Sælir vaktarar.
Ég var að gera við fartölvu hjá systir minni sem var með Windows 7 og tölvan var alltaf að fá BSOD.
Þetta leit út fyrir að vera corrupt windows files svo ég gerði "scf /scannow" til að fixxa.
CMD sagði mér að það hafi fundið einhver corrupt files og lagað.
Allt virtist vera í lagi þangað til daginn eftir sem að BSOD gerðist aftur.
Ég gerði það sama aftur og notaði tækifærið og uppfærði tölvuna í Win10 í von um að laga vandamálið.
Allt virtist AFTUR vera í lagi þangað til BSOD kom aftur.
Núna getur hún ekki opnað windowsið.
Þetta hljómar í mínum eyrum eins og klassískt HDD fail.
Nema svo fer hún með tölvuna í Tölvulistann og þeir segjast hafa skoðað allt og ekki fundið neitt að. (Veit ekki hvað þeir nota til að tjekka á því - mögulega bútta þeir eitthvað stýrikerfi af usb, NB: Tölvan opnar ekki Windowsið)
og segjast svo covera allt nema stýrikerfið og þetta sé bara stýrikerfið sem allt í einu feilaði og reyna að selja henni stýrikerfi fyrir 15þúsund. (Í staðinn fyrir að prófa eða bjóðast til að refresha stýrikerfið)
Nú eru 6 dagar eftir af ábyrgðinni og þetta hljómar svo mikið eins og þeir séu að reyna að fá hana til að setja upp nýtt stýrikerfi svo það sé smá séns að ábyrgðin sé útrunnin þegar HDD hættir alveg að virka.
Hvernig snýr maður sér í þessu?
Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
Af hverju testar þú ekki diskinn ? fullt af flottum forritum fyrir það, HD Tune, Crystal Disk og margt fleira sem segir þér um stöðu og ástand og þá ertu með beinhörð gögn.
Annars er tölvulistinn skíta place, ég mun aldrei stíga fæti þarna inn aftur og segi við alla sem ég þekki að forðast þá verslun eins og heitan eld.
Annars er tölvulistinn skíta place, ég mun aldrei stíga fæti þarna inn aftur og segi við alla sem ég þekki að forðast þá verslun eins og heitan eld.
Síðast breytt af Dúlli á Fös 21. Ágú 2015 19:32, breytt samtals 1 sinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
Keyrir hardware test/HDD test?
Getur keyrt HDD test með tóli frá framleiðandanum á harða disknum sem er hægt að nálgast á heimasíðu framleiðanda.
Ég geri ráð fyrir því að þeir hafi boðist til að 'selja henni' enduruppsetningu á stýrikerfinu á 15þús, en ekki nýtt stýrikerfi. BSOD er alveg jafn líklegt til að vera af SW völdum og HW, sem gerir það frekar undarlegt að TL vísi beint á OSið.
Hardware check ASAP, ef allt passar þar þá geturu farið að skoða BSOD-ana og lagað vandamálið eða enduruppsett stýrikerfið.
Getur keyrt HDD test með tóli frá framleiðandanum á harða disknum sem er hægt að nálgast á heimasíðu framleiðanda.
Ég geri ráð fyrir því að þeir hafi boðist til að 'selja henni' enduruppsetningu á stýrikerfinu á 15þús, en ekki nýtt stýrikerfi. BSOD er alveg jafn líklegt til að vera af SW völdum og HW, sem gerir það frekar undarlegt að TL vísi beint á OSið.
Hardware check ASAP, ef allt passar þar þá geturu farið að skoða BSOD-ana og lagað vandamálið eða enduruppsett stýrikerfið.
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
Takk fyrir fljót og góð svör.
Fæ ekki tölvuna í hendurnar strax.
Fer beint í að HDD prófa hana þegar ég fæ hana.
Fæ ekki tölvuna í hendurnar strax.
Fer beint í að HDD prófa hana þegar ég fæ hana.
Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
Frantic skrifaði:Takk fyrir fljót og góð svör.
Fæ ekki tölvuna í hendurnar strax.
Fer beint í að HDD prófa hana þegar ég fæ hana.
Ef þetta er diskurinn þá bjarga gögnum strax ! það versta sem er hægt að lenda í eru harða diska vesen.
Prófaðu líka minnið, álagsprófaðu tölvunna, Ert þú búin að sjá þetta gerast ? er tölvan að hitna ? eithvað áhugavert þegar þetta skeður ?
Bara þetta basic útilokunar aðferð
Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
Já algjörir apakettir, keypti turn hjá þeim með öllu meðfylgjandi (2 ár síðan) . Lét þá setja tölvuna saman... Opnaði tölvuna bara uppá forvitnina þegar ég kom heim ... Þá var ódýrasta tæpan af 670 gtx korti en ekki 18þ kr dýrari útgáfan sem ég borgaði fyrir..
En juju það eru svosem allir mannlegir og voru alveg miður sín þegar ég kom með tölvuna til baka
En juju það eru svosem allir mannlegir og voru alveg miður sín þegar ég kom með tölvuna til baka
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 797
- Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
Er þetta eðlilegt?
Finnst skrítið hvað diskurinn hrynur í leshraða þarna á fyrri myndinni.
Hin var svo tekin þegar ég var búinn að vera með tölvuna í gangi í nokkrar klst.
