Hvaða tölvuskjá fyrir leikjaspilun mynduð þið mæla með? Við erum að tala um budget í kringum 90 þús og stærð í kringum 27". Allar ábendingar og ráð vel þegin.
takk fyrir.
ráðleggjingar með skjá.
-
- Gúrú
- Póstar: 577
- Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: ráðleggjingar með skjá.
Benq hefur alltaf reynst mér vel þannig ég myndi skoða þennann
Þú færð held ég því miður ekki 4K skjá undir 100þ en getur þó spilað 1440p á þessum.
Þú færð held ég því miður ekki 4K skjá undir 100þ en getur þó spilað 1440p á þessum.
Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: MHz=MHz+1
- Staða: Ótengdur
Re: ráðleggjingar með skjá.
Fyrir gaming er hærra Hz mjög gott, sérstaklega fps leiki
1080p 144Hz, t.d.
https://tolvutek.is/vara/benq-xl2720z-2 ... ar-svartur
ef þú hækkar budget aðeins kemstu í 144Hz 1440p
http://tl.is/product/27-asus-vg278he-14 ... -ips-skjar
freesync
http://tl.is/product/27-rog-pg279q-ips- ... 5hz-g-sync
gsync
1080p 144Hz, t.d.
https://tolvutek.is/vara/benq-xl2720z-2 ... ar-svartur
ef þú hækkar budget aðeins kemstu í 144Hz 1440p
http://tl.is/product/27-asus-vg278he-14 ... -ips-skjar
freesync
http://tl.is/product/27-rog-pg279q-ips- ... 5hz-g-sync
gsync
AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED