Vantar aðstoð fyrir leikjavél


Höfundur
brynjar132
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 06. Júl 2015 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf brynjar132 » Mán 06. Júl 2015 23:35

Ég veit ekkert alltof mikið um leikjavélar og hvað er gott og allt það en langar virkilega að græja mér góða leikjavél sem að ræður við Gta V í 1080p og fer frekar létt með það. budget er svona 200 til 300 og væri fínt að vita lika hvar er ódyrast að verlsa þessa hluti er meira fyrir intel/nvidia en amd.

Fyrirframm þakkir
Brynjar



Skjámynd

kunglao
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 384
Skráði sig: Fös 02. Jan 2015 00:20
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf kunglao » Þri 07. Júl 2015 01:34

http://www.arius.is/

Og veldu tölvuíhluti til að setja saman lista.

Þarft að fá þér sennilega ekki minna en i5 örgjörva frá Intel og ekki undir 970 korti frá Nvidia. GTA V er FPS fíkill.


Is it aught or is it God ? No its just me who did a MOD

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf Xovius » Þri 07. Júl 2015 02:12

Arius er enn nokkuð ónothæf síða.
Annars setti ég saman eina hugmynd. Ekkert af þessu er fast en það fer náttúrulega eftir því hvað þú vilt. Ég notaði líka bara att.is síðuna því mér finnst körfukerfið þeirra þægilegast. Ábyggilega hægt að fá sumt af þessu ódýrara annarsstaðar.
Þú þarft ekki i7 en með þetta budget þá geturðu það alveg og það skaðar ekki. Kassinn er náttúrulega bara smekksatriði. Þarft ekki meira en 600W aflgjafa með 900 series skjákort og svona nýjann intel örgjörva, myndi samt ekki fara í nein noname brands, aflgjafar eru mikilvægir. Ekki eyða alltof mikið í móðurborð, kannski sniðugt að hafa möguleikann á SLI en það er svosem óþarfi ef þú ákveður að fara í svona svakalegt skjákort. Eftir að hafa notað SSD sem stýrikerfisdisk síðustu árin færi ég aldrei til baka og ég held að 240GB sé sweet spot í augnablikinu uppá verð vs pláss. Þetta skjákort er overkill en það mun éta alla leiki sem koma út í dag upp til agna. Þarf kannski ekki nema 8GB minni... Alltaf hægt að bæta við eftirá.
Mynd




Desria
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 05. Sep 2011 04:15
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf Desria » Þri 07. Júl 2015 08:31

Ég myndi ekki vera að mæla með Corsair CX aflgjöfum, Algert rusl, minn er búinn að skemmast þrisvar. Slæmir capacitorar og aðrið íhlutir.


i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf Alfa » Þri 07. Júl 2015 09:11

Smá athugasemd við dæmið þarna Silencio 352 er micro atx kassi og MSI PC Mate er ATX svo það passar ekki saman.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
brynjar132
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 06. Júl 2015 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf brynjar132 » Þri 07. Júl 2015 11:21

Alfa hvernig kassa væri þá best að fá sér fyrir þetta build væri þessi allt i lagi http://www.computer.is/is/product/tolvu ... -white-atx og ætti eg að fá mer annan aflgjafa




Höfundur
brynjar132
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 06. Júl 2015 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf brynjar132 » Þri 07. Júl 2015 13:49

Alfa skrifaði:Smá athugasemd við dæmið þarna Silencio 352 er micro atx kassi og MSI PC Mate er ATX svo það passar ekki saman.




:megasmile




hemmigumm
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 05. Júl 2015 00:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf hemmigumm » Þri 07. Júl 2015 14:23

I hvernig leikjum ertu?



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf Alfa » Þri 07. Júl 2015 14:24

og hvernig skjá ertu með ? 1080P ?


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf Alfa » Þri 07. Júl 2015 14:35

Hérna er eitthvað í áttina og þá meina ég ekki fara mikið neðar en þetta í öllum hlutum.