Finn engin benchmark á netinu til að bera saman við.
Finnst skrítið hvað diskurinn hrynur í leshraða þarna á fyrri myndinni.
Hin var svo tekin þegar ég var búinn að vera með tölvuna í gangi í nokkrar klst.
Finn engin benchmark á netinu til að bera saman við.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3077
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 45
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
http://www.hgst.com/support/hard-drive- ... /downloads
Náðu þarna í drive fitness test og athugaðu með diskinn, ef að forritið frá framleiðanda (í þessu tilfelli Hitachi miðað við HTS541010A9) kemur með villur þá á ábyrgðin að covera það (nema kanski drive overheat problem SMART error en það er líklegast á ábyrgð eiganda)
Náðu þarna í drive fitness test og athugaðu með diskinn, ef að forritið frá framleiðanda (í þessu tilfelli Hitachi miðað við HTS541010A9) kemur með villur þá á ábyrgðin að covera það (nema kanski drive overheat problem SMART error en það er líklegast á ábyrgð eiganda)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
Stýrikerfi eru aldrei í neinni ábyrgð, bara hardware. Það er því alveg eðlilegt að þeir bjóði henni enduruppsetningu á stýrikerfi gegn gjaldi ef þeir finna ekkert að í hardware prófunum.
Bluescreenview er fínt lítið tól til að greina bluescreen, en það er kannski til lítils núna ef tölvan bootar ekki lengur upp í Windows.
Getur prófað að ná þér í Ultimate Boot CD og nota eitthvað af hardware testunum þar á HDD. Einnig hægt að keyra memtest á hana, mæli með að láta það ganga í minnsta kosti sólarhring.
http://www.ultimatebootcd.com/
Bluescreenview er fínt lítið tól til að greina bluescreen, en það er kannski til lítils núna ef tölvan bootar ekki lengur upp í Windows.
Getur prófað að ná þér í Ultimate Boot CD og nota eitthvað af hardware testunum þar á HDD. Einnig hægt að keyra memtest á hana, mæli með að láta það ganga í minnsta kosti sólarhring.
http://www.ultimatebootcd.com/
Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
"Who Crashed" er snilldar forrit, hjálpaði mér að greina faulty driver á sínum tíma.
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
-
- Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Fös 31. Jan 2014 12:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
Komdu sæll Frantic
Leiðinlegt að heyra að tölvan sé að hrella þig. Fyrst að að það er svona stutt í ábyrgðin rennur út komdu endilega með tölvuna hið snatrasta til okkar aftur. Þar sem harðadiskurinn gæti alveg mögulega verið hrunin á þessum tímapunkti þó að hann hafi slefað í gegnum prófanir áður. Við stöndum vörð um ábyrgðina og reynum ekki að teygja eitthvað mál fram yfir þann dag sem ábyrgð rennur út, Enda væri það ósiðlegt og myndi aldrei líðast af stjórnendum og eigendum félagsins.
Svo ég endurtek rúllaðu endilega með hana til okkar sem allra fyrst og tæknimennirnir munu yfirfara hana aftur og enn og aftur leiðinlegt að heyra að tölvan sé að hrella þig/ykkur,
Bestu kveðjur Daníel Rúnar - Verslunarstjóri Tölvulistans Suðurlandsbraut.
Leiðinlegt að heyra að tölvan sé að hrella þig. Fyrst að að það er svona stutt í ábyrgðin rennur út komdu endilega með tölvuna hið snatrasta til okkar aftur. Þar sem harðadiskurinn gæti alveg mögulega verið hrunin á þessum tímapunkti þó að hann hafi slefað í gegnum prófanir áður. Við stöndum vörð um ábyrgðina og reynum ekki að teygja eitthvað mál fram yfir þann dag sem ábyrgð rennur út, Enda væri það ósiðlegt og myndi aldrei líðast af stjórnendum og eigendum félagsins.
Svo ég endurtek rúllaðu endilega með hana til okkar sem allra fyrst og tæknimennirnir munu yfirfara hana aftur og enn og aftur leiðinlegt að heyra að tölvan sé að hrella þig/ykkur,
Bestu kveðjur Daníel Rúnar - Verslunarstjóri Tölvulistans Suðurlandsbraut.
-
- Fiktari
- Póstar: 54
- Skráði sig: Fös 29. Maí 2015 20:42
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
hahahha ykkur er slétt sama um hann eða systur hans þið viljið bara ekki slæmt mannorð XD!
-
- /dev/null
- Póstar: 1453
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 226
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn - Þjónustan er MÖGULEGA eitthvað skrítin þarna
Ég hef lent í svipuðu máli, þá var vélin orðin viðkvæm fyrir því hvernig hún stóð, það var nóg að beygja hægra hornið á henni að framanverðu og sambandið varð lélegt við diskinn. Startaði stundum ekki. Ekki að segja að það sé málið hjá þér, en diskurinn gæti verið í góðu lagi bara eitthvað annað að.
t.d. þá gæti þessi drop í les hraða verið vegna fragmentantion, power settings eða hardware issue tölvu.
Annars er hraðin á þessum disk bara mjög góður.
t.d. þá gæti þessi drop í les hraða verið vegna fragmentantion, power settings eða hardware issue tölvu.
Annars er hraðin á þessum disk bara mjög góður.
Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.