Smá aðstoð

Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Smá aðstoð

Pósturaf tobbibraga » Fim 31. Des 2015 09:26

Sælir félagar, ég var að fá tölvu í skiptum í gær og fynnst hún frekar löt hvað get ég gert til að hressa hana aðeins við? frúin getur ekki einusinni spilað facebook leikina sína án þess að það sé hökt og leiðindi.
set inn nokkur viðhengi með um það sem er í vélini,
með fyrir fram þökk
Viðhengi
Capture1.PNG
Capture1.PNG (35.32 KiB) Skoðað 1704 sinnum
Capture2.PNG
Capture2.PNG (28.59 KiB) Skoðað 1704 sinnum
Capture3.PNG
Capture3.PNG (33.07 KiB) Skoðað 1704 sinnum
Capture4.PNG
Capture4.PNG (51.73 KiB) Skoðað 1704 sinnum
Tölva.PNG
Tölva.PNG (37.25 KiB) Skoðað 1704 sinnum



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf kizi86 » Fim 31. Des 2015 10:19

dno hvort þetta skiptir máli en í næst síðasta skjáskotinu þá stendur bus interface pciexpress x4.. en neðsta stendur slot designation pciex16.. spurning um hvort kortið sé í réttu slotti?

EDIT: var að googla þetta móðurborð, sýnist bara vera eitt pcie slot á borðinu..

með facebook leiki, er kveikt á "hardware acceleration" í flash settings?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7528
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1182
Staða: Tengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf rapport » Fim 31. Des 2015 10:38

Þessi örgjörvi er bara lítið peð sem er ekki líklegur til afreka.

http://tinyurl.com/cputestvaktin

Ég mundi taka þetta skjákort úr vélinni, það er líklega hálf tilgangslaust að hafa svona flott kort í svona máttlausri vél



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf mercury » Fim 31. Des 2015 11:05

Eda uppfæra cpu og vera med fina vel ;)



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf kizi86 » Fim 31. Des 2015 12:19

mercury skrifaði:Eda uppfæra cpu og vera med fina vel ;)

samkvæmt því sem ég sá, þá er þetta móðurborð með innbyggðum örgjörva, þe lóðaður á móðurborðið..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf billythemule » Fim 31. Des 2015 12:43

Ég held að örgjörvinn sé vandamálið. Hann er gefinn upp að hafa 774 stig samkvæmt passmark sem er næstum því einn tíundi af i5 ivy bridge örgjörva (sem virkar vel fyrir leiki). Mér sýnist þetta vera fartölvu örgjörvi og mig grunar að hann er lóðaður við móðurborðið sem þýðir að það er ekki hægt að skipta um hann (er samt ekki 100% viss).

http://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cpu=AMD+E-450+APU

Ég veit ekki hvort það sé hægt að gera eitthvað í þínu máli annað en að kaupa notað móðurborð sem virkar með innraminninu þínu (DDR3) og svo örgjörva með því. Það gæti þurft að setja upp Windows upp á nýtt ef þú skiptir um móðurborð. Kannski er bara sniðugra að útvega aðra tölvu og færa á milli það sem þú getur (harða diska, skjákort og kannski innra minni ef það passar).



Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf tobbibraga » Fim 31. Des 2015 13:32

Ég fór í tölvulistann og þeir segja það sama, skipta út móðurborðinu og fá mér betra og örgjörva, vitiði um eithvað á samgjarnan aur? er fátækur öryrki með hæga tölvu



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf Njall_L » Fim 31. Des 2015 13:52

Spurning um að skoða svona uppfærslutilboð.
https://tolvutek.is/vorur/uppfaerslutilbod_uppfaerslur


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf tobbibraga » Fim 31. Des 2015 13:57

já kíki á þetta, en takk fyrir svörin félag og það er greinilega móðurborðið og örrinn sem eru að plaga tölvuna,
gleðilegt nýtt ár og eigiði frábært kvöld ALLIR sem einn




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf Dúlli » Fim 31. Des 2015 16:00

Áður en þú ferð að henda pening í þetta prufaðu að strauja tölvunna.

Út frá því að googla þetta combo, móðurborð og CPU á þetta að vera meira en nóg fyrir netráp, plex og ýmislegt, meira að segja margir nota þennan búnað í sjónvarps tölvur.

Hvaða stýrikerfi ertu að nota ? Prufa kannski að taka skjákortið úr og nota þetta sem er innbyggt í móðurborðinu, þetta gæti líka verið stillings atriði.

Ég sjálfur myndi frékkar prufa að strauja tölvunna og hafa allt fresh áður en maður fer að henda 20,30,40 þúsund í eithverja uppfærslu.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2225
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf kizi86 » Fim 31. Des 2015 19:56

hvernig kassi er þetta sem þú ert með?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf tobbibraga » Fös 01. Jan 2016 01:07

Dúlli: hún er ný straujuð og er að keyra windows 10
kizi86 þetta er cooler master rc-120a-kkn1



Skjámynd

loner
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Sun 25. Jan 2009 12:50
Reputation: -1
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf loner » Fös 01. Jan 2016 02:47

Ég er sammála Dúlla, þetta er nógu öflug tölva.
Ef þetta er sjóræningja útgáfa af windows þá gæti það innihaldið óværu sem ekki er hægt að fjarlægja,
þú gætir prufað að setja upp Gdata eða AviraPro virusvörn og skanna, "muna að gera windows Defender óvirkan"
og eða Googlað "speed up windows 10"


Kannski var þetta rétt hjá þér allan tímann. !

Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf tobbibraga » Fös 01. Jan 2016 22:34

Það er löglegt windows í henni



Skjámynd

billythemule
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2013 01:15
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf billythemule » Fös 01. Jan 2016 23:12

Ég efast um að nýtt Windows breyti einhverju. Þessi örjörvi er AMD APU frá 2011 sem eru hrikalega hægir. Ég straujaði fartölvu frænda míns sem var með svipað stykki í sér, setti SSD disk í hana og hún var ennþá löturhæg og alltaf í 100% notkun á örgjörva við það eitt að opna netið. Svo um leið og þú setur nokkur forrit í hana sem kveikja á sér í starti (eins og skype, vírusvörn, utorrent, steam, dropbox o.s.frv.) þá verður hún verri. Svo fékk ég aðra tölvu frá frænda mínum með nehalem i3 örgjörva og hún var mikið hraðari þótt hún væri með venjulegan HDD.



Skjámynd

Höfundur
tobbibraga
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 359
Skráði sig: Þri 29. Mar 2011 23:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð

Pósturaf tobbibraga » Lau 02. Jan 2016 10:36

Þessu móðurborði verður skipt út, það er ekki spurning