Er með lítið project þar sem ég er að nota Arduino til að keyra 4 stepper motora og vantar power supply en finn ekki hvar svoleiðis fæst á Íslandi.
Power supplyið ætti að vera batterý eins og fæst með mörgum fjarstýrðum bílum (NiMH rechargeable battery).
Einhverjar ábendingar?
Hvar fást NiMH endurhlaðanleg battery
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Fös 19. Des 2014 02:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást NiMH endurhlaðanleg battery
http://www.rafborg.is/
Sérfræðingar í öllum tegundum af rafhlöðum
Sérfræðingar í öllum tegundum af rafhlöðum
Re: Hvar fást NiMH endurhlaðanleg battery
Rafborg ef þú ætlar að smíða pakka úr "SubC" sellum, eða bara sama hvað þú þarft væntanlega. Annars er Tómstundahúsið með rafhlöður og þá m.a. örugglega einhverja ódýra pakka. Ég hef alltaf keypt mín batterí frá HobbyKing samt og mæli með því.
Hvað þarftu öflugt batterí? Ertu með einhverja lágmarks spekka?
Hvað þarftu öflugt batterí? Ertu með einhverja lágmarks spekka?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Fös 19. Des 2014 02:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást NiMH endurhlaðanleg battery
Þarf 12V, 2Ah eða meira, held ég sé buinn að finna nokkur sem virka hjá rafborg, svo takk kærlega fyrir Hver er sendingartíminn annars hjá HobbyKing?
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Hvar fást NiMH endurhlaðanleg battery
Gætir líka náð þér í rafhlöður sem eru ætlaðar td rafhlöðuborvélum.
https://www.sindri.is/rafhla%C3%B0a-18v ... -94dcb183b
https://www.sindri.is/rafhla%C3%B0a-18v ... -94dcb183b
Re: Hvar fást NiMH endurhlaðanleg battery
Það er svolítið síðan ég pantaði þaðan síðast en svona 2 vikur þegar maður pantaði frá Hong Kong vöruhúsinu. Tekur styttri tíma að panta frá því í Hollandi og svo er auðvitað hægt að fá þetta með FedEx sem tekur bara örfáa daga en kostar alveg aðeins meira.