Reynsla af Lenovo Erazer?


Höfundur
Keli Kaldi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 21. Júl 2015 16:26
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Reynsla af Lenovo Erazer?

Pósturaf Keli Kaldi » Mið 29. Júl 2015 14:23

Sælir Vaktarar,

Ég er ekki sá reyndasti í tölvubransanum og datt því í hug að leita ráða hjá ykkur. Er að leita mér að turntölvu sem ég mun aðallega nota í skólavinnu og dúllerí. Einnig finnst mér finnst gaman að grípa í leiki af og til og vil helst að tölvan ráði við leiki á borð við BF4 og Witcher 3 í 1080p í ágætum gæðum. Hef þó ekki mikinn tíma til að spila tölvuleiki þ.a. ég tími ekki að eyða allt of miklum pening í ofur gaming rig.
Rambaði inn á þessa tölvu á Elko síðunni sem ég vildi fá álit ykkar á http://www.elko.is/elko/is/vorur/Bordtolvur1/Lenovo_Erazer_X310_bordtolva_LE90AV002AMT.ecp.

Er ég ekki að skilja eitthvað eða er bara ágætis verð á þessari vél þegar maður miðar við verð á íhlutunum sem maður þarf til að púsla saman sjálfur? Veit að skjákortið er ekki það besta en held að það dugi fyrir casual gaming á nýjum leikjum? Hafið þið heyrt eitthvað gott um þessar Erazer vélar eða er frekar þess virði að púsla saman sjálfur upp á gæðin?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Lenovo Erazer?

Pósturaf GuðjónR » Mið 29. Júl 2015 15:24

Mér sýnist þú vera að fá ágætis tölvu fyrir peninginn.
Eina sem ég set spurningarmerki við er skjákortið.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Lenovo Erazer?

Pósturaf capteinninn » Mið 29. Júl 2015 16:14

Er með mjög sambærilegan turn hjá mér og er mjög ánægður með hana.

Ég myndi samt senda bara á hin og þessi tölvufyrirtæki fyrirspurnir um tilboð á samsettri tölvu miðað við þitt budget, kannski geta þeir boðið betri díl.
Ef þú ert ekki viss hvort þeir dílar séu góðir eða ekki geturðu hent tilboðunum á þráðinn.

Þau myndu þá setja saman tölvuna fyrir þig og þú þyrftir ekki að gera neitt þannig séð, kannski setja upp Windows en það er mjög auðvelt.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Lenovo Erazer?

Pósturaf jojoharalds » Mið 29. Júl 2015 16:52

Svona er þetta hjá att.is (sem eru nú nokkuð sanngjarnt í verði.)
þá er þetta samt ekki eins flottur Turn :)
og vantar 1000GB HDD.
ég myndi mæla meðð þessum kaupum ef þú ætlar þér ekki að eyða mikið meira í þetta.

CoolerMaster Silencio352 kassi
12.950 12.950
X

Corsair 120GB ForceLS SSD drif
12.750 12.750
X

Asus GeForce 750Ti skjákort
24.950 24.950
X

Corsair VAL 2x4GB 1600 minni
12.950 12.950
X

Asus Z97-K móðurborð
22.950 22.950
X

Corsair CX500 aflgjafi
11.450 11.450
X
98.000


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Lenovo Erazer?

Pósturaf HalistaX » Mið 29. Júl 2015 17:18

jojoharalds skrifaði:Svona er þetta hjá att.is (sem eru nú nokkuð sanngjarnt í verði.)
þá er þetta samt ekki eins flottur Turn :)
og vantar 1000GB HDD.
ég myndi mæla meðð þessum kaupum ef þú ætlar þér ekki að eyða mikið meira í þetta.

CoolerMaster Silencio352 kassi
12.950 12.950
X

Corsair 120GB ForceLS SSD drif
12.750 12.750
X

Asus GeForce 750Ti skjákort
24.950 24.950
X

Corsair VAL 2x4GB 1600 minni
12.950 12.950
X

Asus Z97-K móðurborð
22.950 22.950
X

Corsair CX500 aflgjafi
11.450 11.450
X
98.000

Sko til, meira að segja er þarna 14 kall sem gæti farið uppí stærri SSD.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Lenovo Erazer?

Pósturaf Klemmi » Mið 29. Júl 2015 17:40

jojoharalds skrifaði:Svona er þetta hjá att.is (sem eru nú nokkuð sanngjarnt í verði.)
þá er þetta samt ekki eins flottur Turn :)
og vantar 1000GB HDD.
ég myndi mæla meðð þessum kaupum ef þú ætlar þér ekki að eyða mikið meira í þetta.

CoolerMaster Silencio352 kassi
12.950 12.950
X

Corsair 120GB ForceLS SSD drif
12.750 12.750
X

Asus GeForce 750Ti skjákort
24.950 24.950
X

Corsair VAL 2x4GB 1600 minni
12.950 12.950
X

Asus Z97-K móðurborð
22.950 22.950
X

Corsair CX500 aflgjafi
11.450 11.450
X
98.000


Er ekki vinsælla að hafa örgjörva með í kaupunum?

Auk þess kemur stýrikerfi með Lenovo vélinni :)



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Lenovo Erazer?

Pósturaf jojoharalds » Fim 30. Júl 2015 09:00

Klemmi skrifaði:
jojoharalds skrifaði:Svona er þetta hjá att.is (sem eru nú nokkuð sanngjarnt í verði.)
þá er þetta samt ekki eins flottur Turn :)
og vantar 1000GB HDD.
ég myndi mæla meðð þessum kaupum ef þú ætlar þér ekki að eyða mikið meira í þetta.

CoolerMaster Silencio352 kassi
12.950 12.950
X

Corsair 120GB ForceLS SSD drif
12.750 12.750
X

Asus GeForce 750Ti skjákort
24.950 24.950
X

Corsair VAL 2x4GB 1600 minni
12.950 12.950
X

Asus Z97-K móðurborð
22.950 22.950
X

Corsair CX500 aflgjafi
11.450 11.450
X
98.000


Er ekki vinsælla að hafa örgjörva með í kaupunum?

Auk þess kemur stýrikerfi með Lenovo vélinni :)



Hehe jújú það er betur séð :)
þetta var bara dæmi,að það er mjög erfitt að koma fyrir allt þetta í stöku með styrikerfi á þessum pening.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


Höfundur
Keli Kaldi
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Þri 21. Júl 2015 16:26
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af Lenovo Erazer?

Pósturaf Keli Kaldi » Fim 30. Júl 2015 12:03

Takk fyrir svörin. Já ég er sammála um að skjákortið sé ekki alveg nógu gott fyrir mig, finnst líklegt að ábyrgðin falli úr gildi ef maður fer að fikta við að skipta sjálfur um PSU og GPU í Erazernum. Ætla aðeins að skoða betur tilboðin í tölvubúðunum.