Mynd
Viðhengi
Screenshot_1.png
Screenshot_1.png (152.96 KiB) Skoðað 2129 sinnum


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
brynjar132
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 06. Júl 2015 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf brynjar132 » Þri 07. Júl 2015 16:22

Alfa skrifaði:og hvernig skjá ertu með ? 1080P ?


http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=816 er með svona skjá..

en er i7 ekki mikið öflugri og tala nu ekki um ef að maður myndi fara stream-a einhverjum leikjum og svo Gtx 980 ti svo ég þurfi ekki að fara update-a skjákort strax og er með mikið fps og var að pæla að spila lika battlefield harline og allt það.



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf Xovius » Þri 07. Júl 2015 16:26

brynjar132 skrifaði:
Alfa skrifaði:og hvernig skjá ertu með ? 1080P ?


http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=816 er með svona skjá..

en er i7 ekki mikið öflugri og tala nu ekki um ef að maður myndi fara stream-a einhverjum leikjum og svo Gtx 980 ti svo ég þurfi ekki að fara update-a skjákort strax og er með mikið fps og var að pæla að spila lika battlefield harline og allt það.


Þetta fer náttúrulega allt eftir hvað þú vilt eyða mikið. Sleppur alveg í 60fps með 970 og i5 í flestu en ef þú vilt 144 og streama, tala nú ekki um ef þú ætlar að fara að edita einhver gameplay video þá færi ég persónulega í i7 og 980ti en það kostar náttúrulega allt.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf Alfa » Þri 07. Júl 2015 17:34

brynjar132 skrifaði:
Alfa skrifaði:og hvernig skjá ertu með ? 1080P ?


http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=816 er með svona skjá..

en er i7 ekki mikið öflugri og tala nu ekki um ef að maður myndi fara stream-a einhverjum leikjum og svo Gtx 980 ti svo ég þurfi ekki að fara update-a skjákort strax og er með mikið fps og var að pæla að spila lika battlefield harline og allt það.


Ok fyrst þú ert með 144hz skjá þá má líta á þetta öðuvísi. En til að svara með i7 þá nei er hann ekkert mikið öflugri ef i5 er ekki í 100% nýtingu, það gæti munað einhverjum 2-4 römmum kannski miðað við það sem ég les. Taktu eftir að ég skrifaði ekki minna en það sem ég linkaði, sagði ekki að það væri samt ekki betra að kaupa öflugra :) En í sannleika þá myndi 960GTX í raun duga þér en ef þú vilt eyða 300 þús þá er alveg 980ti og i7 hugsanlega þess virði. Sjálfur spila ég BF4 á i7 og 970 gtx með flest allt á high (ultra ef waste of fps) og flatline-a 144hz auðveldlega.

Eina sem ég á erfitt með að kyngja er 140 þús kr skjákort, 300 þús kr vél og bara 8gb minni (þó það sennilega dugi). Persónulega færi ég bara í 1 x 970 gtx og bætti þá við öðru ef ég teldi þörf á því. ATH þú þarft þá að velja sli borð og ca 700W+ aflgjafa.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
brynjar132
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 06. Júl 2015 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf brynjar132 » Þri 07. Júl 2015 17:44

Alfa skrifaði:Hérna er eitthvað í áttina og þá meina ég ekki fara mikið neðar en þetta í öllum hlutum.

Mynd



sem sagt svona build ætti að ganga í þennan kassa http://www.computer.is/is/product/tolvu ... rettyPhoto
og þyrfti eg ekki að kaupa einhverja kælingu fyrir örgjörvan
Viðhengi
Screen Shot 2015-07-07 at 17.38.09.png
Screen Shot 2015-07-07 at 17.38.09.png (109.48 KiB) Skoðað 2071 sinnum




Höfundur
brynjar132
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 06. Júl 2015 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf brynjar132 » Þri 07. Júl 2015 17:47

Alfa skrifaði:
brynjar132 skrifaði:
Alfa skrifaði:og hvernig skjá ertu með ? 1080P ?


http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=816 er með svona skjá..

en er i7 ekki mikið öflugri og tala nu ekki um ef að maður myndi fara stream-a einhverjum leikjum og svo Gtx 980 ti svo ég þurfi ekki að fara update-a skjákort strax og er með mikið fps og var að pæla að spila lika battlefield harline og allt það.


