Ég er að íhuga að fá mér nýjan skjá. 27-28" og eitthvað meira en FULL HD.
Aðal spurningin er hvaða upplausn maður ætti að fá sér og einnig hvernig panel, þ.e. IPS eða TN. Skjárinn verður notaður í web browsing og casual gaming. Spila ekki FPS leiki, meira svona Strategy og RPG. GPU er 770 GTX 2 gb. Verð má fara uppundir 700$ give or take.
Hvernig skjá mynduð þið vaktarar mæla með og af hverju?
4k eða 1440p skjár
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
Frekar 1440p skjá, þyrftir að minnsta kosti 4gb skjákort til að keyra 4k að einhverju leyti
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
1440p
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
IPS alla leið ef þú ert ekki í FPS-gamer. Ég átti ASUS ROG 27" fancy 1440p skjáinn sem var með TN panel og ég gat ekki horft á hann því viewing angle er svo ömurlegt, endaði á að selja og fá mér IPS heim, en aftur á móti hef ég vanist IPS & PVA panelum síðustu 10 ár vegna vinnu minnar í myndvinnslu, og er orðinn það góðu vanur að ég get ekki horft á TN skjá án þess að fá verki í augun. TN eru fínir í shoot'em up leikina en ömurlegir í allt annað, og þá meina ég ALLT annað.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
Takk fyrir upplýsingarnar. Er http://www.asus.com/Monitors/MX27AQ/ ekki bara nokkuð góð lending eða er einhver annar sem þið mælið frekar með?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
Þetta er gorgeous skjár, eina athugasemdin sem ég hef er að hann er ekki hæðarstillanlegur, en mér finnst það pínulítið atriði. Ætlarðu að versla hann erlendis eða á netinu?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1198
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Reputation: 255
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
Ok Þessi ASUS skjár er massaflottur, eina sem er er þetta með hæðina á honum, mér finnst flestir óhæðarstillanlegir skjáir of lágir og ég hef alltaf sett stalla undir þá, því mig grunar að ef skjáirnir yrðu framleiddir "fastir" í réttri hæð þá yrðu þeir einfaldlega ljótir og enginn myndi kaupa þá, svo allir eru að kaupa skjá sem er of lágt niðri og fólk fær í bakið. 8-)
Ef þú getur teygt þig aðeins ofar í budget, þá er þetta mest spennandi skjár sem ég veit um:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... urved.html
Ég á flötu útgáfuna af honum (curved var ekki kominn þegar ég keypti) og þetta er bara OSOM, bæði í vinnu og leik - og sérstaklega leik. Svo hef ég góða reynslu af Dell og NEC 27" IPS 1440p skjám, þeir eru nokkuð billegir og fást í kringum $800.
Ég er með þennan í vinnunni og líkar vel:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... creen.html
Þessi er sennilega mest bang-per-buck, hef reynslu af þessum líka:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... nitor.html
Ef þú getur teygt þig aðeins ofar í budget, þá er þetta mest spennandi skjár sem ég veit um:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... urved.html
Ég á flötu útgáfuna af honum (curved var ekki kominn þegar ég keypti) og þetta er bara OSOM, bæði í vinnu og leik - og sérstaklega leik. Svo hef ég góða reynslu af Dell og NEC 27" IPS 1440p skjám, þeir eru nokkuð billegir og fást í kringum $800.
Ég er með þennan í vinnunni og líkar vel:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... creen.html
Þessi er sennilega mest bang-per-buck, hef reynslu af þessum líka:
http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... nitor.html
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1619
- Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
- Reputation: 295
- Staðsetning: Cicada - 3301
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
Takk fyrir svörin. Ætli ég taki ekki Dell http://www.bhphotovideo.com/c/product/1 ... nitor.html þar sem hann hefur hæðarstillingu fram yfir Asus skjáinn. Jólagjöfin í ár!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
jojoharalds skrifaði:http://www.lg.com/us/monitors/lg-34UM95-P-ultrawide-monitor
ég er með þennan og gæti ekki verið sáttari
Ræður 770 gtx 2gb við svona monster?
-
- Geek
- Póstar: 800
- Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 4k eða 1440p skjár
1440p ips
https://tolvutek.is/vara/benq-gw2765ht- ... ar-svartur
snilldar skjár.. mæli hiklaust með þessum.
https://tolvutek.is/vara/benq-gw2765ht- ... ar-svartur
snilldar skjár.. mæli hiklaust með þessum.
I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless