Góðan dag!
Ég vona að þessi póstur sé á réttum stað!
Ég er með borðtölvu sem er komin til ára sinna, keypt áramót 2010/2011. Ég er að velta fyrir mér hvort vænlegt sé að kaupa íhluti í hana (er einhver flöskuháls sem hægt er að "boosta" upp) eða hvort ég þurfi bara að splæsa í allt nýtt.
Hér eru speccarnir á tölvunni:
Er nokkuð viss að Minni - DDR3 Minni 1333 MHz - CSX ORIGINAL (PC3-10600) 4GB 2x2048MB sé minnið annars mjög sambærilegt.
Er með Haf 922 kassa og ef ég man rétt 520W aflgjafa (mögulega stærri).
Hin leiðin er einnig smá vafamál.
Kostur 1 væri að kaupa leikjalappa fyrir <200þús. Get mögulega keypt í USA/Canada/DK. Nenni ekki svona hlunk, ca 15 tommur væri málið.
Kostur 2 væri að kaupa borðtölvu (fyrir leiki) fyrir ca 120 þús og þá lappa fyrir restina upp í 200þús (til almennra heimilisnota og skóla).
Hvort fengi ég betri tölvu úr 200þús kr lappa (útlönd) eða 120 þús kr borðtölvu? Borgar það sig nokkuð að flytja inn íhluti í borðtölvu frá USA/Canada/DK, þ.e. sparnaðarlega séð.
Bestur þakkir, Hjörtur.
Ráðleggingar uppfærsla/endurnýjun
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Sun 01. Mar 2009 21:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar uppfærsla/endurnýjun
Ég er að bíða smá , ég er í svipaðri stöðu.
Geforce 1000 series á að gefa mjög mikið % stökk yfir 900 seríuna. þeir eru að fara í eitthvað nýtt stuff.
Geri ráð fyrir að ég kaupi nýja tölvu þegar 1000 seriesið kemur.
annars hef ég lítið að segja um hvað er best að uppfæra hjá þér.
Geforce 1000 series á að gefa mjög mikið % stökk yfir 900 seríuna. þeir eru að fara í eitthvað nýtt stuff.
Geri ráð fyrir að ég kaupi nýja tölvu þegar 1000 seriesið kemur.
annars hef ég lítið að segja um hvað er best að uppfæra hjá þér.