Ok fyrst þú ert með 144hz skjá þá má líta á þetta öðuvísi. En til að svara með i7 þá nei er hann ekkert mikið öflugri ef i5 er ekki í 100% nýtingu, það gæti munað einhverjum 2-4 römmum kannski miðað við það sem ég les. Taktu eftir að ég skrifaði ekki minna en það sem ég linkaði, sagði ekki að það væri samt ekki betra að kaupa öflugra :) En í sannleika þá myndi 960GTX í raun duga þér en ef þú vilt eyða 300 þús þá er alveg 980ti og i7 hugsanlega þess virði. Sjálfur spila ég BF4 á i7 og 970 gtx með flest allt á high (ultra ef waste of fps) og flatline-a 144hz auðveldlega.

Eina sem ég á erfitt með að kyngja er 140 þús kr skjákort, 300 þús kr vél og bara 8gb minni (þó það sennilega dugi). Persónulega færi ég bara í 1 x 970 gtx og bætti þá við öðru ef ég teldi þörf á því. ATH þú þarft þá að velja sli borð og ca 700W+ aflgjafa.


hafði hugsað mer að stækka vinnslu minnið seinna en væri þetta samt ekki allveg að virka eða :)



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf Alfa » Þri 07. Júl 2015 17:52

Jú þetta myndi passa saman, en ekki spyrja mig um álit á þessum kassa :)

Einnig fyrst þú ert komin í svona upphæð þá myndi ég skoða allavega Asus Z97-K eða MSI Z97 G43 sem kosta bara 3 þús meira.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Höfundur
brynjar132
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 06. Júl 2015 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf brynjar132 » Þri 07. Júl 2015 17:55

Alfa skrifaði:Jú þetta myndi passa saman, en ekki spyrja mig um álit á þessum kassa :)

Einnig fyrst þú ert komin í svona upphæð þá myndi ég skoða allavega Asus Z97-K eða MSI Z97 G43 sem kosta bara 3 þús meira.


okai takk kærlega fyrir




Höfundur
brynjar132
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Mán 06. Júl 2015 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf brynjar132 » Þri 07. Júl 2015 18:33

Alfa skrifaði:Jú þetta myndi passa saman, en ekki spyrja mig um álit á þessum kassa :)

Einnig fyrst þú ert komin í svona upphæð þá myndi ég skoða allavega Asus Z97-K eða MSI Z97 G43 sem kosta bara 3 þús meira.


og hvernig er það þarf ég ekki að kaupa kælingu fyrir örgjörvann



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf Alfa » Þri 07. Júl 2015 19:25

Ef þù kaupir retail õrgjõrva þá færðu viftu með.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight


Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf Tesy » Þri 07. Júl 2015 21:47

Alfa skrifaði:Ef þù kaupir retail õrgjõrva þá færðu viftu með.


Sem maður ætti ekki að nota tbh..
Mæli með CoolerMaster Hyper EVO 212 ef þú villt ekki eyða of miklu í kælingu.



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vantar aðstoð fyrir leikjavél

Pósturaf Alfa » Mið 08. Júl 2015 00:51

Tesy skrifaði:Sem maður ætti ekki að nota tbh..
Mæli með CoolerMaster Hyper EVO 212 ef þú villt ekki eyða of miklu í kælingu.


Spurningin var hvort hann þyrfti að kaupa kælingu og svarið er að nei !! hann þyrfti þess ekki það fylgdi og í raun dugar. Persónulega myndi ég ekki nota hana í 300 þús kr vél, en þar sem OP er að spara sér 8gb í minni þá datt mér kannski í hug að hann vildi spara sér það líka.

Sammála um að Evo 212 er fínn kostur þó.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight