Sæl öll!
Langaði að spurja ykkur álits á þessari tölvu sem ég er að fara að kaupa mér.
Nokkuð langt síðan ég gerði þetta síðast svo að þið megið endilega benda mér á hvað má bæta, hvort einhverjir flöskuhálsar eru í þessu og ef eitthvað er ýkt overkill.
Kassi: NZXT S340 svartur/rauður
Aflgjafi: Zalman 600W aflgjafi með hljóðlátri 12cm viftu, 80+ Bronze
Móðurborð: Gigabyte Z170XP-SLI, LGA1151 Skylake, 4xDDR4, M.2 & SATA Express
Örgjörvi: Intel Core i5-6600K 3.5GHz, LGA1151 Skylake, Quad-Core
Örgjörvavifta: Zalman CNPS7X kælivifta fyrir flesta nýrri sökkla
Vinnsluminni: Gigabyte Z170XP-SLI, LGA1151 Skylake, 4xDDR4, M.2 & SATA Express
Skjákort:Gigabyte NVIDIA GTX970 G1 GAMING 4GB, DVI, Mini-HDMI & 3xMini-DP
Aukavifta:Xigmatek XAF Series 140mm 3 pinna kælivifta
SSD: Samsung 850 EVO 250GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD
Takk fyrir.!
Kaupa Leikjatölvu - CompatibilityCheck
-
- Vaktari
- Póstar: 2107
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 178
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa Leikjatölvu - CompatibilityCheck
Ekki þannig neitt rosalegt. Ef eitthvað færi ég persónulega í 16gb af vinnsluminni.
Þetta virkar annars allt saman, ef þú varst að spá í því (þá vitna ég í nafn þráðarins).
Þetta virkar annars allt saman, ef þú varst að spá í því (þá vitna ég í nafn þráðarins).
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 108
- Skráði sig: Sun 24. Júl 2011 23:39
- Reputation: 0
- Staðsetning: Cirith Ungol
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa Leikjatölvu - CompatibilityCheck
DJOli skrifaði:Ekki þannig neitt rosalegt. Ef eitthvað færi ég persónulega í 16gb af vinnsluminni.
Þetta virkar annars allt saman, ef þú varst að spá í því (þá vitna ég í nafn þráðarins).
Já ég ætlaði svona að bíða og sjá með hvort ég þurfi meira en 8GB. Er þá kannski sniðugra að kaupa 1x8GB í stað 2x4GB ?
Er verra að vera með 4x4GB í staðinn fyrir 2x8GB?
Takk!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa Leikjatölvu - CompatibilityCheck
Bara afþví að ég er AMD perri....
Þá ætla ég að leggja til að OP kaupi frekar AMD FX 9370.... 8 core, 1GHz hærra clock speed og 1GHz hærra turbo speed... fyrir sama pening...
Og þá MSI 970 Gaming AM3+ móðurborð...
Þ.e. ef að ætlunin er að uppfæra ekki strax...
Þá ætla ég að leggja til að OP kaupi frekar AMD FX 9370.... 8 core, 1GHz hærra clock speed og 1GHz hærra turbo speed... fyrir sama pening...
Og þá MSI 970 Gaming AM3+ móðurborð...
Þ.e. ef að ætlunin er að uppfæra ekki strax...
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa Leikjatölvu - CompatibilityCheck
thossi1 skrifaði:Er verra að vera með 4x4GB í staðinn fyrir 2x8GB?
Takk!
Það getur verið verra ef þú ætlar að yfirklukka örgjörva og/eða vinnsluminnið.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Kaupa Leikjatölvu - CompatibilityCheck
angelic0- skrifaði:Bara afþví að ég er AMD perri....
Þá ætla ég að leggja til að OP kaupi frekar AMD FX 9370.... 8 core, 1GHz hærra clock speed og 1GHz hærra turbo speed... fyrir sama pening...
Og þá MSI 970 Gaming AM3+ móðurborð...
Þ.e. ef að ætlunin er að uppfæra ekki strax...
En... Miðað við benchmarks þá kemur 6600K betur út.
http://www.futuremark.com/hardware/cpu/ ... 00K/review
http://www.futuremark.com/hardware/cpu/ ... 370/review
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól