tölvutækni og rest var keipt í start
já ég setti hana samann sjálfur , ég er með bequiet base 800 kassa og hann er með innbyggt standoff fyrir moðurborðið.
hvernig er best að komast að því hvort þetta sé moðurborðið eða einhvað annað?
svo gleymdi ég að setja inn örgjörfa kælingu noctua NH-D15 en það skiptir liklega ekki máli varðandi neitt af þessu
já ég setti hana samann sjálfur , ég er með bequiet base 800 kassa og hann er með innbyggt standoff fyrir moðurborðið.
hvernig er best að komast að því hvort þetta sé moðurborðið eða einhvað annað?
svo gleymdi ég að setja inn örgjörfa kælingu noctua NH-D15 en það skiptir liklega ekki máli varðandi neitt af þessu
Re: vandræði með nyja tölvu
hvað væri best fyrir mig að gera í þessu ætti ég bara að tala við báðar búðirnar og vinna út úr þessu með þeim?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: vandræði með nyja tölvu
Tek 100% undir með Garra, hljómar eins og útleiðsla eða bilað móðurborð. Taktu alla vélina gjörsamlega í sundur og endursettu saman og athuga hvernig hún hegðar sér. Ég veit ekki hversu libo búðirnar eru með að bilanagreina vélar sem að kúnninn setur saman sjálfur.
Hefuru prufað að setja vélina í stress test og sjá hvort/hvenær hún feilar?
Hefuru prufað að setja vélina í stress test og sjá hvort/hvenær hún feilar?
Re: vandræði með nyja tölvu
já er búinn að setja hana í einhver stress test og það gekk allt upp hefur aldrei klikkað í þeim'
þið haldið semsagt að þetta sé annaðhvort útíleiðsla eða galli í móðurborði
ég prufa að taka hana í sundur um helgina og sé hvernig gengur eftir það
þið haldið semsagt að þetta sé annaðhvort útíleiðsla eða galli í móðurborði
ég prufa að taka hana í sundur um helgina og sé hvernig gengur eftir það
Re: vandræði með nyja tölvu
núna er ég búinn að taka hana í sundur og þegar ég var að setja hana aftur samann tók ég eftir að það vantaði eina skrúfu til að halda móðurborðinu, þannig að ég kannaði það betur og sá að það er ekkert integrated standoff undir staðnum sem að það vantaði skrúfu en það væri hægt að setja venjulegt standoff þarna. getur það haft áhrif á þetta allt saman að það hafi vantað eins skrúfu ?
þegar allt var komið samann aftur stakk ég henni í samband og hún reindi að posta en ekkert gerðis fékk ekkert til að gerast á skjánum og leifði ég henni að vera þannig í 5-10min og endaði með að slökkva bara á henni og kveikja aftur og þá var hún kominn inn í windows eftir 10-12 sec.
er ekki enn búinn að sjá hvort að hin vandamálinn komi upp en ég bæti því hérna inn ef að ég sé einhvað af þeim
takk fyrir öll svörin.
þegar allt var komið samann aftur stakk ég henni í samband og hún reindi að posta en ekkert gerðis fékk ekkert til að gerast á skjánum og leifði ég henni að vera þannig í 5-10min og endaði með að slökkva bara á henni og kveikja aftur og þá var hún kominn inn í windows eftir 10-12 sec.
er ekki enn búinn að sjá hvort að hin vandamálinn komi upp en ég bæti því hérna inn ef að ég sé einhvað af þeim
takk fyrir öll svörin.
Re: vandræði með nyja tölvu
prufaði að fara í leik (fallout 4) og það var ennþá þetta vesen með að skjárinn dettur út í nokkrar sec
ætli að ég fari ekki bara með tölvuna á mánudaginn að láta líta á þetta
ætli að ég fari ekki bara með tölvuna á mánudaginn að láta líta á þetta