Tölvan mín virkaði alveg fínt í gær en núna þegar í kveikti á henni fæ ég bara svartan skjá sem að á stendur reboot and select proper boot device.
Eftir að hafa googlað smá að þá ákvað ég að ýta á F8 til að fá lista yfir alla harða diskana 3 sem að ég er með og prófa að boota frá þeim öllum en ekkert virkar. Fæ alltaf bara þettan svarta skjá með þessu reboot and select proper boot device
Einhver ráð?
"reboot and select proper boot device" þegar ég kveiki
Re: "reboot and select proper boot device" þegar ég kveiki
það þýðir ekkert fyrir þig að keyra tölvuna upp af þremur hörðum diskum nema þú sért með virkt stýrikerfi á þeim öllum þremur.
1. Farðu í bios og gakktu úr skugga að tölvan sé í raun að reyna að ræsa af hörðum disk og að stýriskerfis-diskurinn sé sá sem er valinn í bios. Ef þú veist hvaða diskur það er en ekki hvað hann heitir í bios, aftengdu þá hina 2.
2. Windows fór í fokk og er ekki lengur keyrsluhæft ? Windows repair kannski ?
3. Mögulega er stýriskerfisdiskurinn þinn bara ónýtur. Keyrðu tölvuna upp á live-iso (diskur eða usb) og keyrðu forrit sem les smart upplýsingar af harða diskinum og gakktu úr skugga að stýriskerfisdiskurinn sé ekki ónýtur.
Það er þannig séð einfaldara að framkvæma skref 3 áður en þú framkvæmir skref 2 en þú getur svosem framkvæmt þetta í hvaða röð sem þér hentar.
1. Farðu í bios og gakktu úr skugga að tölvan sé í raun að reyna að ræsa af hörðum disk og að stýriskerfis-diskurinn sé sá sem er valinn í bios. Ef þú veist hvaða diskur það er en ekki hvað hann heitir í bios, aftengdu þá hina 2.
2. Windows fór í fokk og er ekki lengur keyrsluhæft ? Windows repair kannski ?
3. Mögulega er stýriskerfisdiskurinn þinn bara ónýtur. Keyrðu tölvuna upp á live-iso (diskur eða usb) og keyrðu forrit sem les smart upplýsingar af harða diskinum og gakktu úr skugga að stýriskerfisdiskurinn sé ekki ónýtur.
Það er þannig séð einfaldara að framkvæma skref 3 áður en þú framkvæmir skref 2 en þú getur svosem framkvæmt þetta í hvaða röð sem þér hentar.
Síðast breytt af Klara á Mán 16. Nóv 2015 16:07, breytt samtals 1 sinni.
Re: "reboot and select proper boot device" þegar ég kveiki
Taktu alla harða diska úr sambandi nema stýrikerfisdiskinn.
Náðu þér í ultimate boot cd, settu það á usb/cd og bootaðu af því.
Linkur
Gera hard disk test á harða disknum, notaðu helst test frá sama framleiðanda og harði diskurinn þinn er frá.
Náðu þér í ultimate boot cd, settu það á usb/cd og bootaðu af því.
Linkur
Gera hard disk test á harða disknum, notaðu helst test frá sama framleiðanda og harði diskurinn þinn er frá.